bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 540 á Íslandi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=67119
Page 3 of 4

Author:  Angelic0- [ Tue 25. Nov 2014 20:11 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Ég á AC Schnitzer endakútinn undan honum...

Author:  bmw 540 [ Sun 07. Dec 2014 15:09 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Mínir 2 gömlu :)
Do-978 árg 97
Vk-314 árg 01

Author:  Dagurrafn [ Wed 10. Dec 2014 01:03 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

bmw 540 wrote:
Mínir 2 gömlu :)
Do-978 árg 97
Vk-314 árg 01



Ég á Vk-314 í dag :thup:

Hann er semsagt kominn á númer aftur eftir slappa meðferð

Author:  D.Árna [ Wed 10. Dec 2014 04:05 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

litur? árg?

Author:  Dagurrafn [ Thu 11. Dec 2014 16:32 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

D.Árna wrote:
litur? árg?


'01 carbon schwarz

Author:  D.Árna [ Fri 12. Dec 2014 07:39 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Dagurrafn wrote:
D.Árna wrote:
litur? árg?


'01 carbon schwarz


Komið í fyrsta póst :thup:

Author:  Aron123 [ Thu 18. Dec 2014 13:05 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

þessi var algjör looker

Image

Author:  bmw 540 [ Thu 18. Dec 2014 13:18 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Do 978 titanium silver '97

Author:  D.Árna [ Sat 20. Dec 2014 00:31 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Aron123 wrote:
þessi var algjör looker

Image




Já..

Author:  Yellow [ Sat 20. Dec 2014 00:39 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Maður er alltaf jafn hissa að sjá KH-176 :lol:

Author:  D.Árna [ Sat 20. Dec 2014 14:47 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Yellow wrote:
Maður er alltaf jafn hissa að sjá KH-176 :lol:


Jebb, mér finnst bara furðulegt að sjá þetta ennþá á lífi!

Meðferðin á þessu er til háborinnar skammar,en það svosem er ekki mitt mál

Author:  Frikki.Ele [ Sun 21. Dec 2014 02:04 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Image
Image

Author:  Eggert [ Sun 21. Dec 2014 02:17 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

D.Árna wrote:
Yellow wrote:
Maður er alltaf jafn hissa að sjá KH-176 :lol:


Jebb, mér finnst bara furðulegt að sjá þetta ennþá á lífi!

Meðferðin á þessu er til háborinnar skammar,en það svosem er ekki mitt mál


Hvurslags meðferð var það? Ég átti þennan bíl í sumar og keyrði hann talsvert. Vél malaði flott og virkaði mjög vel, og skiptingin sömuleiðis mjög góð. Var bara mjög góður í akstri. Ef meðferðin var svona slæm eins og þú lýsir þá er það bara testament á hversu góð smíði þessir bílar eru. En hins vegar kæmi mér heldur ekkert á óvart að það sem þið vísið í sé bara þetta týpíska slúður um að hinn og þessi séu slæmir ef það er spólað og þanið svo einhverjir sjái til.

Það eina sem var ábótavant var að hann hafði verið málaður með einhverjum ódýrum grunn eða undirvinnan hreinlega léleg, sem olli því að það voru komnir litlir ryðblettir á 4-5 staði. En sem betur fer er hann í góðum höndum hjá bílamálara sem reddar því ef hann er ekki búinn að því nú þegar. Þessi bíll er keyrður um 250þ í dag og á nóg eftir.

Author:  D.Árna [ Sun 21. Dec 2014 11:45 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Eggert wrote:
D.Árna wrote:
Yellow wrote:
Maður er alltaf jafn hissa að sjá KH-176 :lol:


Jebb, mér finnst bara furðulegt að sjá þetta ennþá á lífi!

Meðferðin á þessu er til háborinnar skammar,en það svosem er ekki mitt mál


Hvurslags meðferð var það? Ég átti þennan bíl í sumar og keyrði hann talsvert. Vél malaði flott og virkaði mjög vel, og skiptingin sömuleiðis mjög góð. Var bara mjög góður í akstri. Ef meðferðin var svona slæm eins og þú lýsir þá er það bara testament á hversu góð smíði þessir bílar eru. En hins vegar kæmi mér heldur ekkert á óvart að það sem þið vísið í sé bara þetta týpíska slúður um að hinn og þessi séu slæmir ef það er spólað og þanið svo einhverjir sjái til.

Það eina sem var ábótavant var að hann hafði verið málaður með einhverjum ódýrum grunn eða undirvinnan hreinlega léleg, sem olli því að það voru komnir litlir ryðblettir á 4-5 staði. En sem betur fer er hann í góðum höndum hjá bílamálara sem reddar því ef hann er ekki búinn að því nú þegar. Þessi bíll er keyrður um 250þ í dag og á nóg eftir.



Þessi skipting getuuuur ekki átt mikið eftir, ég er ekkert að tala um eitt og eitt spól við og við..

Heldur var bíllinn í dúndrandi útslætti 24/7 í spóli haha

Author:  D.Árna [ Sun 21. Dec 2014 11:45 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Eggert wrote:
D.Árna wrote:
Yellow wrote:
Maður er alltaf jafn hissa að sjá KH-176 :lol:


Jebb, mér finnst bara furðulegt að sjá þetta ennþá á lífi!

Meðferðin á þessu er til háborinnar skammar,en það svosem er ekki mitt mál


Hvurslags meðferð var það? Ég átti þennan bíl í sumar og keyrði hann talsvert. Vél malaði flott og virkaði mjög vel, og skiptingin sömuleiðis mjög góð. Var bara mjög góður í akstri. Ef meðferðin var svona slæm eins og þú lýsir þá er það bara testament á hversu góð smíði þessir bílar eru. En hins vegar kæmi mér heldur ekkert á óvart að það sem þið vísið í sé bara þetta týpíska slúður um að hinn og þessi séu slæmir ef það er spólað og þanið svo einhverjir sjái til.

Það eina sem var ábótavant var að hann hafði verið málaður með einhverjum ódýrum grunn eða undirvinnan hreinlega léleg, sem olli því að það voru komnir litlir ryðblettir á 4-5 staði. En sem betur fer er hann í góðum höndum hjá bílamálara sem reddar því ef hann er ekki búinn að því nú þegar. Þessi bíll er keyrður um 250þ í dag og á nóg eftir.



Þessi skipting getuuuur ekki átt mikið eftir, ég er ekkert að tala um eitt og eitt spól við og við..

Heldur var bíllinn í dúndrandi útslætti 24/7 í spóli haha

Page 3 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/