| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ | |
| E60 545i https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=6758 | Page 1 of 2 | 
| Author: | Raggi M5 [ Mon 12. Jul 2004 00:14 ] | 
| Post subject: | E60 545i | 
| Alls ekkert slakur þessi.....333hp http://mobile.de/SIDmw2QBLNvrSrMyj1I1DkADw-t-vaNexlCsAsCsK%F3P%F3R~BmSB10LsearchPublicJ1089595546A1LsearchPublicD1100CCarW-t-vctpLtt~BmPA1A1B20A6%81D-t-vCaMkMoRDSm_X_Y_x_yrdsO~BSRA6D1100D3500BM5D2004BM5A2A0A0A0D2003A0/cgi-bin/da.pl?bereich=pkw&id=11111111137921411&top=6& | |
| Author: | Jss [ Mon 12. Jul 2004 00:38 ] | 
| Post subject: | |
| Alls ekki slakur.   En eins og ég býst við að flestir viti er eitt stykki E60 545 á landinu.   Alltaf jafn gaman að sjá þann bíl og víst ekkert nema unun að keyra. | |
| Author: | Thrullerinn [ Mon 12. Jul 2004 16:30 ] | 
| Post subject: | |
| Jss wrote: Alls ekki slakur.   En eins og ég býst við að flestir viti er eitt stykki E60 545 á landinu.  Alltaf jafn gaman að sjá þann bíl og víst ekkert nema unun að keyra. Prófaði 530 bílinn, hann var frábær í alla staði og vel kraftmikill, hvað þá þegar þessi vél er kominn í hann, úff !! | |
| Author: | Jss [ Mon 12. Jul 2004 16:34 ] | 
| Post subject: | |
| Thrullerinn wrote: Jss wrote: Alls ekki slakur.   En eins og ég býst við að flestir viti er eitt stykki E60 545 á landinu.  Alltaf jafn gaman að sjá þann bíl og víst ekkert nema unun að keyra. Prófaði 530 bílinn, hann var frábær í alla staði og vel kraftmikill, hvað þá þegar þessi vél er kominn í hann, úff !! Ég held að úff sé mjög vel orðað.   530 kemst vel áfram, engin spyrnukerra en mjög frambærilegur lúxusbíll í alla staði, meðal annars afli.   | |
| Author: | fart [ Mon 12. Jul 2004 16:48 ] | 
| Post subject: | |
| Top Gear menn gáfu 645 enga sérstaka dóma, hvorki fyrir kraft né annað. þeir eru líka Klikkaðir | |
| Author: | Thrullerinn [ Mon 12. Jul 2004 17:04 ] | 
| Post subject: | |
| fart wrote: Top Gear menn gáfu 645 enga sérstaka dóma, hvorki fyrir kraft né annað. þeir eru líka Klikkaðir Er búinn að horfa á flesta þættina og finn fyrir einhverjum biturleika hjá þeim(TopGear) í garð BMW bíla. Reyndar fyrir utan þegar þeir tóku alla gömlu M bílana, sem var virkilega skemmtilegur þáttur. | |
| Author: | Austmannn [ Mon 12. Jul 2004 17:11 ] | 
| Post subject: | |
| í hvaða þætti var það???? | |
| Author: | Thrullerinn [ Mon 12. Jul 2004 20:28 ] | 
| Post subject: | |
| Austmannn wrote: í hvaða þætti var það???? Því miður finn ég ekki þáttinn hjá mér, en það voru nokkrir gamlir M bílar prófaðir. Bæði 5 línu- og 3 línu bílar . Ég pósta þessu ef ég finn þetta hjá mér. | |
| Author: | fart [ Mon 12. Jul 2004 20:41 ] | 
| Post subject: | |
| þátturinn þar sem þeir prufa CSL á Mön. 3sería þáttur 2 | |
| Author: | gunnar [ Mon 12. Jul 2004 23:29 ] | 
| Post subject: | |
| Þeir eiga það til að vera soldið harðir í garð BMW manna, sérstaklega með nýja ásinn.. Þeir voru samt rosalega ánægður með M3 CSL og Z4. En ég verð nú að segja að ég var sammála þeim í þættinum þar sem þeir reynsluóku BMW 645 og Jaguar (xk-r eitthvað) og 911 og þeir völdu Jaggann sem ég var fullkomlega sammála | |
| Author: | bjahja [ Tue 13. Jul 2004 01:50 ] | 
| Post subject: | |
| gunnar wrote: Þeir eiga það til að vera soldið harðir í garð BMW manna, sérstaklega með nýja ásinn.. Þeir voru samt rosalega ánægður með M3 CSL og Z4. En ég verð nú að segja að ég var sammála þeim í þættinum þar sem þeir reynsluóku BMW 645 og Jaguar (xk-r eitthvað) og 911 og þeir völdu Jaggann sem ég var fullkomlega sammála Jeremy HATAR Z4 | |
| Author: | Kristjan [ Tue 13. Jul 2004 02:34 ] | 
| Post subject: | |
| Jamm ég var ekki ánægður með Jeremy þar.... hann valdi S2000 framyfir Z4... það finnst mér bara rugl | |
| Author: | bjahja [ Tue 13. Jul 2004 02:36 ] | 
| Post subject: | |
| Kristjan wrote: Jamm ég var ekki ánægður með Jeremy þar.... hann valdi S2000 framyfir Z4... það finnst mér bara rugl Hann valdi líka alla bmw línuna í ljótasti bíll ársins.........það eru bara ekki allir með sama stíl     | |
| Author: | fart [ Tue 13. Jul 2004 08:35 ] | 
| Post subject: | |
| Jeremy speglast bara of vel í nýju línunni, maðurinn er skrímsli. | |
| Author: | Svezel [ Tue 13. Jul 2004 09:46 ] | 
| Post subject: | |
| Þetta er allt leikur hjá honum og hann er bara að reyna að pirra sem flesta. Aul þess sem hann er svo mikil bretaremba að hann prumpar fish & chips | |
| Page 1 of 2 | All times are UTC | 
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ | |