bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

áhugaverðar breytingar á E46
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=6579
Page 1 of 1

Author:  finnbogi [ Fri 25. Jun 2004 22:45 ]
Post subject:  áhugaverðar breytingar á E46

ég fann þessa tvo bíla sem eru ekkert smá breyttir ég var að pæla hvor bíllinn væri flottari að ykkar mati ? :D

þessi með ofur stuðara :o

Image

með risa spoiler að aftan

Image

eða þessi sem er nokkuð nettur
Image


fyrir utan aftur ljósin sem sagt lexsöksljósin :?

Image

svo er hér linkurinn með fleiri myndum :D


:arrow: http://www.rabanser-tuning.it/galleria.htm

endilega segið mér ykkar álit á þessum köggum :)

Author:  fart [ Fri 25. Jun 2004 23:01 ]
Post subject: 

Mér finnst þeir báðir ágætir.

Þessi eftri er full mikið breyttur fyrir minn smekk, en hann lookar vel. Spoiler á E46 coupe er algjört NONO.

Þessi neðri er snyrtilegri, fyrir utan þessi viðbjóðslegu afturljós.

Author:  gunnar [ Fri 25. Jun 2004 23:41 ]
Post subject: 

Þessi neðri er mikið skárri eins of fart segir, en fuck þessi afturljós eru turn off... :(

Author:  finnbogi [ Fri 25. Jun 2004 23:59 ]
Post subject: 

já ég er algjörlega sammála ykkur drengir :D þessi ljór eru eina ljóta við ´þennan bíl

Author:  bjahja [ Sat 26. Jun 2004 06:45 ]
Post subject: 

Þessi neðri er flottur fyrir utan afturljósin, aftursturarann og hænsnanetið í framstuðarunum ;) :lol: :lol: (afturljósin eru samt ekki lexus ljós ;)
Þessi efri er samt alveg lúmskt töff, wide body og læti. Þeir eru samt báðir á svaðalegum felgum :drool:

Author:  force` [ Sat 26. Jun 2004 11:42 ]
Post subject: 

þessi efri er langt um fallegri en þessi neðri,
taka bara spoilerinn af..... þá væri ég sátt ;)
felgurnar ílla vel að gera sig og allar þessar breytingar alveg
að hitta í mark.
Hinn er bara svona frekar venjulega breyttur, ekkert spes,
ekkert sem er svona hey vá fallegur við hann. Hinn er frekar
þannig að mar snýr sig úr hálslið á eftir. Þeas ef hann væri
spoilerlaus.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/