bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Funkí mynd af Hamann bíl https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=6729 |
Page 1 of 2 |
Author: | Thrullerinn [ Thu 08. Jul 2004 22:13 ] |
Post subject: | Funkí mynd af Hamann bíl |
![]() http://hamann-motorsport.com ![]() ![]() ![]() Hefði ekkert á móti því að fara þarna í heimsókn ![]() |
Author: | Raggi M5 [ Thu 08. Jul 2004 22:42 ] |
Post subject: | |
Þessi efsta er gott dæmi um hvað Photoshop er sniðugt ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Thu 08. Jul 2004 22:45 ] |
Post subject: | |
Raggi M5 wrote: Þessi efsta er gott dæmi um hvað Photoshop er sniðugt
![]() Held að þetta sé ekki photoshop mynd. Hversvegna? Kíktu á afturfelguna og skoðaðu bremsudiskinn, að ná þessu með photoshop er mjög erfitt þar sem felgan skyggir á diskinn sjálfan. Btw. þá nota ég photoshop mjög mjög mikið... |
Author: | Raggi M5 [ Thu 08. Jul 2004 22:47 ] |
Post subject: | |
Það er ALLT hægt með PS, ég trúi því varla að þeir hafi verið á öðru hundraðinu og opnar báðar hurðarnar á bílnum ![]() ![]() |
Author: | Thrullerinn [ Thu 08. Jul 2004 22:50 ] |
Post subject: | |
Raggi M5 wrote: Það er ALLT hægt með PS, ég trúi því varla að þeir hafi verið á öðru hundraðinu og opnar báðar hurðarnar á bílnum
![]() ![]() Bíllinn þarf alls ekki að vera á mikilli ferð til að fá blurr effectinn inn, það fer í raun allt eftir hversu ljósopið er lengi opið á vélinni. Hann gæti jafnvel verið á 5 km. hraða ![]() |
Author: | Friðrik [ Thu 08. Jul 2004 22:52 ] |
Post subject: | |
bíddu þú tekur bara felgu af bíl sem er á ferð og setur inn á þennan bíl með hurðunum og setur svo fallegan hreyfingarbakgrunn þá þarf ekkert að hafa áhyggjur af bremsudisknum. sjáðu líka hvernig ljósið er það er enginn munur á dekkjunum og gappinu í boddíið þetta er pott þétt ps---að |
Author: | Raggi M5 [ Thu 08. Jul 2004 22:57 ] |
Post subject: | |
Hvað segir yfirphotoshopparinn við þessu máli? ![]() |
Author: | Haffi [ Thu 08. Jul 2004 23:02 ] |
Post subject: | |
ég segi true ..... ekkert photoshop hér á bæ. |
Author: | Thrullerinn [ Thu 08. Jul 2004 23:17 ] |
Post subject: | |
![]() Þar sem motion blur grípur útlínur bílsins inn í blurrir(þrátt fyrir 0 feather crop) þá verður að eyða bílnum.. þ.e. clone stamp og crop dótið ![]() Síðan motion blurra bakgrunninn... ![]() Skelli síðan bílnum aftur í myndina. ![]() Ég stal síðan felgunum af hamann bílnum og vantaði ökumann, strympa fékk það hlutverk. Til að fullkomna þetta þyrfti skugga á strympiu, þ.e. gluggapóstinn á bílnum. Mohahahahahahha ![]() EDIT: setti inn fleiri myndir.. |
Author: | Haffi [ Thu 08. Jul 2004 23:18 ] |
Post subject: | |
*BRÚÚÚÚMMMMMMMMMMMMMM* |
Author: | Raggi M5 [ Thu 08. Jul 2004 23:33 ] |
Post subject: | |
Djös.. snilldar mynd drengur ![]() |
Author: | Jss [ Thu 08. Jul 2004 23:33 ] |
Post subject: | |
Ég er sammála Thrullernum og Haffa í þessu máli. |
Author: | Deviant TSi [ Fri 09. Jul 2004 11:34 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Raggi M5 wrote: Þessi efsta er gott dæmi um hvað Photoshop er sniðugt ![]() Held að þetta sé ekki photoshop mynd. Hversvegna? Kíktu á afturfelguna og skoðaðu bremsudiskinn, að ná þessu með photoshop er mjög erfitt þar sem felgan skyggir á diskinn sjálfan. Btw. þá nota ég photoshop mjög mjög mikið... Það er nú minnsta málið að sircular-motionblurra felgurnar þannig að þær komi svona út.. nó problemos.. |
Author: | arnib [ Fri 09. Jul 2004 11:44 ] |
Post subject: | |
Deviant TSi wrote: Thrullerinn wrote: Raggi M5 wrote: Þessi efsta er gott dæmi um hvað Photoshop er sniðugt ![]() Held að þetta sé ekki photoshop mynd. Hversvegna? Kíktu á afturfelguna og skoðaðu bremsudiskinn, að ná þessu með photoshop er mjög erfitt þar sem felgan skyggir á diskinn sjálfan. Btw. þá nota ég photoshop mjög mjög mikið... Það er nú minnsta málið að sircular-motionblurra felgurnar þannig að þær komi svona út.. nó problemos.. Ég held að hann eigi við að það sé erfitt að motionblura felgurnar svo þær virðist vera á ferð, án þess að bremsudælurnar fari líka á ferð.. |
Author: | hlynurst [ Fri 09. Jul 2004 11:50 ] |
Post subject: | |
Þetta eru magnaðar myndir... mjög fyndið að sjá Strympu við stýrið. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |