bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
1600km ... 1983 árgerð! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=67238 |
Page 1 of 1 |
Author: | saemi [ Mon 08. Sep 2014 02:36 ] |
Post subject: | 1600km ... 1983 árgerð! |
http://www.ebay.de/itm/BMW-E23-735i-EZ- ... 1e916e8909 Vá hvað þetta er flott! |
Author: | Alpina [ Mon 08. Sep 2014 07:28 ] |
Post subject: | Re: 1600km ... 1983 árgerð! |
Þetta er ótrúlegt |
Author: | rockstone [ Mon 08. Sep 2014 08:49 ] |
Post subject: | Re: 1600km ... 1983 árgerð! |
Author: | bimmer [ Mon 08. Sep 2014 14:31 ] |
Post subject: | Re: 1600km ... 1983 árgerð! |
Eiginlega rangt að tala um að þetta sé notaður bíll. |
Author: | fart [ Mon 08. Sep 2014 18:19 ] |
Post subject: | Re: 1600km ... 1983 árgerð! |
Filma hann, slamma, of breiðar felgur með of mjóum dekkjum og þá er hann flottur |
Author: | bjahja [ Mon 08. Sep 2014 18:20 ] |
Post subject: | Re: 1600km ... 1983 árgerð! |
fart wrote: Filma hann, slamma, of breiðar felgur með of mjóum dekkjum og þá er hann flottur Algjör óþarfi að filma |
Author: | gardara [ Mon 08. Sep 2014 18:26 ] |
Post subject: | Re: 1600km ... 1983 árgerð! |
fart wrote: Filma hann, slamma, of breiðar felgur með of mjóum dekkjum og þá er hann flottur Þessar felgur væru geggjaðar 3piece og vel breiðar |
Author: | fart [ Tue 09. Sep 2014 06:38 ] |
Post subject: | Re: 1600km ... 1983 árgerð! |
gardara wrote: fart wrote: Filma hann, slamma, of breiðar felgur með of mjóum dekkjum og þá er hann flottur Þessar felgur væru geggjaðar 3piece og vel breiðar Damn, kaldhæðnin náði ekki í gegn. Þessi bill er fullkomin svona, well.. hefði mátt vera leðraður fra verksmiðju. |
Author: | saemi [ Tue 09. Sep 2014 11:43 ] |
Post subject: | Re: 1600km ... 1983 árgerð! |
fart wrote: gardara wrote: fart wrote: Filma hann, slamma, of breiðar felgur með of mjóum dekkjum og þá er hann flottur Þessar felgur væru geggjaðar 3piece og vel breiðar Damn, kaldhæðnin náði ekki í gegn. Þessi bill er fullkomin svona, well.. hefði mátt vera leðraður fra verksmiðju. Ég hélt nú að allir hefðu náð þessarri kaldhæðni En já, það er synd að hann skuli ekki hafa verið leðraður |
Author: | Alpina [ Tue 09. Sep 2014 12:38 ] |
Post subject: | Re: 1600km ... 1983 árgerð! |
Sem betur fer var þessi bíll ekki leðraður... eru allir í þessum Spandex fíling undir stýri....... helmingi betra að sitja í tau sætum |
Author: | fart [ Tue 09. Sep 2014 13:08 ] |
Post subject: | Re: 1600km ... 1983 árgerð! |
Alpina wrote: Sem betur fer var þessi bíll ekki leðraður... eru allir í þessum Spandex fíling undir stýri....... helmingi betra að sitja í tau sætum Það er reyndar rétt, þó svo að leðrið looki flottar |
Author: | srr [ Tue 09. Sep 2014 14:49 ] |
Post subject: | Re: 1600km ... 1983 árgerð! |
Eitthvað annað en leður,,,,þá verður hann að vera svona: eða svona: |
Author: | rockstone [ Tue 09. Sep 2014 14:52 ] |
Post subject: | Re: 1600km ... 1983 árgerð! |
Sportsæti uber alles |
Author: | D.Árna [ Tue 09. Sep 2014 16:42 ] |
Post subject: | Re: 1600km ... 1983 árgerð! |
srr wrote: Eitthvað annað en leður,,,,þá verður hann að vera svona: eða svona: x2 Mega flottir stólar |
Author: | Angelic0- [ Tue 09. Sep 2014 20:01 ] |
Post subject: | Re: 1600km ... 1983 árgerð! |
Myndi alltaf vilja þetta með eðal nautshúðum... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |