bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Geðveikur e30 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=651 |
Page 1 of 2 |
Author: | Halli [ Mon 27. Jan 2003 01:13 ] |
Post subject: | Geðveikur e30 |
Ekki væri ónýt að eiga þennan http://www.fasternet.de/e30/fotost/f00940/01.jpg |
Author: | Djofullinn [ Mon 27. Jan 2003 08:38 ] |
Post subject: | |
Svona eiga felgur að vera á BMW ![]() ![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 27. Jan 2003 08:39 ] |
Post subject: | |
![]() |
Author: | Djofullinn [ Mon 27. Jan 2003 08:40 ] |
Post subject: | |
Algjör snilld! ![]() ![]() ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 27. Jan 2003 09:45 ] |
Post subject: | |
Er ég einn um að finnast svona stórar felgur fáránlegar? Mér finnst það ekki flott þegar þetta stendur út undan brettunum.... Fyrir utan það að þetta gerir aksturseiginleikana miklu verri. |
Author: | saemi [ Mon 27. Jan 2003 10:46 ] |
Post subject: | |
Nei þú ert ekki einn um það. Mér finnst hrikalega ljótt að sjá þegar það eru sett alltof lítil dekk á alltof breiðar felgur. Þetta er svo ljótt..... Ég fæ alltaf á tilfinninguna að eigandinn hafi ekki tímt að kaupa breiðari dekk ! Dekkin eiga að ná útfyrir felgubrúnina! Hann verður búinn að eyðileggja felgu á nó tæm, það er ekkert gúmmí til að vernda felguna. Má ekki rekast smá í þegar hann er að leggja í stæði ! Sæmi |
Author: | Djofullinn [ Mon 27. Jan 2003 11:00 ] |
Post subject: | |
Já smekkur manna er mismunandi ![]() |
Author: | saemi [ Mon 27. Jan 2003 11:16 ] |
Post subject: | |
Zem betur fer.. annars væru allir á Toyota ! ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 27. Jan 2003 12:47 ] |
Post subject: | |
Já sem betur hafa ekki allir sama smekk.... En þetta er eitthvað svo asnalegt... og ég er sammála Sæma með að það verður að hafa dekkinn í réttri stærð. Þessi dekk eru með rönd til að vernda felguna en vegna þess að þau eru of mjó þá nær hún ekki út fyrir rimina.... |
Author: | arnib [ Mon 27. Jan 2003 13:09 ] |
Post subject: | |
Ég fattaði reyndar ekki að dekkin væri of lítil, en ég er sammála því að þau ætti að vera af réttri breidd. Það er þó ekki það sem mér finnst vera mest að, mér finnst bara alls ekki flott þegar felgurnar ná of langt út fyrir brettakantana. Þær mega mín vegna ná aðeins út fyrir, en alls ekki alltof mikið. |
Author: | oskard [ Mon 27. Jan 2003 14:24 ] |
Post subject: | |
ágætis bíll... en afhverju er skottið svona hommablátt ? ![]() |
Author: | Bjarki [ Mon 27. Jan 2003 14:28 ] |
Post subject: | |
Er þetta ekki eitthvað búmm búmm drasl þarna í skottinu!! |
Author: | iar [ Mon 27. Jan 2003 14:52 ] |
Post subject: | |
bebecar wrote: Er ég einn um að finnast svona stórar felgur fáránlegar? Mér finnst það ekki flott þegar þetta stendur út undan brettunum.... Fyrir utan það að þetta gerir aksturseiginleikana miklu verri.
Þú ert svo sannarlega ekki einn um að finnast þetta fáránlegt! Þetta er gjörsamlega út í Hróa! |
Author: | Djofullinn [ Mon 27. Jan 2003 15:19 ] |
Post subject: | |
Það hlýtur nú einhver að vera sammála mér? Það hlýtur að vera einhver ástæða fyrir því að 80% af BMW áhugamönnum í þýskalandi eru með svona breiðar felgur á bílunum sínum, varla er það vegna þæginda ![]() |
Author: | bebecar [ Mon 27. Jan 2003 15:24 ] |
Post subject: | |
Er það ekki bara smekkurinn sem ræður? Aldrei sér maður bíla sem keppa á svona felgum.... Mér finnst þetta vera dálítið spurning um að meira er ekki alltaf betra.... ![]() Ég sá X5 á einhverri amerískri síðu á 20" felgum og það var hrikalega ljótt. Þetta var svona svipað og vagnhjól á hestakerru! |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |