bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1802 (2002)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=8889
Page 1 of 1

Author:  joiS [ Thu 13. Jan 2005 13:56 ]
Post subject:  1802 (2002)

jæja piltar þá er ég verðandi eigandi 71´ 1802 bílsins, ég er búinn að festa mér hann og ætti að fá hann í nærstu viku þegar ég hef tíman til að sækja hann,

hann fer beint í smávægilegt swapp, 2.0 motor með 2stk stronbergtórum
/vélin er ekinn aðeins 90þús, ætli maður plöggi ekki flækjum og smá gramsi í hann svo eitthvað sé nemt,,,,

kv jois

Author:  gunnar [ Thu 13. Jan 2005 14:00 ]
Post subject: 

Til hamingju 8)

Endilega pósta myndum svo ef þú getur

Author:  Gunni [ Thu 13. Jan 2005 16:51 ]
Post subject: 

Til hamingju með það. Það verður gaman að sjá þennan rolin' 8)

Author:  bjahja [ Thu 13. Jan 2005 17:10 ]
Post subject: 

:clap: :clap: :clap: :clap: :clap:
Glæsilegt til hamingju með þetta kall

Author:  gstuning [ Thu 13. Jan 2005 17:16 ]
Post subject: 

Allaveganna veit maður þá hvert hann fer

Author:  bebecar [ Thu 13. Jan 2005 18:41 ]
Post subject: 

Þú ert töffari - maður með MISSION 8)

Author:  oskard [ Thu 13. Jan 2005 19:08 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Þú ert töffari - maður með MISSION 8)


að eiga fleiri project en hann getur klárað ? :lol: :lol: :lol:

Author:  Arnar [ Thu 13. Jan 2005 19:39 ]
Post subject: 

Flott hjá þér ! Þú verður endilega að koma með nokkrar myndir. En þurfti hann líka ekki sprautun ?
Joi svo hef ég samband við þig bráðum, sambandi við hlutina... hef haft mikið að gera :wink:

Author:  Logi [ Thu 13. Jan 2005 20:24 ]
Post subject: 

Glæsilegt, hlakka til að sjá hvernig þetta kemur út 8)

Author:  saemi [ Thu 13. Jan 2005 21:21 ]
Post subject: 

Góður bíll í góða uppgerð. 8)

Ég bíð spenntur eftir að sjá útkomuna :P

Author:  gmg [ Thu 13. Jan 2005 21:22 ]
Post subject: 

Til hamingju Jói !!!

Author:  Djofullinn [ Thu 13. Jan 2005 23:14 ]
Post subject: 

Glæsilegt Jói!!!!!!!!!!!!!!!
:clap: :clap: :clap: :clap: :clap: \:D/

Author:  bebecar [ Fri 14. Jan 2005 08:47 ]
Post subject: 

oskard wrote:
bebecar wrote:
Þú ert töffari - maður með MISSION 8)


að eiga fleiri project en hann getur klárað ? :lol: :lol: :lol:


MISSION = ▶DUTY◀
something that you feel you must do because it is your duty :wink:

Ójá, annars sýnist mér honum hafa gengið ágætlega með sín verkefni hingað til... 8)

Author:  joiS [ Sat 15. Jan 2005 11:15 ]
Post subject: 

Takk strákar það er mikil gleði á heimilinu, :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/