bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

N54, STOCK INTERNALS... 829whp !!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=67480
Page 1 of 2

Author:  Angelic0- [ Mon 13. Oct 2014 00:52 ]
Post subject:  N54, STOCK INTERNALS... 829whp !!!

Subject says it... ótrúlegt alveg hreint... ekki einusinni studs, bara bolt-ons sem að er tekið fram á dyno-grafinu !!!

Image

http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... ord-829whp

Author:  Alpina [ Tue 14. Oct 2014 19:24 ]
Post subject:  Re: N54, STOCK INTERNALS... 829whp !!!

Mjög flott..........

en eins og ALLIR eru sammála um ,, vel gert, en hversu lengi ?

Author:  Angelic0- [ Wed 15. Oct 2014 00:42 ]
Post subject:  Re: N54, STOCK INTERNALS... 829whp !!!

ef að þetta þolir EITT RUN svona... þá ætti þetta að vera vel safe og durable með 550-600whp...

sem þýðir að þetta endist eflaust forever... sé fyrir mér að ef að það bilar ekki eitthvað rafmangsgismo... þá verði þetta sick setup !

Author:  Alpina [ Wed 15. Oct 2014 09:36 ]
Post subject:  Re: N54, STOCK INTERNALS... 829whp !!!

500whp er flott combo

Author:  bjahja [ Wed 15. Oct 2014 13:40 ]
Post subject:  Re: N54, STOCK INTERNALS... 829whp !!!

Angelic0- wrote:
ef að þetta þolir EITT RUN svona... þá ætti þetta að vera vel safe og durable með 550-600whp...


Góður punktur, þessar vélar eiga eftir að vera mikið notaðar í allskonar swöp hugsa ég

Author:  Angelic0- [ Wed 15. Oct 2014 13:47 ]
Post subject:  Re: N54, STOCK INTERNALS... 829whp !!!

Það er nú þegar kominn einn E36 með svona swap...

Author:  gstuning [ Wed 15. Oct 2014 16:36 ]
Post subject:  Re: N54, STOCK INTERNALS... 829whp !!!

Sem er stupid swapp, S52B32 er mikid betra option,

Author:  Angelic0- [ Wed 15. Oct 2014 19:17 ]
Post subject:  Re: N54, STOCK INTERNALS... 829whp !!!

afhverju segiru það Gunni :?:

Author:  gardara [ Wed 15. Oct 2014 19:45 ]
Post subject:  Re: N54, STOCK INTERNALS... 829whp !!!

gstuning wrote:
Sem er stupid swapp, S52B32 er mikid betra option,


og þú færð 829whp á stock internals á S52?

Author:  fart [ Thu 16. Oct 2014 06:40 ]
Post subject:  Re: N54, STOCK INTERNALS... 829whp !!!

gardara wrote:
gstuning wrote:
Sem er stupid swapp, S52B32 er mikid betra option,


og þú færð 829whp á stock internals á S52?

Líklega hægt að fá þannig mótor og setja í hann þrykkta stimpla, stangir, ARP L19 og goða pakkningu fyrir minna en N54 kostar, fyrir utan tjúnið.

Author:  gstuning [ Thu 16. Oct 2014 07:13 ]
Post subject:  Re: N54, STOCK INTERNALS... 829whp !!!

Og hann er 100% straight vandamálalaust swap í E36. Því hann kemur úr E36, ekkert rafmagnsvesen á neinn hátt
Menn hafa nú þegar gert 700whp á svoleiðis vél alveg stock.

Author:  Angelic0- [ Thu 16. Oct 2014 11:40 ]
Post subject:  Re: N54, STOCK INTERNALS... 829whp !!!

kannski, en fyrir salvage gaur.... (as myself)...

þá myndi ég kaupa heilan tjónaðan bíl... strippa úr honum mótorinn... selja rest í varahluti....

Author:  gardara [ Thu 16. Oct 2014 12:01 ]
Post subject:  Re: N54, STOCK INTERNALS... 829whp !!!

http://www.ebay.co.uk/itm/BMW-335i-135i ... 3ce8bdf9df

Mér finnst þetta nú ekkert skelfilega dýrt...

Author:  gstuning [ Thu 16. Oct 2014 12:19 ]
Post subject:  Re: N54, STOCK INTERNALS... 829whp !!!

6 dagar eftir og engar turbos , ég myndi giska á 8-10k,
s50B30 US fara á $3k einar alla daga, S52B32 á meiri pening.

Svo á eftir að flytja þetta, fitta þessu, kaupa allt auka dótið sem þarf, fá þetta til að virka í E36 fullkomlega og borga einhverjum ágætis aur til að fá þetta yfir 800whp, það þarf port fuel injection kerfi i leiðinni.

Þetta er svo langt frá þvi að vera einfaldara, fljótlegra eða ódýrarra en að nota M3 vél (einhverja 6cyl vél) til að fá sama power.

Author:  gardara [ Thu 16. Oct 2014 12:57 ]
Post subject:  Re: N54, STOCK INTERNALS... 829whp !!!

Þetta er reyndar buy it now verð en ekki uppboð.

Hér er önnur buy it now auglýsing, svo að þetta verð virðist ekki vera eitthvað einsdæmi.
http://www.ebay.co.uk/itm/BMW-e90-e81-1 ... 418878dcb6


Að þurfa ekki að kaupa stock túrbínurnar með er gott í þessu tilfelli þar sem við erum jú að tala um að blása töluvert umfram stock.

Túrbína, spíssar og allt annað eru hlutir sem þú þyrftir líka að kaupa á S52.

Eini hausverkurinn sem eftir er þá rafkerfið sem er ekki plug and play, hef nú enga trú á því að það sé óyfirstíganlegt þó.

Mér sýnist þetta alveg vera raunhæfur valkostur.

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/