bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 540, M5 front stuðari, V8 o.fl. gums https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=7336 |
Page 1 of 2 |
Author: | ramrecon [ Wed 08. Sep 2004 14:08 ] |
Post subject: | BMW 540, M5 front stuðari, V8 o.fl. gums |
Ég sá um daginn 540i bíl sem var grænn með M3 grill á hliðunum quad púst (m5 svipað) nema með orginal 540 stuðaran og V8 merki fyrir aftan aftari gluggan vinstra meginn, M5 grill (hella angel eyes, minnir mig) og M5 framstuðara með einhverskonar króm lista á honum. Hefur einhver einhverjar upplýsingar um þennan bíl ? Hann er mjög vel með farinn og mér þætti gaman að sjá myndir og dót ef einhver hefði (þessi 540 var taggaður með 540i merkinu) |
Author: | fart [ Wed 08. Sep 2004 14:24 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=6755 |
Author: | hlynurst [ Wed 08. Sep 2004 14:45 ] |
Post subject: | |
fart wrote:
Lýsingin hjá honum gefur til kynna að það sé ekki þessi bíll. Það er ekki M5 stuðari og ekki 540 merki. |
Author: | fart [ Wed 08. Sep 2004 14:51 ] |
Post subject: | |
Sá þennan bíl um daginn, allavega grænan 540 bíl með svona aftermarket quad pústi. Hann var með M3 ristum á frambrettunum og meiri merkingar en eru á þessum myndum. Svo er líka til 540 M5 optic bíllinn með einkanúmerið Zófi. Á víst að vera 335 hestar.. þætti gaman að sjá þá á dyno charti. |
Author: | ramrecon [ Wed 08. Sep 2004 14:58 ] |
Post subject: | |
já Zofi er eitthva 331hö or sum las það einhverstaðar, hann er með M5 front og rear stuðara og single dual muffler, þessi 540i er ekki eins og þessi með M merkinu sko hann er ekki þessi sem ég sá, er alveg nokkuð viss um það sko. Var með svona M3 grillum á fram brettunum og M5 fram grilli (sýndist mér) og M5 framstuðarinn var öðruvísi en standard M5 stuðararnir, það var einhverskonar króm listi inní miðjunni á honum, aldrei séð svona áður. |
Author: | Svezel [ Wed 08. Sep 2004 15:23 ] |
Post subject: | |
Er þessi bíll á BBS felgum? Ef svo erþá var hann til sölu í Fréttablaðinu um daginnþ Þetta er '96 módel og bíllinn stendur oft fyrir utan Ísmar niður á Granda (gegnt Ellingsen) |
Author: | sindrib [ Wed 08. Sep 2004 15:28 ] |
Post subject: | Re: BMW 540, M5 front stuðari, V8 o.fl. gums |
ramrecon wrote: Ég sá um daginn 540i bíl sem var grænn með M3 grill á hliðunum quad púst (m5 svipað) nema með orginal 540 stuðaran og V8 merki fyrir aftan aftari gluggan vinstra meginn, M5 grill (hella angel eyes, minnir mig) og M5 framstuðara með einhverskonar króm lista á honum.
Hefur einhver einhverjar upplýsingar um þennan bíl ? Hann er mjög vel með farinn og mér þætti gaman að sjá myndir og dót ef einhver hefði (þessi 540 var taggaður með 540i merkinu) ég hef stundum séð hann fyrir utan kolaportið, mér fannst breytingarnar nú ekkert höfða neitt sérstaklega til mín, finnst ekki flott að hafa m3 ristar á e-39, sérstaklega þar sem þær virtust bara svona universial, sem var límt á. en óneitanlega er þetta flottur bíll, hann er vel farinn og á svaka felgum ef ég man rétt. |
Author: | bjahja [ Thu 09. Sep 2004 01:51 ] |
Post subject: | |
Úfff, ég og Haffi vorum að runta fyrir aftann þennan bíl um daginn. Héldum að sjálfsögðu að Oddson væri bara kominn á nýjar felgur. Ég blikkaði og blikkaði bílinn og flautaði til að reyna að ná athylgi Hr oddson. Loksins þegar við komumst á tvíbreiðan veg þá brunaði ég fyrir hliðiná honum og ætlaði að heilsa kallinum. Þá var þetta bara allt annar gaur og allt annar bíll og mér leið eins og kúk, búinn að vera að blikka hann eins og mofo ![]() En mér finns krómið á framstuðarnum ekki vera að gera sig og m3 grillið ekki alveg passa á e39 |
Author: | ramrecon [ Thu 09. Sep 2004 12:05 ] |
Post subject: | |
alveg sammála M3 grillið á ekki heima þarna sko.. fannst þetta ekki heilla mig. |
Author: | Thrullerinn [ Thu 09. Sep 2004 17:18 ] |
Post subject: | |
Þetta er blár bíll(að mig minnir) og hann er mökkflottur ! Þetta V8 merki á póstinum er bara flott ... Þessi bíll var til sölu í fréttablaðinu.. |
Author: | Kull [ Thu 09. Sep 2004 17:24 ] |
Post subject: | |
Er það þessi bíll? http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=130219 |
Author: | Djofullinn [ Thu 09. Sep 2004 18:35 ] |
Post subject: | |
Geðsjúkur bíll fyrir utan M3 grillin ![]() |
Author: | fart [ Thu 09. Sep 2004 19:07 ] |
Post subject: | |
Sæmilegasti prís, hvað var Alpina aftur með á sínum. |
Author: | Svezel [ Thu 09. Sep 2004 19:11 ] |
Post subject: | |
Ég myndi nú bara segja að verðið á þessum væri svona la la miðað við kostnað við innflutning á sambærilegum bíl. Þetta er jú '96 módel þótt hann sé vel búinn og lítið keyrður. Ég hafði nú ekki séð ristarnar á bílnum fyrr en nú og mé finnst þær ógeðslegar á annars glæsilegum bíl. |
Author: | fart [ Thu 09. Sep 2004 20:11 ] |
Post subject: | |
Þið ættuð að skoða þær "close up". Frágangurinn er ((((((HERFILEGUR))))). |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |