bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 Alpina B10 3.0 Allrad Touring
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=66681
Page 1 of 1

Author:  srr [ Sat 05. Jul 2014 13:35 ]
Post subject:  E34 Alpina B10 3.0 Allrad Touring

Alpina B10 3.0 Allrad Touring.
Einn af 70 framleiddum í heiminum.

Bíllinn er byggður á 525ix og mótorinn boraður út í 3.0 L og hækkaði við það hestaflafjöldinn úr 192 í 231.
Alpina framleiddi 64 svona sedan bíla og 70 í touring útgáfu.

Image

Image

Image

Author:  Alpina [ Sat 05. Jul 2014 15:18 ]
Post subject:  Re: E34 Alpina B10 3.0 Allrad Touring

Þekki einn sem á svona......... og býr i brekku :lol:

honum blöskrar hvað þetta fer

Author:  Yellow [ Sat 05. Jul 2014 16:28 ]
Post subject:  Re: E34 Alpina B10 3.0 Allrad Touring

Mergjaður bíll,,, E34 Touring er svo flott boddy,,,,



En er þetta þá IX Alpina eða var honum breytt í RWD ? :)

Author:  srr [ Sat 05. Jul 2014 16:36 ]
Post subject:  Re: E34 Alpina B10 3.0 Allrad Touring

Yellow wrote:
Mergjaður bíll,,, E34 Touring er svo flott boddy,,,,



En er þetta þá IX Alpina eða var honum breytt í RWD ? :)

Allrad þýðir fjórhjóladrif á þýsku :thup:

Author:  Yellow [ Sat 05. Jul 2014 16:50 ]
Post subject:  Re: E34 Alpina B10 3.0 Allrad Touring

srr wrote:
Yellow wrote:
Mergjaður bíll,,, E34 Touring er svo flott boddy,,,,



En er þetta þá IX Alpina eða var honum breytt í RWD ? :)

Allrad þýðir fjórhjóladrif á þýsku :thup:




Kúúúl :thup:

Author:  bjahja [ Sat 05. Jul 2014 20:05 ]
Post subject:  Re: E34 Alpina B10 3.0 Allrad Touring

Vantar bara skíðin á toppinn 8)

Author:  IvanAnders [ Sun 20. Jul 2014 23:50 ]
Post subject:  Re: E34 Alpina B10 3.0 Allrad Touring

Geggjaður

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/