bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 05. May 2024 08:10

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
 Post subject: Alpina b10 v8
PostPosted: Mon 10. Feb 2003 22:58 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
Ég átti leið í 10-11 lágmúla en lagði samt hjá lyfju sem kannski skiptir ekki öllu máli , á leiðinni inn í 10-11 sá ég árekstur þar sem kona klessti aftan á einhverja toyotu rollu en það skiptir kannski ekki máli heldur......

Aftur á móti þegar ég kom útur 10-11 og var að koma að bílnum mínum þá sé ég e39 bmw sem er kannski ekkert tiltökumál, nema ég sá strax að hann var með einhverju kitti og svo sá ég felgurnar, þá auðvitað fattaði ég að þetta væri alpina b10 v8 en svo kom reiðarslagið.
Eigandinn startaði bílnum og kom þetta æðislega v8 hljóð , milt en samt ógnvekjandi.

Það er alveg á hreinu að ég fer oftar í þessa 10-11 búð fyrst svona kemur fyrir þ.e.a.s árekstur og flottur bmw.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Feb 2003 23:02 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 15. Oct 2002 14:44
Posts: 589
Location: Grafarvogur
Maður er nú ekki með öllu viti... ég sá ekki þennan nýja dálk "áhugaverðir bimmar" eða eitthvað svoleiðis, kannski að einhver admin eða moderator flytji þetta á milli :oops:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Feb 2003 17:38 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 07. Feb 2003 17:28
Posts: 342
Location: Reykjavík
Ég hélt í stutta stund að þessi Alpina hafi klesst á Toyotuna. :oops:

Hvernig er þessi bíll á litinn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 11. Feb 2003 20:33 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
gesturinn wrote:
Ég hélt í stutta stund að þessi Alpina hafi klesst á Toyotuna. :oops:


Sama hér... nett sjokk... :shock:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Feb 2003 13:14 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 22:19
Posts: 164
Location: Mosó
já það hefði verið leiðinlegt að lesa ef bimminn hefði verið í árekstrinum....... örugglega skemmtilegir bimmar þessir Alpina... 8)

_________________
Dabbi Xeron
BMW 323i '82 E21 (Seldur)
Jeep Cherokee Laredo 38" Blár(Heitir Blámi)
Colt '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Feb 2003 18:37 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Þessi Alpina bimmi á heima uppí grafarvogi, E39 B10 V8 silfurgrár eða kannski frekar ljós ljós blár (ég kann ekki að skilgreina litinn betur :? ) Ég var að vinna í húsi við hliðina bara rétt áðan og hann er tjónaður að framan, ég sá að stuðarinn hangir niður öðrumeginn að framan :( En þessi bíll er SVAKALEGUR!!! með þeim flottari sem ég hef séð(af E39 hér á landi!!! :D )

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Feb 2003 19:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ha þessi bíll er nýkominn til landsins er það ekki, er hann strax tjónaður???
Var þetta mikið djöfulsins synd :(

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Feb 2003 19:27 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Hann sneri með framendann að húsinu, ég sá bara að framstuðarinn hékk niður öðru megin... Hann er með skoðun til 2005 eins og allir nýir bílar árið 2002, þannig að þetta er mjög nýtt!

Getur einhver sagt mér specs um þennan bíl????

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Feb 2003 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Hér er allt um þessa bíla.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Feb 2003 20:45 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Takk Svezel!!! Ég varð reyndar svo óþolinmóður að ég fann þetta sjálfur :D En ég er sko alveg til í að fá mér 1 stk. B10 V8!!!

Er Alpina á vegum BMW verksmiðjanna??? eins og Motorsportdeildin (M)

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 12. Feb 2003 21:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
nei


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Alpina
PostPosted: Wed 12. Feb 2003 22:17 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Wed 20. Nov 2002 23:38
Posts: 476
Location: Akureyri
Lookið er ekki nærri nógu aggressívt á þessum bílum.

_________________
2002 árg 1969 rip
2002 árg 1971 rallýbíll (læknabíllinn) rip?
2000CA árg 1968 í langtímahvíld.
735i árg 1980 seldur.
318i árg 1989 seldur.
540i árg 1996. Frábær vagn. Seldur.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Feb 2003 19:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Eru Alpina bílarnir allir beinskiptir eða eru þeir til sjálfskiptir???

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Feb 2003 19:35 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Þeir eru til sjálfskiptir 8)

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Feb 2003 16:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
hann var fluttur inn með lafandi stuðara :wink:

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group