| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/  | 
|
| BMW 740iL from hell ? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=6806  | 
	Page 1 of 2 | 
| Author: | hjortur [ Thu 15. Jul 2004 16:06 ] | 
| Post subject: | BMW 740iL from hell ? | 
Ebay Nice uhh wing ?  | 
	|
| Author: | Djofullinn [ Thu 15. Jul 2004 16:19 ] | 
| Post subject: | |
Hahaha djöfull er þetta fáranlegur spoiler!!! En þessi bíll er GEÐVEIKUR fyrir utan spoilerinn  | 
	|
| Author: | Jón Ragnar [ Thu 15. Jul 2004 17:58 ] | 
| Post subject: | |
ahhah Horfði á þetta í smástund og var ekkert að fatta, fannst þetta mjög töff Þangað til ég sá spoiler  | 
	|
| Author: | Jss [ Thu 15. Jul 2004 18:38 ] | 
| Post subject: | |
Hann er mjöög flottur fyrir utan spoilerinn sem spoilar bílinn.  | 
	|
| Author: | iar [ Thu 15. Jul 2004 18:42 ] | 
| Post subject: | |
Jón Ragnar wrote: ahhah Horfði á þetta í smástund og var ekkert að fatta, fannst þetta mjög töff  
Þangað til ég sá spoiler Sama hér, þetta er annars alveg svakalega fallegur bíll.  | 
	|
| Author: | bjahja [ Thu 15. Jul 2004 23:03 ] | 
| Post subject: | |
iar wrote: Jón Ragnar wrote: ahhah Horfði á þetta í smástund og var ekkert að fatta, fannst þetta mjög töff  Þangað til ég sá spoiler Sama hér, þetta er annars alveg svakalega fallegur bíll. Jebb, maður var ekkert að sjá þennan spoiler  | 
	|
| Author: | zazou [ Thu 15. Jul 2004 23:55 ] | 
| Post subject: | |
bjahja wrote: iar wrote: Jón Ragnar wrote: ahhah Horfði á þetta í smástund og var ekkert að fatta, fannst þetta mjög töff  Þangað til ég sá spoiler Sama hér, þetta er annars alveg svakalega fallegur bíll. Jebb, maður var ekkert að sjá þennan spoiler Sama hér. Það þyrfti að vera eitthvað í hegningarlögunum um svona lagað  | 
	|
| Author: | Day [ Fri 16. Jul 2004 00:10 ] | 
| Post subject: | |
Mjög svo skárra svona.. ekki það besta en... MIKLU skárra  
		
		 | 
	|
| Author: | joipalli [ Fri 16. Jul 2004 02:30 ] | 
| Post subject: | |
Ég sá barasta ekki spoilerinn fyrr en ég las ykkur skrifa um hann, ég hélt að þetta væri innkaupakerra í bakgrunni  | 
	|
| Author: | gunnar [ Fri 16. Jul 2004 06:54 ] | 
| Post subject: | |
Úff hann er svakalegur án spoilersins! vá!  | 
	|
| Author: | force` [ Fri 16. Jul 2004 07:45 ] | 
| Post subject: | |
WHOA! þvílíkur grasasni sem þetta hefur verið, að láta sér detta í hug að setja hondu civic riceboy ál spoiler of DEATH á 740 !!!!!!!!!!!!!!! dísús kræst, það liggur við að ég sé móðguð. Breytingar eru fínar, en maður setur ekki ricerocket spoilera á 2 tonna lúxusbíl. Og bara punktur þarvið.  | 
	|
| Author: | Austmannn [ Fri 16. Jul 2004 10:33 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 740iL from hell ? | 
hjortur wrote: 
Finnst engum það skrýtið nema mér að bílinn sjálfur vísar aðeins frá myndavél, en vængurinn einmitt í hina áttina???? Nánari útskýring. Ef bílinn færi beint áfram, þá mynd vængurinn vísa til hægri aðeins, ss. þetta    ógeð er photoshoppað á   | 
	|
| Author: | sindrib [ Fri 16. Jul 2004 11:16 ] | 
| Post subject: | Re: BMW 740iL from hell ? | 
Austmannn wrote: hjortur wrote: Finnst engum það skrýtið nema mér að bílinn sjálfur vísar aðeins frá myndavél, en vængurinn einmitt í hina áttina???? Nánari útskýring. Ef bílinn færi beint áfram, þá mynd vængurinn vísa til hægri aðeins, ss. þetta    ógeð er photoshoppað á  farðu inn á linkinn þá sérðu að þetta er ekta  | 
	|
| Author: | Austmannn [ Fri 16. Jul 2004 11:33 ] | 
| Post subject: | |
| Author: | bjahja [ Fri 16. Jul 2004 16:38 ] | 
| Post subject: | |
Haha, djöfull kúktiru í þþig  | 
	|
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/  | 
|