bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Nánar um E60 c/p af www.m5board.com
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=6669
Page 1 of 1

Author:  fart [ Fri 02. Jul 2004 15:27 ]
Post subject:  Nánar um E60 c/p af www.m5board.com

http://www.m5board.com/vbulletin/showthread.php?t=43480

standard driving mode er p400 (400 hestar) en með því að smella á takka fer bíllinn í 507 hesta og meira throttle response.

4.7sek 0-100 og 0-250 í 14.7sek!!!!!!!!!!!!!!!!!

Þetta er SUPERCAR! MEÐ STÓRU S-i

8mín með Nürburgring sem er heilum 25sek hraðar en minn E39 M5.. holy shit.

Author:  Kull [ Fri 02. Jul 2004 15:40 ]
Post subject: 

Það verður rosalegt að sjá þennan bíl í action, hámarkshraði uppá 330km/klst samkvæmt BMW, ef takmarkarinn er fjarlægður auðvitað, alger geðveiki!!

Author:  Austmannn [ Fri 02. Jul 2004 16:22 ]
Post subject: 

jibbí :burn:

Author:  Alpina [ Sat 03. Jul 2004 16:02 ]
Post subject:  Re: Nánar um E60 c/p af www.m5board.com

fart wrote:



8mín með Nürburgring sem er heilum 25sek hraðar en minn E39 M5.. holy shit.



Það er talið vera ,,GRÍÐARLEGA,, mikill bíll að geta farið undir 8 mín.
á hringnum,, NISMO--Skyline var rétt undir 8 mín og sá bíll er 4WD+4WS

Author:  gstuning [ Mon 05. Jul 2004 09:23 ]
Post subject:  Re: Nánar um E60 c/p af www.m5board.com

Alpina wrote:
fart wrote:



8mín með Nürburgring sem er heilum 25sek hraðar en minn E39 M5.. holy shit.



Það er talið vera ,,GRÍÐARLEGA,, mikill bíll að geta farið undir 8 mín.
á hringnum,, NISMO--Skyline var rétt undir 8 mín og sá bíll er 4WD+4WS


Skyline bílinn var líka mikið tjúnaður, og með race fjöðrun, búri og eitthvað fleira í þeim dúr,, BMW OWNAR þessa braut

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/