bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 19. Apr 2024 22:38

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: M5 fær fjólrhjóladrif
PostPosted: Thu 15. Jan 2015 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
http://www.visir.is/bmw-m5-faer-fjorhjo ... 5150119429


Image

Núna verða M5 og M6 að fáanlegir með fjórhjóladrifi, hvernig er þetta að leggjast í menn? Fyrst var það framhjóladrif(2 series), svo strumpastrætó og núna er fjórhjóladrif í boði fyrir forhlaðna og sjálfskipta M/// bíla, er þetta málið eða eru þeir með allt lóðrétt?

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Jan 2015 19:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 04. Jul 2009 19:08
Posts: 681
eru þetta ekki old news eða hvað ?

reyndar ekki heyrt um frammhjóladrifna.

_________________
Þorleifur Kristmundsson.
Sími: 8666558

Subaru Legacy 02'

Image

Hjartað slær bmw


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Jan 2015 20:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
Mín skoðun á þessu er sú að það ætti að vera hægt að fá þessi boddy með ///M pakka,minni vél og awd og halda ///M bílunum alltaf rwd..

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 15. Jan 2015 22:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Jul 2007 13:51
Posts: 1833
Location: Rkv
Held það sé verið að tala um e-ð svipað x-drive...rwd þar til það þarf traction

http://www.autoexpress.co.uk/bmw/90036/next-generation-bmw-m5-could-get-all-wheel-drive


btw, djöfull er leiðinlegt að lesa greinar eftir þennan Finn Thorlacius....

_________________
E39M5
A35AMG


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 16. Jan 2015 10:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Oct 2012 21:28
Posts: 1514
Location: On the other side
BirkirB wrote:
Held það sé verið að tala um e-ð svipað x-drive...rwd þar til það þarf traction

http://www.autoexpress.co.uk/bmw/90036/next-generation-bmw-m5-could-get-all-wheel-drive


btw, djöfull er leiðinlegt að lesa greinar eftir þennan Finn Thorlacius....



Ekki er skárra að hlusta á hann tala :lol:

Það er eins og það sé stærðarinnar kartefla föst í kokinu á kvikyndinu

_________________
Honda Civic EK4 turbo 99
Honda Civic EK vti í rifi 00

Image

|E34 x1 | E36 x10 | E38 x2 | E39 x2 |

( [ o o ] [][] [ o o ] )


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 17 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group