bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E38 750iL 6g https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=65036 |
Page 1 of 2 |
Author: | Alpina [ Sat 08. Feb 2014 01:57 ] |
Post subject: | E38 750iL 6g |
http://www.robertlevinson.com/seven/ Eigandinn af þessum bil Rob Levinson,, er MJÖG ÞEKKTUR í Bandíska BMW heiminum,, snjall náungi að mínu mati afar glúrinn í drifrásar pælingum,, hlutföll osfrv,, ég og Siggi Sh4rk gætum eflaust átt góða stund með honum.. ![]() ![]() skoðiði afl speccana sem eru gefnir upp ,, og extrude hone dótið ![]() ![]() en þetta er feita powerið sem þetta skilar ![]() ![]() ![]() |
Author: | bimmer [ Sun 09. Feb 2014 00:48 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL 6g |
Gaurinn sem rekur UUC fyrirtækið. |
Author: | Angelic0- [ Sun 09. Feb 2014 18:05 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL 6g |
Töff shit.... flott dyno... |
Author: | Eggert [ Mon 10. Feb 2014 17:02 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL 6g |
Þeir sem til þekkja segja að M73 lifni við þegar kominn er beinskiptur kassi aftaná í staðinn fyrir þessa skiptingu.... Draumaswap ef þessi gírkassi væri ekki álíka vandfundinn og Fabergé egg. |
Author: | íbbi_ [ Mon 10. Feb 2014 17:32 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL 6g |
vá hvað mér finnst óheillandi að vera hræra í gírstöng á 750 bíl |
Author: | Mazi! [ Tue 11. Feb 2014 00:44 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL 6g |
íbbi_ wrote: vá hvað mér finnst óheillandi að vera hræra í gírstöng á 750 bíl Alveg risa stór mínus ,, 7 lína yfir höfuð beinskipt er eins gay og það getur orðið.. |
Author: | ömmudriver [ Tue 11. Feb 2014 06:10 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL 6g |
Mazi! wrote: íbbi_ wrote: vá hvað mér finnst óheillandi að vera hræra í gírstöng á 750 bíl Alveg risa stór mínus ,, 7 lína yfir höfuð beinskipt er eins gay og það getur orðið.. Ó takk ![]() |
Author: | -Hjalti- [ Tue 11. Feb 2014 08:52 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL 6g |
Geggjaður ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 11. Feb 2014 16:10 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL 6g |
Mazi! wrote: íbbi_ wrote: vá hvað mér finnst óheillandi að vera hræra í gírstöng á 750 bíl Alveg risa stór mínus ,, 7 lína yfir höfuð beinskipt er eins gay og það getur orðið.. alveg sammála þessu. hvað menn sjá áhugavert við beinskiptingu í lúxusprömmum er mér hulin ráðgáta, |
Author: | srr [ Tue 11. Feb 2014 16:27 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL 6g |
íbbi_ wrote: Mazi! wrote: íbbi_ wrote: vá hvað mér finnst óheillandi að vera hræra í gírstöng á 750 bíl Alveg risa stór mínus ,, 7 lína yfir höfuð beinskipt er eins gay og það getur orðið.. alveg sammála þessu. hvað menn sjá áhugavert við beinskiptingu í lúxusprömmum er mér hulin ráðgáta, Verð að vera sammála þessu. Sjö lína á að vera sjálfskipt lúxuskerra með sem mestum aukabúnaði ![]() |
Author: | gardara [ Tue 11. Feb 2014 16:30 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL 6g |
Ég hef aldrei skilið það hve mikil kvöð og pína það er fyrir suma að keyra beinskipta bíla, þetta er einfaldlega eitthvað sem maður pælir ekki í heldur er jafn sjálfsagður hlutur og að draga andann. |
Author: | íbbi_ [ Tue 11. Feb 2014 16:48 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL 6g |
hef ekkert á móti beinskiptu, hef hinsvegar mun sterkari skoðanir á því hvað ég vill hafa sjálfskipt og hvað ég vill hafa beinskipt |
Author: | sh4rk [ Tue 11. Feb 2014 19:02 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL 6g |
Hversu áræðanleg er skiptingin í þessu???????? Allavega kaus ég að hafa 740i hjá mér beunskiptan því að ekki er hægt að segja að 5hp30 sé eitthvað mega áræðanleg Annars er þetta mjög cool að hafa svona 750i bsk |
Author: | Logi [ Tue 11. Feb 2014 20:28 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL 6g |
Já ég myndi klárlega kjósa E32 beinskiptan fram yfir sjálfskiptan, með öllum mótorum. Er hlutlaus varðandi E38, finnst bæði betra bara! |
Author: | Eggert [ Tue 11. Feb 2014 20:30 ] |
Post subject: | Re: E38 750iL 6g |
Sammála Loga. Beinskiptur 740i er ekkert mikið þyngri en 540i... ca. 200kg myndi ég giska á. Mjög vinsælt swap í BNA. Svo get ég bara varla ímyndað mér að V12 manual sé leiðinlegur í akstri þó svo hann vegi tæp tvö tonn. Þetta hættir ekkert að vera lúxuskerra þó svo þetta sé beinskipt ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |