bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
2002 Turbo https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=6670 |
Page 1 of 1 |
Author: | Jón Ragnar [ Fri 02. Jul 2004 18:08 ] |
Post subject: | 2002 Turbo |
Jæja, í dag fékk ég loforð uppfyllt ![]() Það er maður niðrí vinnu hjá mér sem var búinn að lofa mér rúnti á 2002 Turbo '75 Og í dag fékk ég hann ![]() Þetta litla kríli virkar ROSALEGA! Kringum tonnið og 170bhp:D magnað að slæda á þessu með eldri manni undir stýri Langaði bara aðeins að monta mig ![]() |
Author: | saemi [ Fri 02. Jul 2004 19:54 ] |
Post subject: | |
Já þetta er ótrúlegt tæki. Ég var einmitt að spjalla við hann áðan, ég þarf að skoða þetta tæki betur hjá honum. Hann keypti hann úti í þýskalandi, kom 1987 til landsins. Kostaði þá hingað kominn jafn mikið og Daihatsu Charade ![]() ![]() Bíllinn er 1975 módel, með veltibúri, nokkurns konar körfustólum og einhverjum elstu bílgræjum og stærstu sem ég hef nokkurn tíman séð ![]() Ætla að renna við hjá honum eftir helgi og spjalla betur við hann. |
Author: | HelgiPalli [ Fri 02. Jul 2004 20:55 ] |
Post subject: | |
Eru til fleiri turbo BMW bensínvélar en þessar í 2002 turbo og 745i? Þið gætuð stofnað lítinn klúbb |
Author: | saemi [ Sat 03. Jul 2004 04:11 ] |
Post subject: | |
HelgiPalli wrote: Eru til fleiri turbo BMW bensínvélar en þessar í 2002 turbo og 745i?
NEI |
Author: | Jón Ragnar [ Sat 03. Jul 2004 15:03 ] |
Post subject: | |
Stólanir eru þæginlegir og útvarpið er ALVÖRU ![]() ![]() |
Author: | fart [ Sat 03. Jul 2004 15:29 ] |
Post subject: | |
Ég held að ég eigi inni run á þessum bíl (ef þetta er sá sami). Ég var einu sinni uppi á Gokart braut með Rotaxinn minn (brautinni í kapelluhrauni) og þá kom þar "eldri" maður og ég leyfði honum að taka nokkra hringi. Hann sagðist ætla að leyfa mér að taka run á 2002turbo í staðinn. Síðan eru liðin mörg ár... |
Author: | Alpina [ Sat 03. Jul 2004 15:53 ] |
Post subject: | Re: 2002 Turbo |
Jón Ragnar wrote: Jæja, í dag fékk ég loforð uppfyllt
![]() Það er maður niðrí vinnu hjá mér sem var búinn að lofa mér rúnti á 2002 Turbo '75 Og í dag fékk ég hann ![]() Þetta litla kríli virkar ROSALEGA! Kringum tonnið og 170bhp:D magnað að slæda á þessu með eldri manni undir stýri Langaði bara aðeins að monta mig ![]() Hann á einnig rauðann 2002 ,,VETRAR-BÍL ![]() ![]() ((Einar Karlsson??)) |
Author: | Twincam [ Sat 03. Jul 2004 16:19 ] |
Post subject: | Re: 2002 Turbo |
Alpina wrote: Jón Ragnar wrote: Jæja, í dag fékk ég loforð uppfyllt ![]() Það er maður niðrí vinnu hjá mér sem var búinn að lofa mér rúnti á 2002 Turbo '75 Og í dag fékk ég hann ![]() Þetta litla kríli virkar ROSALEGA! Kringum tonnið og 170bhp:D magnað að slæda á þessu með eldri manni undir stýri Langaði bara aðeins að monta mig ![]() Hann á einnig rauðann 2002 ,,VETRAR-BÍL ![]() ![]() ((Einar Karlsson??)) Það er kappinn! ![]() Á líka Suzuki Vitöru á 33" og reykir Bagatello vindla, svona ef ykkur skildi þyrsta í að vita það ![]() ![]() |
Author: | mmccolt [ Mon 05. Jul 2004 08:41 ] |
Post subject: | |
hljómar skemmtilega þessi, væri litið á móti að fá smá rúnt á svona græju |
Author: | Thrullerinn [ Mon 05. Jul 2004 18:10 ] |
Post subject: | |
Svo gamalt, svo gott ![]() Hér má síðan sjá lista yfir bílana hans Jay Kay.. Jay Kay (Jamiroquai) BMW 2002 Turbo Ferrari 330 GT Lamborghini Diablo VT Aston Martin DB5 Ferrari F355 Ferrari Enzo (Black and No. 399 the last of the production run) Suzuki GSX-R1000 "Rizla" Superbike Replica Ekki slæmur félagsskapur |
Author: | bjahja [ Mon 05. Jul 2004 19:01 ] |
Post subject: | |
Thrullerinn wrote: Svo gamalt, svo gott
![]() Hér má síðan sjá lista yfir bílana hans Jay Kay.. Jay Kay (Jamiroquai) BMW 2002 Turbo Ferrari 330 GT Lamborghini Diablo VT Aston Martin DB5 Ferrari F355 Ferrari Enzo (Black and No. 399 the last of the production run) Suzuki GSX-R1000 "Rizla" Superbike Replica Ekki slæmur félagsskapur Gaurinn er líka mesti snillingur í heimi |
Author: | HelgiPalli [ Tue 06. Jul 2004 20:08 ] |
Post subject: | |
Ég las einhverstaðar að hann hafi eytt fyrstu 'royalty' laununum sínum í gamlan 1502. Svo hefur hann væntanlega uppfært í 2002 turbo ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |