bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Fyrir þá sem elska CSL
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=65889
Page 1 of 1

Author:  Fatandre [ Fri 18. Apr 2014 11:49 ]
Post subject:  Fyrir þá sem elska CSL

Get svo sannarlega sagt að þetta er áhugaverður þráður. Mæli með að fara í gegnum hann allan

http://forums.bimmerforums.com/forum/sh ... pectacular

Author:  Alpina [ Fri 18. Apr 2014 13:10 ]
Post subject:  Re: Fyrir þá sem elska CSL

E46 M3 CSL,, er líklega mesti M3 allra tíma,,

þetta er það eina sem vantaði við E30 M3.. að M/// Gmbh hefðu boðið bílinn sem CSL.. ef svo hefði verið hefðu allir sem komu á eftir orðið hreinir WANNABE

Author:  bimmer [ Fri 18. Apr 2014 16:19 ]
Post subject:  Re: Fyrir þá sem elska CSL

Image

Author:  Fatandre [ Fri 18. Apr 2014 16:31 ]
Post subject:  Re: Fyrir þá sem elska CSL

Image

Author:  bErio [ Fri 18. Apr 2014 20:52 ]
Post subject:  Re: Fyrir þá sem elska CSL

Sjúkur afturendi.

Author:  sosupabbi [ Fri 18. Apr 2014 21:02 ]
Post subject:  Re: Fyrir þá sem elska CSL

bErio wrote:
Sjúkur afturendi.

Sérstaklega á fyrri myndinni :shock:

Author:  Angelic0- [ Sun 20. Apr 2014 20:20 ]
Post subject:  Re: Fyrir þá sem elska CSL

Ok, þekki ekki muninn á því að keyra CSL eða venjulegan E46 M3... en mér fannst allavega í alla staði skemmtilegra að keyra E92 M3 en E46 M3...

Finnst E92 M3 gjörsamlega truflaður...

Author:  gardara [ Mon 21. Apr 2014 15:27 ]
Post subject:  Re: Fyrir þá sem elska CSL

SMG :?

Author:  Alpina [ Mon 21. Apr 2014 19:14 ]
Post subject:  Re: Fyrir þá sem elska CSL

gardara wrote:
SMG :?


ALLIR CSL eru eru smg.. því miður fyrir minn smekk.. en á að vera voða race,, sem kannski virkar betur í þessu tilviki

Author:  bimmer [ Mon 21. Apr 2014 21:45 ]
Post subject:  Re: Fyrir þá sem elska CSL

SMG II.

Author:  fart [ Tue 22. Apr 2014 08:25 ]
Post subject:  Re: Fyrir þá sem elska CSL

SMG2 er svosem ekkert til að elska, SMG3 skömminni skárra allavega í hraða.

EN eftir þvi sem ég best veit hefur enginn sem ég veit um kvartað yfir því í CSL, enda gleyma menn flestu þegar S54B32 fer að BÓKSTAFLEGA ÖSKRA út um ITB's

Author:  Angelic0- [ Tue 22. Apr 2014 09:38 ]
Post subject:  Re: Fyrir þá sem elska CSL

en hvernig ætli sé að keyra með SMG í E36.... var þetta mjög ófullkomið... :?:

*edit*


Virðist hafa verið mega slow vs 6spd manual

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/