bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E30 325i blæja, air susp, M20 , flækjur, ITB´s, 204hp mappað
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=66262
Page 1 of 1

Author:  gstuning [ Mon 19. May 2014 22:08 ]
Post subject:  E30 325i blæja, air susp, M20 , flækjur, ITB´s, 204hp mappað


Geggjað nice að hækka hann bara fyrir dynoið , svo pústið rekist ekki í :lol:

Mappaði þennan í kvöld, stock vél, Jenvey throttle bodies, flækjur einhverjar, emerald tölva.
228nm tog , 204hp, hélt áfram að pulla alveg til 7k og datt þá alveg niður. Kom mér skemmtilega á óvart, throttle bodyin eru alveg óvarin og opin samt. Klárt mál að original soggrein er algjört drasl þegar þarf að revva,

Image

Author:  Yellow [ Tue 20. May 2014 04:55 ]
Post subject:  Re: E30 325i blæja, air susp, M20 , flækjur, ITB´s, 204hp ma

Þetta ógeðslega mælaborð :|

Author:  Alpina [ Tue 20. May 2014 09:34 ]
Post subject:  Re: E30 325i blæja, air susp, M20 , flækjur, ITB´s, 204hp ma

Glæsilegur bíll,,,,,,,,, en innréttingin er aftur á móti ...SPES

Author:  Kristjan [ Tue 20. May 2014 16:55 ]
Post subject:  Re: E30 325i blæja, air susp, M20 , flækjur, ITB´s, 204hp ma

Alpina wrote:
Glæsilegur bíll,,,,,,,,, en innréttingin er aftur á móti ...SPES


Akkúrat það sem ég hugsaði, sætin eru næstum því í lagi, þetta er bara örlítið over the top.

Author:  bjahja [ Tue 20. May 2014 23:00 ]
Post subject:  Re: E30 325i blæja, air susp, M20 , flækjur, ITB´s, 204hp ma

Sætin finnst mér bara nokkuð flott en hann missti sig aðeins í mælaborðinu!
En geggjaður bíll og 204hp úr N/A m20 er magnað

Author:  Páll Ágúst [ Tue 20. May 2014 23:51 ]
Post subject:  Re: E30 325i blæja, air susp, M20 , flækjur, ITB´s, 204hp ma

Virkilega flottur bíll, enn verð að vera sammála því með mælaborð og innréttingu :thdown:

Author:  Angelic0- [ Tue 20. May 2014 23:52 ]
Post subject:  Re: E30 325i blæja, air susp, M20 , flækjur, ITB´s, 204hp ma

Ultra expensive 30hp!

Author:  gstuning [ Wed 21. May 2014 21:16 ]
Post subject:  Re: E30 325i blæja, air susp, M20 , flækjur, ITB´s, 204hp ma

Samt ekki , flækjur og ódýr throttle bodies á vél með hedd frá 1985

Author:  Alpina [ Wed 21. May 2014 23:18 ]
Post subject:  Re: E30 325i blæja, air susp, M20 , flækjur, ITB´s, 204hp ma

Áttu ekki myndir af vélinni

Author:  Angelic0- [ Thu 22. May 2014 14:00 ]
Post subject:  Re: E30 325i blæja, air susp, M20 , flækjur, ITB´s, 204hp ma

gstuning wrote:
Samt ekki , flækjur og ódýr throttle bodies á vél með hedd frá 1985


Hvaða trottle bodies eru á þessu :?:

Author:  fart [ Thu 22. May 2014 14:08 ]
Post subject:  Re: E30 325i blæja, air susp, M20 , flækjur, ITB´s, 204hp ma

gstuning wrote:
Jenvey throttle bodies

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/