bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M5 fær fjólrhjóladrif
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=68053
Page 1 of 1

Author:  sosupabbi [ Thu 15. Jan 2015 18:05 ]
Post subject:  M5 fær fjólrhjóladrif

http://www.visir.is/bmw-m5-faer-fjorhjo ... 5150119429


Image

Núna verða M5 og M6 að fáanlegir með fjórhjóladrifi, hvernig er þetta að leggjast í menn? Fyrst var það framhjóladrif(2 series), svo strumpastrætó og núna er fjórhjóladrif í boði fyrir forhlaðna og sjálfskipta M/// bíla, er þetta málið eða eru þeir með allt lóðrétt?

Author:  tolliii [ Thu 15. Jan 2015 19:26 ]
Post subject:  Re: M5 fær fjólrhjóladrif

eru þetta ekki old news eða hvað ?

reyndar ekki heyrt um frammhjóladrifna.

Author:  D.Árna [ Thu 15. Jan 2015 20:58 ]
Post subject:  Re: M5 fær fjólrhjóladrif

Mín skoðun á þessu er sú að það ætti að vera hægt að fá þessi boddy með ///M pakka,minni vél og awd og halda ///M bílunum alltaf rwd..

Author:  BirkirB [ Thu 15. Jan 2015 22:57 ]
Post subject:  Re: M5 fær fjólrhjóladrif

Held það sé verið að tala um e-ð svipað x-drive...rwd þar til það þarf traction

http://www.autoexpress.co.uk/bmw/90036/next-generation-bmw-m5-could-get-all-wheel-drive


btw, djöfull er leiðinlegt að lesa greinar eftir þennan Finn Thorlacius....

Author:  D.Árna [ Fri 16. Jan 2015 10:23 ]
Post subject:  Re: M5 fær fjólrhjóladrif

BirkirB wrote:
Held það sé verið að tala um e-ð svipað x-drive...rwd þar til það þarf traction

http://www.autoexpress.co.uk/bmw/90036/next-generation-bmw-m5-could-get-all-wheel-drive


btw, djöfull er leiðinlegt að lesa greinar eftir þennan Finn Thorlacius....



Ekki er skárra að hlusta á hann tala :lol:

Það er eins og það sé stærðarinnar kartefla föst í kokinu á kvikyndinu

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/