bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E39 540 á Íslandi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=67119
Page 1 of 4

Author:  D.Árna [ Tue 26. Aug 2014 14:04 ]
Post subject:  E39 540 á Íslandi

Þráður um E39 540 á Íslandi

Gaman að taka þetta saman og sjá hvað er til af þessu, veit sjálfur ekkert um alltof marga þannig megið endilega commentið bílnumer,lit og árgerð um það sem þið vitið um sem er ekki nú þegar komið fram

LV-495 1999 Silfurlitaður - Bjarkiskh http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=67042
AG-199 1998 Oxford Green - D.árna http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=65192
RO-787 1997 Dökkblár - Þórir Már
RO-960 1999 Dökkblár - Alex Orri
SS-200 1996 Fjordgra Metallic - Xavant http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=58531
Fastanr? 2000 Sepang Bronze Metallic - Hrannar http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=10&t=67382
KH-176 1997 Hvítur (Alpine Weiss?) - Unknown Owner
FS979 2000 Silfurlitaður - Unknown Owner
PI-257 1999 Nachtblau Metallic - Unknown Owner
NY-600 2001 Dökkblár - Maciej *OEM BSK*
VK-314 2001 Carbon Schwarz - Dagur Rafn
TZ-278 1999 Svartur - Ónýtur

Author:  Aron123 [ Tue 26. Aug 2014 16:31 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

KH176 hvíti gamli minn og Berio
viewtopic.php?f=5&t=62784

FS979 2000árg full mtech bíll sem ég átti stutt um daginn
Mynd: http://i.imgur.com/IrXqg6c.jpg

Author:  Danni [ Mon 01. Sep 2014 19:32 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Það eru ANSI margir E39 540i á landinu :shock:

Ég hef átt tvo, annar er ónýtur í dag það var TZ-278

Hinn er PI-257 Individual Nachtblau Metallic. Gullfallegur bíll og skemmtilega útbúinn. Var með orginal xenon og hvítan stefnuljósapakka í pre-facelift ljósum sem mér fannst fara honum alveg einstaklega vel. Síðast þegar ég sá hann var hann með facelift framljós en ennþá preface afturljós. Finnst það algjörlega skemma bílinn, samsvaraði sér töluvert betur með orginal dótið.

Síðan man ég eftir t.d. NY-600 annar af tveim BSK 540i. Man ekki númerið á hinum, en hann var á tímabili með einkanúmerið EAGLE.

Mér finnst þetta ennþá vera bestu bílar sem ég hef átt. Væri til í að eignast annan seinna þegar ég er búinn með námið, en þeir verða að vera ssk IMO.

Author:  Alpina [ Mon 01. Sep 2014 21:04 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Danni wrote:
Það eru ANSI margir E39 540i á landinu :shock:


Mér finnst þetta ennþá vera bestu bílar sem ég hef átt. Væri til í að eignast annan seinna þegar ég er búinn með námið, en þeir verða að vera ssk IMO
.


BARA vel að orði komist..

E39 540 er að mínu mati mesti bíll sem fæst fyrir peninginn......... end of facts

Author:  Angelic0- [ Mon 01. Sep 2014 21:08 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Alpina wrote:
Danni wrote:
Það eru ANSI margir E39 540i á landinu :shock:


Mér finnst þetta ennþá vera bestu bílar sem ég hef átt. Væri til í að eignast annan seinna þegar ég er búinn með námið, en þeir verða að vera ssk IMO
.


BARA vel að orði komist..

E39 540 er að mínu mati mesti bíll sem fæst fyrir peninginn......... end of facts


þetta plús M5 drif og öxlar, sportsæti, svartur headliner, stóri skjárinn, DSP, m-tech fjöðrun, m-optik punktur....

klárlega mega combo... myndi vilja svona bíl loaded... M5 drif gerir ROSA mikið fyrir 540i

3.15 vs 2.81 er hellings munur...

Author:  Alpina [ Mon 01. Sep 2014 21:10 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Viktor.......... nú hættir þú,,og það for good

umræðan snýst ekki um M5 vs 540 :evil:

Author:  Angelic0- [ Mon 01. Sep 2014 21:12 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

ertu í glasi :?:

eða ertu bara farinn að sjá illa :?:

Ég er að tala um hvað er gott mod fyrir 540i... drífðu nú lyklaborðið í ruslatunnuna eða skutlastu á fund :!:

Author:  Alpina [ Mon 01. Sep 2014 21:17 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Angelic0- wrote:
ertu í glasi :?:

eða ertu bara farinn að sjá illa :?:

Ég er að tala um hvað er gott mod fyrir 540i... drífðu nú lyklaborðið í ruslatunnuna eða skutlastu á fund :!:


Gleymdirðu að taka lyfin þín.......... eða ertu alltaf svona geðveikur

það eru all margir þræðir þar sem S62 vs M62 er rætt til þrautar..

eigum við ekki að einbeina að E39 540 umræðunni ,, og sleppa hinu,, í hinum umræðunum er skírskotað alveg nóg um þau mál........


ps....... pillaðu þig :wink:

Author:  Angelic0- [ Mon 01. Sep 2014 21:21 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
ertu í glasi :?:

eða ertu bara farinn að sjá illa :?:

Ég er að tala um hvað er gott mod fyrir 540i... drífðu nú lyklaborðið í ruslatunnuna eða skutlastu á fund :!:


Gleymdirðu að taka lyfin þín.......... eða ertu alltaf svona geðveikur

það eru all margir þræðir þar sem S62 vs M62 er rætt til þrautar..

eigum við ekki að einbeina að E39 540 umræðunni ,, og sleppa hinu,, í hinum umræðunum er skírskotað alveg nóg um þau mál........


ps....... pillaðu þig :wink:


Geðveikur :?:

haha, hef aldrei verið á neinni lyfjagjöf við neinni geðveiki... enda ekki á neinn hátt geðveikur... heldur bara haldinn ADHD, sem að skvt því sem að ég kemst næst er flokkuð sem langveiki...

Það er ENGINN að tala um neitt S62... bara benda á að M5 drif... 3.15 hlutfall gerir HELLING fyrir E39 540i.... lestu póstinn betur... Þú ættir kannski að fjárfesta í brillum...

Author:  bErio [ Tue 02. Sep 2014 22:59 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Image

Author:  LEAR [ Sat 06. Sep 2014 01:02 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Strákurinn minn á einn mjög góðan 2000 árg silvur með svörtu belju skinni eina sem hrjáði hann var ventlafóðringar svo hann brendi smá olíu og er verið að leggja loka hönd á að taka upp toppinn á motor kellarinn var mjög góður topp bíll ekin 217þ.

Author:  íbbi_ [ Thu 11. Sep 2014 22:28 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

540 er líka bara fínn með orginal drifið,

Author:  D.Árna [ Thu 11. Sep 2014 23:32 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

íbbi_ wrote:
540 er líka bara fínn með orginal drifið,


Jebb..

En mikið skemmtilegri með M5 drifið..

Author:  Alpina [ Fri 12. Sep 2014 00:59 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

íbbi_ wrote:
540 er líka bara fínn með orginal drifið,


Akkúrat...

Þetta er hörku kraftmikið oem,,, automatic.. og ekki framleitt sem einhver spólgræja.. heldur autobahn cruiser

:santa:

Author:  Angelic0- [ Fri 12. Sep 2014 01:06 ]
Post subject:  Re: E39 540 á Íslandi

Voðalega eiga menn samt erfitt með að skilja...

Ég er að tala um stökkið milli 2.81 og 3.15 hlutfalls...

Þetta gerir HELLING fyrir bæði millihröðun og 0-100kmh :!:

Mikið skemmtilegri akstursbíll með 3.15 en 2.81....

Nota-Bene...

Bílar með Order Option 0337 (M-Sport) og 0ZSP (Sport pre 08/98) komu með 3.15 hlutfall en auðvitað ekki LSD ;)

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/