bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Diamond Black e30 325i Sport 1989
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=8278
Page 1 of 2

Author:  Arnar [ Mon 22. Nov 2004 20:52 ]
Post subject:  Diamond Black e30 325i Sport 1989

Djöfull er þessi flottur :D , Og ég er alltaf að verða hrifnari og hrifnari að Alpina felgunum !!!! hvað ætli þær kosti hingað komnar ?

Image
Image
http://com4.runboard.com/be30zoneforum.fbuyselle30s.t903

Author:  oskard [ Mon 22. Nov 2004 20:58 ]
Post subject:  Re: Diamond Black e30 325i Sport 1989

Arnar wrote:
Djöfull er þessi flottur :D , Og ég er alltaf að verða hrifnari og hrifnari að Alpine felgunum !!!! hvað ætli þær kosti hingað komnar ?





ALPINA DRENGUR

Author:  fart [ Mon 22. Nov 2004 21:02 ]
Post subject: 

Þessi bíll er æðislegur, ekkert smá clean og temmilega lítið moddaður.

Author:  bebecar [ Mon 22. Nov 2004 21:07 ]
Post subject: 

Hrikalega fallegur E30 :shock: Ehhh já, felgurnar... þær eru frekar dýrar nema að þú kaupir notaðar en þá er kannski hægt að sleppa með 100 þús fyrir settið án dekkja, líklega erum við þó að horfa á 200+ fyrir nýjar felgur í 16"

Author:  oskard [ Mon 22. Nov 2004 21:11 ]
Post subject: 

þetta er svooo týpískur UK e30 :)

Author:  Schulii [ Mon 22. Nov 2004 21:13 ]
Post subject: 

Þetta finnst mér einn fallegasti E30 sem ég hef séð.

sleeef... :drool: :drool: :drool:

Author:  Kristjan [ Mon 22. Nov 2004 21:16 ]
Post subject: 

OK that´s it... nú er ég endanlega orðinn in luuuuv with E30!

Author:  Logi [ Mon 22. Nov 2004 21:20 ]
Post subject: 

Þessi er þvílíkt fallegur, VÁÁ!

Author:  oskard [ Mon 22. Nov 2004 21:20 ]
Post subject: 

btw þá eru þetta 17" alpina replikur og ég held að þær séu ekkert voða dýrar
en ef þig langar í original 16"7/8" þá þarftu að blæða :)

Author:  Jökull [ Mon 22. Nov 2004 21:58 ]
Post subject: 

gæti svosem allveg verið án þessa ljósaþvotta dæmis.Annars einn fallegasti E30 sem ég hef séð og soldið flottur á Alpina felgum 8)

Author:  Arnar [ Mon 22. Nov 2004 22:27 ]
Post subject: 

Jökull wrote:
gæti svosem allveg verið án þessa ljósaþvotta dæmis.Annars einn fallegasti E30 sem ég hef séð og soldið flottur á Alpina felgum 8)


Sammála mætti missa þvottadæmið :wink:

En hérna er eitt sett af ALPINA felgum á ebay....

http://cgi.ebay.com/ebaymotors/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&rd=1&item=7935617298&category=66483&sspagename=WDVW

Author:  íbbi_ [ Tue 23. Nov 2004 00:55 ]
Post subject: 

já ég yrði brjálaður ef ég væri búin að þrífa og bóna bílin og bíllin myndi sprauta á ljósin (gerir bmw það ekki sjálfvirkt í 5 hvert skipti sem rúðuþurkurnar eru notaðar eða eitthvað álíka)

þekki það af fyrri reynslu að þetta sprautast útum allt

Author:  Joolli [ Tue 23. Nov 2004 01:05 ]
Post subject: 

Við erum að tala um fullkomnun! Ég er alveg að fíla þessar felgur og glæru stefnuljósin í stuðaranum að framan!
Mig vantar eitthvað sterkara en "VÁ!" En allavega: VÁ!!

Author:  gunnar [ Tue 23. Nov 2004 09:36 ]
Post subject: 

Virkilega smooth bíll...

Author:  Kristjan [ Tue 23. Nov 2004 11:17 ]
Post subject: 

Það er alveg ótrúlegt hvað bílar yngjast mikið við það eitt að setja glær stefnuljós.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/