| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Svei mér þá ef þetta er ekki góður prís fyrir E30 CABRIO! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=8825 |
Page 1 of 1 |
| Author: | bebecar [ Mon 10. Jan 2005 13:23 ] |
| Post subject: | Svei mér þá ef þetta er ekki góður prís fyrir E30 CABRIO! |
Með þjónustubók, Klima, M-Tech og facelift, 2 eigendur - Djé mig langar í hann 3600 evrur! http://www.mobile.de/SIDCGRSm5ivt5xy1UQJswp4PQ-t-vaNexlCsAsCsK%F3P%F3R~BmSB11LsearchPublicJ1105365588A1LsearchPublicD1100CCar%5B-t-vctpLtt~BmPA1C161B20C350%81%40-t-vCaMkPRVb_X_Y_x_ysO~BSRA6B13D3500H50000000HinPublicA2A0A0A0A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&top=173&id=11111111152448703& |
|
| Author: | gstuning [ Mon 10. Jan 2005 14:26 ] |
| Post subject: | |
Ekki inn til íslands en til annara landa þá já mjög sniðugt |
|
| Author: | bebecar [ Mon 10. Jan 2005 16:06 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Ekki inn til íslands en til annara landa þá já mjög sniðugt
hann myndi komast á undir 800 þús, ég held að það verði að teljast gott fyrir svona gott eintak af blæju.... |
|
| Author: | gstuning [ Mon 10. Jan 2005 16:10 ] |
| Post subject: | |
Ég var augljóslega ekki að prufa að reikna þetta heldur giskaði bara þetta er geðveikt fínt verð fyrir svona uber blæju |
|
| Author: | bebecar [ Mon 10. Jan 2005 16:18 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Ég var augljóslega ekki að prufa að reikna þetta heldur giskaði bara
þetta er geðveikt fínt verð fyrir svona uber blæju Hann gæti jafnvel náðst undir 700 þús |
|
| Author: | gstuning [ Mon 10. Jan 2005 16:22 ] |
| Post subject: | |
bebecar wrote: gstuning wrote: Ég var augljóslega ekki að prufa að reikna þetta heldur giskaði bara þetta er geðveikt fínt verð fyrir svona uber blæju Hann gæti jafnvel náðst undir 700 þús Það myndi ég ekki gera ráð fyrir allaveganna ekki löglega þar sem að 40kallinn sem mismunar er varla fyrir neinu aukalega allaveganna ekki að fara gera þetta sjálfur |
|
| Author: | jens [ Mon 10. Jan 2005 17:52 ] |
| Post subject: | |
Sry, ég sé ekki neitt í þessum mobile tengli. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|