bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E46 330i TURBO
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=67779
Page 1 of 1

Author:  Alpina [ Sat 22. Nov 2014 15:32 ]
Post subject:  E46 330i TURBO

Þetta er eitt það rosalegast sem ég hef séð :shock: :shock: :shock: :shock: :shock:

fáránlega flott

http://www.bimmerforums.com/forum/showt ... 4B30-Turbo

Author:  gstuning [ Sun 23. Nov 2014 09:19 ]
Post subject:  Re: E46 330i TURBO

Vel gert hjá honum, margt over the top enn auðvitað þá bara vonandi minni líkur á veseni, einni þá er þetta klárlega aðeins meira enn bara búa til power og runna N2O hjá honum, þetta er bara hobbý sem hann hefur gamann að.
Menn kannski muna eftir því þegar hinn E46 N2O bílinn hans brann til kaldra kola.

Það er meiriháttar gamann að leika sér að svona miklu skemmtilegu dóti.

ég myndi skjóta á að það er í það minnsta $60k af pörtum þarna án þess að reyna telja, tölvan er massa dýr og mælaborðið líka, PDM og fleira þarna kostar hellinga pening, svo vélar buildið og allt auka dótið.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/