bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
huggulegur E21 á bland! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=65263 |
Page 1 of 2 |
Author: | Patti535 [ Tue 25. Feb 2014 19:40 ] |
Post subject: | huggulegur E21 á bland! |
https://bland.is/til-solu/farartaeki/bi ... 1/1822233/ ps. hvað heita þessir stólar sem eru í honum? |
Author: | srr [ Tue 25. Feb 2014 19:42 ] |
Post subject: | Re: huggulegur E21 á bland! |
Patti535 wrote: https://bland.is/til-solu/farartaeki/bilar/takid-eftir-bmw-323i-e21-arg-1981/1822233/ ps. hvað heita þessir stólar sem eru í honum? Sérðu hvoru megin stýrið er ? ![]() |
Author: | Patti535 [ Tue 25. Feb 2014 19:50 ] |
Post subject: | Re: huggulegur E21 á bland! |
Haha skúli! vissi að þú eða einhver annar kæmi með þetta! en ég ætla ekki að fara gera útá RHD þar sem ég hef aldrei setið í né ekið svoleiðis bíl. |
Author: | joiS [ Tue 25. Feb 2014 20:25 ] |
Post subject: | Re: huggulegur E21 á bland! |
það eru Recaro stólar í honum ,, nýjir frá bilsmiðnum ![]() |
Author: | Patti535 [ Tue 25. Feb 2014 20:52 ] |
Post subject: | Re: huggulegur E21 á bland! |
joiS wrote: það eru Recaro stólar í honum ,, nýjir frá bilsmiðnum ![]() hvað kosta svona stólar? |
Author: | rockstone [ Tue 25. Feb 2014 21:49 ] |
Post subject: | Re: huggulegur E21 á bland! |
Patti535 wrote: joiS wrote: það eru Recaro stólar í honum ,, nýjir frá bilsmiðnum ![]() hvað kosta svona stólar? mikið |
Author: | Patti535 [ Tue 25. Feb 2014 22:25 ] |
Post subject: | Re: huggulegur E21 á bland! |
rockstone wrote: Patti535 wrote: joiS wrote: það eru Recaro stólar í honum ,, nýjir frá bilsmiðnum ![]() hvað kosta svona stólar? mikið hvað eru mörg núll í mikið? ![]() |
Author: | Danni [ Tue 25. Feb 2014 23:42 ] |
Post subject: | Re: huggulegur E21 á bland! |
Allavega tvö. En svona bílar eru orðnir virkilega sjaldgæfir. Leit mjög vel út seinast þegar ég sá þennan, en það er langt síðan. Veit ekki hvernig hann er núna en ég treysti eigendanum af þessum alveg til að vera heiðarlegur þegar það kemur að ástandslýsingu. |
Author: | maxel [ Wed 26. Feb 2014 00:31 ] |
Post subject: | Re: huggulegur E21 á bland! |
Hann sagði 480 án recaro eða 680 með en original fylgja líka. Sagði að þeir væru nýir uppá 200þús í bílasmiðnum sem gæti alveg passað. Opnanlegar hliðarrúður, læst drif, original kram. Ryð í sílsum, afturgafl og á fleiri stöðum. Sama með það þá finnst mér þetta verð ekkert nema sanngjarnt og mér langar í þennan bíl. |
Author: | joiS [ Wed 26. Feb 2014 09:16 ] |
Post subject: | Re: huggulegur E21 á bland! |
maxel wrote: Hann sagði 480 án recaro eða 680 með en original fylgja líka. Sagði að þeir væru nýir uppá 200þús í bílasmiðnum sem gæti alveg passað. Opnanlegar hliðarrúður, læst drif, original kram. Ryð í sílsum, afturgafl og á fleiri stöðum. Sama með það þá finnst mér þetta verð ekkert nema sanngjarnt og mér langar í þennan bíl. Þessi bill er fáranlega góður litið ekin orginal motor sem malar frábærlega Billinn er ekinn einnhverjar 80þmilur .. mistőkin voru að hann var riðvarinn og riðgaði eftir það i botni og sílsum. Annars er allt annað i topplagi.. við erum eiginlega hlæjandi yfir því hann sé enn hér i hlaðinu E21 dellan er greynilega ekki eins sterk og hun var.. |
Author: | Mazi! [ Wed 26. Feb 2014 14:12 ] |
Post subject: | Re: huggulegur E21 á bland! |
Djöfull langar mig!! ![]() Vona að þetta fari í góðar hendur!! |
Author: | ///MR HUNG [ Wed 26. Feb 2014 19:32 ] |
Post subject: | Re: huggulegur E21 á bland! |
maxel wrote: Hann sagði 480 án recaro eða 680 með en original fylgja líka. Sagði að þeir væru nýir uppá 200þús í bílasmiðnum sem gæti alveg passað. Opnanlegar hliðarrúður, læst drif, original kram. Ryð í sílsum, afturgafl og á fleiri stöðum. Sama með það þá finnst mér þetta verð ekkert nema sanngjarnt og mér langar í þennan bíl. töluvert gáfulegra að borga þetta verð fyrir þennan bíl frekar en eitthvað E30 hrùgald! |
Author: | Angelic0- [ Thu 27. Feb 2014 13:09 ] |
Post subject: | Re: huggulegur E21 á bland! |
E21 > E30 allan daginn.... |
Author: | joiS [ Fri 28. Feb 2014 09:47 ] |
Post subject: | Re: huggulegur E21 á bland! |
seldur þessi ![]() |
Author: | maxel [ Fri 28. Feb 2014 13:40 ] |
Post subject: | Re: huggulegur E21 á bland! |
///MR HUNG wrote: maxel wrote: Hann sagði 480 án recaro eða 680 með en original fylgja líka. Sagði að þeir væru nýir uppá 200þús í bílasmiðnum sem gæti alveg passað. Opnanlegar hliðarrúður, læst drif, original kram. Ryð í sílsum, afturgafl og á fleiri stöðum. Sama með það þá finnst mér þetta verð ekkert nema sanngjarnt og mér langar í þennan bíl. töluvert gáfulegra að borga þetta verð fyrir þennan bíl frekar en eitthvað E30 hrùgald! Ég var að kaupa mér E30 ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |