bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

1-series V8 já takk.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=8306
Page 1 of 2

Author:  fart [ Fri 26. Nov 2004 05:45 ]
Post subject:  1-series V8 já takk.

Hartge eru engum líkir..

Image
Image
Image
Image
Quote:
Hartge: Ein V8-Herz für den 1er-BMW
Tuner Hartge präsentiert auf der Motor Show in Essen einen 1er-BMW mit leistungsgesteigertem M5-Aggregat. Dem V8, der im alten M5 ursprünglich eine Leistung von 400 PS erreichte, hauchen die Beckinger 450 PS ein.
Möglich wird dies durch ein modifiziertes Steuergerät und eine klassische Kopfbearbeitung. Als maximales Drehmoment stehen beim H1 5.0 satte 510 Nm zu Buche, als Höchstgeschwindigkeit gibt Hartge 300 bis 310 km/h an.

Der Leistung des alten M5-Motors und den Platzverhältnissen im 1er entsprechend, wurde die komplette Abgasanlage neu entwickelt. Um die Kraft auf die Straße zu bringen, kommt ein Hinterachsdifferenzial mit bis zu 100-prozentiger Sperrwirkung und längerer Übersetzung aus dem aktuellen BMW M3 zum Einsatz. Ebenfalls aus dem M3-Regal stammt die Bremsanlage, die sich an der Vorderachse durch schwimmende, 380 Millimeter große Bremsscheiben mit Acht-Kolbenfestsätteln auszeichnet. Davor verbaut Hartge 19 Zoll große Leichtmetallfelgen im Vielspeichen-Design mit Reifen der Größe 235/35 vorne und 265/30 an der Hinterachse. Ein Bilstein-Fahrwerk mit einstellbarer Zug- und Druckstufe soll ebenfalls dafür sorgen, dass die Kraft des 1er-BMW auf der Straße ankommt.

Optisch glänzt der H1 5.0 durch Understatement. Lediglich eine Frontschürze mit vergitterten Lufteinlassöffnungen und integrierten Nebelscheinwerfern sowie ein tiefgezogenes Pendant am Heck zeichnen den potenten 1er aus. Highlight: Die mittig angeordneten ovalen Auspuffendrohre.

Im Inneren sollen sich Fahrer und Beifahrer in Schalensitzen heimisch fühlen, ein Sportlenkrad und jede Menge Alu-Finish sollen die Sportlichkeit transportieren. Zusammen mit dem Tacho bis 320 km/h kommt der Hartge H1 5.0, den es ab Frühjahr 2005 geben wird, auf 105.000 Euro.


OK... ruglaður bíll. fyrir 105þús Euro er hægt að fá sér E60M5 mit allem. :?

Author:  gstuning [ Fri 26. Nov 2004 09:47 ]
Post subject: 

Til hvers að fá sér M5 ef maður getur fengið sér svona :)

Author:  HPH [ Fri 26. Nov 2004 09:48 ]
Post subject: 

shit :shock: :drool:

Author:  fart [ Fri 26. Nov 2004 09:50 ]
Post subject: 

Gamla góða preference-ið..

M5 fyrir mig, þessi er meira up your alley.

Gaman að sjá að menn eru farnir að nota S62 svona mikið, enda ótrúlega skemmtileg vél, low endið alveg að gera sig.

Ég held að S62 eigi eftir að verða algjör classic swap vél. Hö/tog galore og auk þess virðist vera auðvelt að púsla henni ofaní hvað sem er.

Verðið fer að pumpast niður fljótlega.

Author:  Jss [ Fri 26. Nov 2004 09:50 ]
Post subject: 

Geggjaður bíll, en þyrfti nú ekki að hugsa mig um hvorn ég tæki, E87 150i eða E60 M5.

Author:  fart [ Fri 26. Nov 2004 09:53 ]
Post subject: 

Góður.. en 150i er samt kannski ekki alveg réttnefni, þetta er nú M-mótor með Hartge moddi.

H1 heitir hann víst.

Author:  gunnar [ Fri 26. Nov 2004 09:53 ]
Post subject: 

Flottur bíll.. Ótrúlegt að hafa það í sér að gera þetta :P

En ég tæki nú frekar M5 :roll:

En þetta er samt nú engu að síður VEL öðruvísi 8)

Ætli þetta hafi eitthvað í M5 ? útaf hann er væntanlega svo léttur.

Author:  fart [ Fri 26. Nov 2004 09:55 ]
Post subject: 

Hann rúllar upp M5 myndi ég halda.

E46 Hartge 5.0 er 4.4. 0-100 t.d.

En millihröðunin á E60 er bara rúúúgggll.. 8.8 sek frá 100-200. Það er sambærilegt og Ofurbílarinir eru að skila.

Author:  gstuning [ Fri 26. Nov 2004 09:56 ]
Post subject: 

Þessi vél er sko búin að sýna sig í öllum boddýum eftir ´88 held ég alveg örugglega,

Svona vél í E34 er örugglega geðveikt sweet


Ef maður ætti family þá væri M5 málið
ef ekki þá er þetta málið til að leika sér á,,

H1 5.0 er flott græja, ég myndi segja drauma innanbæjar bílinn

Author:  Jss [ Fri 26. Nov 2004 09:58 ]
Post subject: 

fart wrote:
Góður.. en 150i er samt kannski ekki alveg réttnefni, þetta er nú M-mótor með Hartge moddi.

H1 heitir hann víst.


Mér finnst ekki rétt að kalla hann H1 (Þótt hann heiti það), þar sem ég sé þá fyrir mér Hyundai H1 bílinn sem á lítið sem ekkert sameiginlegt við þennan nema 4 dekk, stýri o.s.frv. ;)

Author:  Svezel [ Fri 26. Nov 2004 10:42 ]
Post subject: 

Eflaust gaman að flengja þetta eins og eina 18ára úr versló 8) aaaaaaaúúúúú!!!

Author:  gstuning [ Fri 26. Nov 2004 10:44 ]
Post subject: 

Svezel wrote:
Eflaust gaman að flengja þetta eins og eina 18ára úr versló 8) aaaaaaaúúúúú!!!


Ab bab bab , þær þurfa ekkert að vera úr versló

Author:  Svezel [ Fri 26. Nov 2004 10:47 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Svezel wrote:
Eflaust gaman að flengja þetta eins og eina 18ára úr versló 8) aaaaaaaúúúúú!!!


Ab bab bab , þær þurfa ekkert að vera úr versló


Uss ekkert rugl :lol:

Author:  fart [ Fri 26. Nov 2004 11:21 ]
Post subject: 

Versló... usss...

Spoiled brats, miklu betra að fá enhverja sem þarf að hafa fyrir hlutunum, If you know what I mean.

Author:  gstuning [ Fri 26. Nov 2004 12:12 ]
Post subject: 

fart wrote:
Versló... usss...

Spoiled brats, miklu betra að fá enhverja sem þarf að hafa fyrir hlutunum, If you know what I mean.


Ertu að tala um Chunky Chubby úr Sveitinni?
Þá tek ég spoiled brat frekar :)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/