bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

M5 til sölu á Bland!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=66950
Page 3 of 3

Author:  D.Árna [ Mon 25. Aug 2014 11:50 ]
Post subject:  Re: M5 til sölu á Bland!

rockstone wrote:
D.Árna wrote:
Angelic0- wrote:
enginn að segja að það sé það sama...

en ég hef reynslu af báðu, þetta er ansi nálægt...

Myndi ALLTAF taka 540i framyfir M5... vegna verðmiðans...

tel að E39 M5 bílarnir verði bara svona "GTi" dæmi... í rólegheitunum endar þetta allt á haugunum... ALDREI jafn spes græja og E34 M5 t.d.

tók skrilljón run við hina og þessa E39 M5 t.d. á RO-119.... í flestum tilfellum fljótari 0-70 c.a. og jafn 0-160.... eftir það mátti sjá E39 síga rólega burt... eftir 220... þá þarf ekkert að spyrja...

E39 M5 er BRUTE FORCE græja... það er alveg þannig, en 540i er VERULEGA VANMETINN :!:



WORD


Image




:lol: :lol: :lol:

Author:  Aron M5 [ Mon 25. Aug 2014 21:48 ]
Post subject:  Re: M5 til sölu á Bland!

Mér finnst 13.1 M5 stock og svo 14.1 540 með M5 drif vera hellings munur, þessi 1 sek er HELLINGUR

Author:  Kristjan PGT [ Tue 26. Aug 2014 03:49 ]
Post subject:  Re: M5 til sölu á Bland!

Aron M5 wrote:
Mér finnst 13.1 M5 stock og svo 14.1 540 með M5 drif vera hellings munur, þessi 1 sek er HELLINGUR


Bara rétt eins og 114 hö og 60 nm eru það líka... Það er bara kjaftæði að halda öðru fram.

"540i 6gang með LSD er feyki skemmtilegt verkfæri... gefur M5 í raun ekkert eftir nema á löngum beinum köflum...."

Ef við ætlum bara að tala um einhverjar þrykkingar eftir beinni braut þá kallast það seint að "gefa ekkert eftir" að vera sekúndu seinni 400 metrana.

Author:  Angelic0- [ Tue 26. Aug 2014 10:41 ]
Post subject:  Re: M5 til sölu á Bland!

Kristjan PGT wrote:
Aron M5 wrote:
Mér finnst 13.1 M5 stock og svo 14.1 540 með M5 drif vera hellings munur, þessi 1 sek er HELLINGUR


Bara rétt eins og 114 hö og 60 nm eru það líka... Það er bara kjaftæði að halda öðru fram.

"540i 6gang með LSD er feyki skemmtilegt verkfæri... gefur M5 í raun ekkert eftir nema á löngum beinum köflum...."

Ef við ætlum bara að tala um einhverjar þrykkingar eftir beinni braut þá kallast það seint að "gefa ekkert eftir" að vera sekúndu seinni 400 metrana.


0.7sek.. ;)

13.174 vs 13.902 ;)

og jú, myndi kalla það fjandi gott fyrir LOADED E39 540i...

Author:  fart [ Tue 26. Aug 2014 11:22 ]
Post subject:  Re: M5 til sölu á Bland!

bara kjánaleg umræða.

1sek munur a 1/4 mílu er gargandi hellingur

Að þurfa að borga örlítið meira fyrir M5 vs 540i er bara gjöf.

Author:  íbbi_ [ Tue 26. Aug 2014 11:36 ]
Post subject:  Re: M5 til sölu á Bland!

af hverju tekuru besta 540 tímann, en alls ekki besta m5 tímann, sævar fór 12.8 minnir mig á twelve

Author:  íbbi_ [ Tue 26. Aug 2014 11:38 ]
Post subject:  Re: M5 til sölu á Bland!

og 540 bílarnir hafa að meðaltali verið að fara um 14.5sec, berio fór 14.5 um daginn, ég fór 14.4 minnir mig á 97 bíl og fór alveg a.m.k 4 ferðir að hann var alltaf í kringum 14.5, ég var einhverntímann upp á braut þegar hannsi var þarna á svarta bílnum og fór 14.2

Page 3 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/