bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Váá!!!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=786
Page 1 of 1

Author:  saevar [ Mon 10. Feb 2003 23:43 ]
Post subject:  Váá!!!!

Ég veit ekki hvað ykkur finnst en mér finnst þetta einum of
Image

http://www.cardomain.com/member_pages/view_page.pl?page_id=283781&make_type_query=make%3DBMW&model_brand_query=model%3D7-Series&tree=BMW%207-Series

Author:  gstuning [ Mon 10. Feb 2003 23:49 ]
Post subject: 

Mother Fuck,

Lítur út eins og Zeemax kit,
Bílinn er of stór til að vera með kit, og felgurnar ekki nógu stórar, tommu stærri og breiðari

Author:  bjahja [ Mon 10. Feb 2003 23:53 ]
Post subject: 

Þótt Zeemax kitið sé svakalegt þá er þetta miklu ýktara er það ekki?
Mér finnst þetta vera viðbjóður :?

Author:  GHR [ Tue 11. Feb 2003 01:13 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta bara lúmskt flott :) , greinilega mjög vönduð vinnubrögð og ekki vantar peningana :wink:

Author:  Djofullinn [ Tue 11. Feb 2003 08:07 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta bara suddalega flott, ég held að þetta sé Zeemax kit eða bara nánast eins.
Ég hef alltaf verið hrifinn af wide body kittum ef það eru ekki of mikið af röndum og loftgötum í þeim og svona skraut eitthvað :)

Author:  bjahja [ Tue 11. Feb 2003 10:23 ]
Post subject: 

Þetta er ágætt að framan en altof langt út að aftan. Ég myndi frekar vilja hann stock :?

Author:  flamatron [ Tue 11. Feb 2003 13:00 ]
Post subject: 

Ég er að fíla þetta geðveikt, eins og e30 M3 bíllinn :D ,
Ég væri ekki á móti því að skella svona wide-body kitti á minn 8)

Author:  bebecar [ Tue 11. Feb 2003 13:22 ]
Post subject: 

Vibbi! Minnir á ræsaðan Nissan SKyline!

Author:  Dori-I [ Wed 12. Feb 2003 01:04 ]
Post subject:  ojjjjjjj

þetta er eins og það se´´buiða að setja pajero afturbretti á hann... ég held að ef marr myndi breykka sonna afturbrettin ´þá myndi maður ekki breita honum sonna ( sjáiði hurðahúnin á aftur hurðinni... ojjjj.)

Author:  DXERON [ Wed 12. Feb 2003 13:20 ]
Post subject: 

mér finnst yfirleitt flott wide body kit en þá yfirleitt á minni bíl ekki svona sjöu...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/