bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 13:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Haða steipa er þetta?
PostPosted: Sun 16. Feb 2003 01:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Þetta rakst ég á á bilasolur.is, þetta er pínulítið sniðugt 1991 árg af 850"CSi", CSi var fyrst framleiddur 08/1992 - 11/1996 og fékkst bara 6 gíra beinskiptur og var 380hp original, og 1.800þ fyrir þetta, keyrt 212.000km, þegar ég skoðaði hann í fyrra sumar var hann á 1.100þ.
Bara svona smá að hneikslast. :roll:
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CAR&BILASALA=22&BILAR_ID=104155&FRAMLEIDANDI=BMW&GERD=850%20CSI&ARGERD_FRA=1990&ARGERD_TIL=1992&VERD_FRA=1500&VERD_TIL=2100&EXCLUDE_BILAR_ID=104155

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Feb 2003 05:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Eigandinn af þessum bíl er hérna í klúbbnum. Kallar sig Made4U, kannski getur hann svarað þessu.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Feb 2003 13:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Áhugavert.. þessi bíll var á lista yfir bílnúmer í auglýsingum í DV um bifreiðauppboð Sýslumanns. En hann var samt ekki á uppboðinu. Hafa líklega ákveðið að setja hann frekar á okurverði á sölu en að setja hann á uppboð...

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Feb 2003 14:14 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Quote:
1991 árg af 850"CSi", CSi var fyrst framleiddur 08/1992 - 11/1996 og fékkst bara 6 gíra beinskiptur og var 380hp original


Ég var einmitt búinn að taka eftir þessum bíl. Það sem hneykslaði mig þá var sjálfskiptingin, 350 hö og auðvitað verðið. Ég hafði nefnilega fundið nokkra Csi á mobile.de sem voru '90 og '91, svo að ég hélt að árgerðin væri rétt, en þeir bílar hafa sennilega verið fake því þeir voru heldur ekki með 380 hestana. Núna sé ég það að árgerðin á þessum íslenska er einnig eitthvað skrýtin.

Veit einhver hversu margir e31 eru á Íslandi?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Feb 2003 14:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Ég held að það séu bara 5 800 bimmar hérlendis

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group