bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 540 á Íslandi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=67119
Page 2 of 4

Author:  Alpina [ Fri 12. Sep 2014 01:25 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Angelic0- wrote:
Voðalega eiga menn samt erfitt með að skilja...

Ég er að tala um stökkið milli 2.81 og 3.15 hlutfalls...

Þetta gerir HELLING fyrir bæði millihröðun og 0-100kmh :!:

Mikið skemmtilegri akstursbíll með 3.15 en 2.81....





Jájá... en so what



svo ég noti þína speki,, delimited fer hann hraðar á 2.81 vs 3.15......... :wink:

Author:  Angelic0- [ Fri 12. Sep 2014 02:13 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Voðalega eiga menn samt erfitt með að skilja...

Ég er að tala um stökkið milli 2.81 og 3.15 hlutfalls...

Þetta gerir HELLING fyrir bæði millihröðun og 0-100kmh :!:

Mikið skemmtilegri akstursbíll með 3.15 en 2.81....





Jájá... en so what



svo ég noti þína speki,, delimited fer hann hraðar á 2.81 vs 3.15......... :wink:


RANGT ;)

E39 535i er t.d. ekki með VMAX.... hvers vegna... afþví að hann kemst ekki yfir 250kmh (skvt owners manual) STOCK ! 247kmh með sjálfskiptingu....

Skoðaðu owners manual fyrir E39:
http://www.scribd.com/doc/60087013/1999 ... s-Handbook

og þá sérðu... að 540i er "Electronically Governed" á meðan 535i er það ekki ;)

Hannsi sat með mér í YY286 þegar að hann fór í 266 á GPS (útsláttur í 5gír á 285/30ZR19) ;) bíll sem að komst aldrei hraðar en 232 á GPS með 2.81 ;)

Einfaldlega vegna þess að hann hafði ekki aflið til þess að klára með 2.81 vs 3.15... sama á við um 540i.... top-speed verður hærra með 3.15 hlutfallinu á 540i...

540i hefur ekki power til að klára 6gír á G420 með 2.81 eða 5þrep í 5HP skiptingunni....

Mín speki... þú veist greinilega EKKERT um mína speki... það er mökk-stupid að vera með 3.91 á G420 við M60/M62.... 3gír 110kmh... WTF... mín skoðun...

Finna balance-ið myndi segja að 3.15-3.45 væri flott í E30 með G420 og M60/M62.... hjá mér er þetta yfirleitt 50kmh reglan....

1 - 50kmh
2 - 100kmh
3 - 150kmh
4 - 200kmh
5 - 250kmh
6 - 300kmh


540i með 6g G420 og 3.15 hlutfall er með theoretical endahraða uppá 350kmh í 6gír.... en 380kmh með 2.81

Enda væri 6gír aldrei notaður í "topspeed run" heldur sem "cruise gír" @ speed...

Compact hjá mér er algjör undantekning... 70/110/170/230/280... held að hann klári alveg 5gír.... eða grunar það allavega....

Author:  Danni [ Fri 12. Sep 2014 15:28 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Átti þetta ekki að vera þráður um E39 bíla á Íslandi en ekki einhver drifhlutfallarifrildi sem öllum er skít sama um...

Author:  D.Árna [ Fri 12. Sep 2014 16:36 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Danni wrote:
Átti þetta ekki að vera þráður um E39 bíla á Íslandi en ekki einhver drifhlutfallarifrildi sem öllum er skít sama um...


x2.........

Author:  Angelic0- [ Fri 12. Sep 2014 16:50 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Þeeeee..... :)

Hverjum er ekki skítsama um E39 540i.... þetta er ekki M5...

Öllum skítsama hvað Ilmur Kristjáns er að gera.... hún er ekki Adriana Lima...

Author:  Geir-H [ Sun 14. Sep 2014 11:18 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Angelic0- wrote:
Þeeeee..... :)

Hverjum er ekki skítsama um E39 540i.... þetta er ekki M5...

Öllum skítsama hvað Ilmur Kristjáns er að gera.... hún er ekki Adriana Lima...


Er hægt að finna meiri vitleysinginn en þig Viktor?

Author:  Angelic0- [ Sun 14. Sep 2014 14:07 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Geir-H wrote:
Angelic0- wrote:
Þeeeee..... :)

Hverjum er ekki skítsama um E39 540i.... þetta er ekki M5...

Öllum skítsama hvað Ilmur Kristjáns er að gera.... hún er ekki Adriana Lima...


Er hægt að finna meiri vitleysinginn en þig Viktor?


Sveinbjörn... þetta eru hans rök ! :alien: :alien: :alien:

Author:  D.Árna [ Mon 24. Nov 2014 04:26 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

ttt

Author:  porscheee [ Mon 24. Nov 2014 13:28 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

yn848 blue - Leonid

Author:  D.Árna [ Mon 24. Nov 2014 14:05 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

porscheee wrote:
yn848 blue - Leonid


Árgerð?

Author:  porscheee [ Mon 24. Nov 2014 15:57 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

e39 but i don't have year , in picture front is facelift but ...

Author:  rockstone [ Mon 24. Nov 2014 16:02 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

D.Árna wrote:
porscheee wrote:
yn848 blue - Leonid


Árgerð?


VIN WBADN61080GG91385
Type code DN61
Type 540I (EUR)
E series E39 ()
Series 5
Type LIM
Steering LL
Doors 4
Engine M62/TU
Displacement 4.40
Power 210
Drive HECK
Transmission AUT
Colour ORIENTBLAU METALLIC (317)
Upholstery STANDARDLEDER/BEIGE E36 SANDBEIGE E (N6SN)
Prod.date 2001-06-15


S248A LENKRADHEIZUNG Steering wheel heater
S261A SEITENAIRBAG FUER FONDPASSAGIERE Side airbags for rear passengers
S263A LM RAEDER MIT MISCHBEREIFUNG LA wheels with mixed tires
S320A MODELLSCHRIFTZUG ENTFALL Deleted, model lettering
S352A DOPPELVERGLASUNG Insulating double-glazing
S403A GLASDACH, ELEKTRISCH Glass roof, electrical
S423A FUSSMATTEN IN VELOURS Floor mats, velours
S428A WARNDREIECK Warning triangle and first aid kit
S430A INNEN-/AUSSENSPIEGEL AUT.ABBLENDEND Interior/outside mirror with auto dip
S459A SITZVERSTELLUNG, ELEKTR.MIT MEMORY Seat adjuster, electric, with memory
S465A DURCHLADESYSTEM Through-loading system
S494A SITZHEIZUNG FUER FAHRER/BEIFAHRER Seat heating driver/passenger
S500A SCHEINW.WASCHANL./INTENSIVREINIGUNG Headlight wipe/wash/Intensive cleaning
S508A PARK DISTANCE CONTROL (PDC) Park Distance Control (PDC)
S522A XENON-LICHT Xenon Light
S609A NAVIGATIONSSYSTEM PROFESSIONAL Navigation system Professional
S612A BMW ASSIST BMW Assist
S620A SPRACHEINGABESYSTEM Voice control
S630A AUTOTELEFON MIT SCHNURLOSEM HOERER Car phone with cordless receiver
S672A CD WECHSLER 6-FACH CD changer for 6 CDs
S676A HIFI LAUTSPRECHERSYSTEM HiFi speaker system
S690A CASSETTENHALTERUNG Cassette holder
S704A M SPORTFAHRWERK M Sports suspension
S773A EDELHOLZAUSFUEHRUNG Fine wood trim
L801A DEUTSCHLAND-AUSFUEHRUNG National version Germany
S863A SERVICE KONTAKT-FLYER EUROPA Retailer Directory Europe
S879A DEUTSCH / BORDLITERATUR On-board vehicle literature German
S915A AUSSENHAUTSCHUTZ ENTFALL Dummy-SALAPA
S970A BUSINESSPAKET Business Package
S980A EXCLUSIVPAKET Exclusive package
S202A STEPTRONIC Steptronic
S210A DYNAMISCHE STAB. CONTROL (DSC) Dynamic stability control
S249A MULTIFUNKTION FUER LENKRAD Multifunction f steering wheel
S520A NEBELSCHEINWERFER Fog lights
S534A KLIMAAUTOMATIK Automatic air conditioning
S548A KILOMETERTACHO Kilometer-calibrated speedometer
S555A BORDCOMPUTER On-board computer V with remote control
S851A SPRACHVERSION DEUTSCH Language version German
S431A INNENSPIEGEL,AUTOMATISCH ABBLENDEND Interior mirror with automatic-dip
S464A SKISACK Ski bag
S473A ARMAUFLAGE VORN Armrest front
S602A BORDMONITOR MIT TV On-board monitor with TV
S694A CD-WECHSLER VORBEREITUNG Provisions for BMW 6 CD changer

Author:  Andrynn [ Tue 25. Nov 2014 20:01 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

JZ-369 Biarritzblau Metallic

Hrikalega skemmtilegur bíll, sé eftir að hafa selt hann...

Skipti um drif í honum, setti 3,15 minnist mig :oops: vantaði læsinguna í það!

Author:  Angelic0- [ Tue 25. Nov 2014 20:02 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Er það AC Schnitzer bíllinn :?:

Það er allavega ónýtt drif í honum í dag...

Author:  Andrynn [ Tue 25. Nov 2014 20:08 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Angelic0- wrote:
Er það AC Schnitzer bíllinn :?:

Það er allavega ónýtt drif í honum í dag...


Enda eru opnu drifin í þessum bílum drasl, ef öxlarnir snúast mishratt, þá nuddast
stútarnir fyrir öxlana utan í case-inguna og rífa sig fasta þar, og þá fyllist drifið af
svarfi sem eyðileggur restina af því. Allavega gerðist það hjá mér, og mismuna
drifið var haugslitið og komið þokkalegt slag í það. Svo ef eigandinn hefur misst
hann í spól á einari þá er þetta búið!!

Var sennilega AC Schnitzer í upphafi, en búið að stela því öllu af honum þegar
ég kaupi hann, fyrir utan sílsana og afturstuðarann.

var auglýstur með AC Schnitzer pústi, en pústið var
hræðilegt, miss sver rör og svona skemmtilegt.

Komst aldrei í að kíkja á það

Page 2 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/