bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E28 með E34 framstuðara. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=67913 |
Page 1 of 2 |
Author: | Kristjan [ Tue 16. Dec 2014 09:42 ] |
Post subject: | E28 með E34 framstuðara. |
Ég man ekki eftir því að hafa séð þetta modd. Það eru blendnar tilfinningar varðandi þetta, en ég hallast í áttina að því að finnast þetta flott. ![]() |
Author: | saemi [ Tue 16. Dec 2014 11:38 ] |
Post subject: | Re: E28 með E34 framstuðara.q |
Haha, hef ekki séð svona áður! Þetta er mega skrítið. |
Author: | gstuning [ Tue 16. Dec 2014 11:57 ] |
Post subject: | Re: E28 með E34 framstuðara.q |
Ertu med fleiri myndir? Thetta yngir bilinn frekar mikid. |
Author: | srr [ Tue 16. Dec 2014 13:06 ] |
Post subject: | Re: E28 með E34 framstuðara.q |
Sýnist hann vera með E34 afturstuðara líka. Áhugavert, en ég tæki Mtech E28 stuðara yfir þetta allan daginn. |
Author: | BirkirB [ Tue 16. Dec 2014 15:52 ] |
Post subject: | Re: E28 með E34 framstuðara.q |
Skárra en amerísku stökkbrettin. |
Author: | srr [ Tue 16. Dec 2014 16:14 ] |
Post subject: | Re: E28 með E34 framstuðara.q |
BirkirB wrote: Skárra en amerísku stökkbrettin. Enda geturu alltaf breytt þeim í EURO ![]() |
Author: | D.Árna [ Tue 16. Dec 2014 17:56 ] |
Post subject: | Re: E28 með E34 framstuðara.q |
Geggjuð útkoma. |
Author: | rockstone [ Tue 16. Dec 2014 18:53 ] |
Post subject: | Re: E28 með E34 framstuðara.q |
Bæði og.... veit ekki |
Author: | Alpina [ Tue 16. Dec 2014 18:58 ] |
Post subject: | Re: E28 með E34 framstuðara.q |
Þetta er alveg ok, |
Author: | ///M [ Tue 16. Dec 2014 19:42 ] |
Post subject: | Re: E28 með E34 framstuðara.q |
Sniðugt fyrir ameríku markað. Ekki eins og maður finni euro stuðara hérna ![]() Euro og mtech er náttúrulega lang smekklegast en þetta er góð lausn á diving boards. |
Author: | Alpina [ Tue 16. Dec 2014 22:01 ] |
Post subject: | Re: E28 með E34 framstuðara.q |
///M wrote: Sniðugt fyrir ameríku markað. Ekki eins og maður finni euro stuðara hérna ![]() Euro og mtech er náttúrulega lang smekklegast en þetta er góð lausn á diving boards. WORD |
Author: | Kristjan [ Tue 16. Dec 2014 23:46 ] |
Post subject: | Re: E28 með E34 framstuðara.q |
http://imgur.com/a/wwDN1 fleiri myndir |
Author: | atli535 [ Fri 19. Dec 2014 11:56 ] |
Post subject: | Re: E28 með E34 framstuðara.q |
Yngir hann ekkert smá |
Author: | Edvalds26 [ Fri 19. Dec 2014 12:17 ] |
Post subject: | Re: E28 með E34 framstuðara.q |
Þetta er alveg lúmskt flott, miiiikið skárra en t.d. E39 M stuðari á E34 |
Author: | Danni [ Fri 19. Dec 2014 18:59 ] |
Post subject: | Re: E28 með E34 framstuðara.q |
Þetta er bara allt í lagi. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |