bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 26. Apr 2024 03:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E38 750iL 6g
PostPosted: Sat 08. Feb 2014 01:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
http://www.robertlevinson.com/seven/

Eigandinn af þessum bil Rob Levinson,, er MJÖG ÞEKKTUR í Bandíska BMW heiminum,, snjall náungi að mínu mati

afar glúrinn í drifrásar pælingum,, hlutföll osfrv,, ég og Siggi Sh4rk gætum eflaust átt góða stund
með honum.. :lol: :lol: við slíkar hugrenningar

skoðiði afl speccana sem eru gefnir upp ,, og extrude hone dótið :shock: ,, ég er varla að trúa þessu :santa:

en þetta er feita powerið sem þetta skilar :thup: :thup: :thup:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 750iL 6g
PostPosted: Sun 09. Feb 2014 00:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15939
Location: Reykjavík
Gaurinn sem rekur UUC fyrirtækið.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 750iL 6g
PostPosted: Sun 09. Feb 2014 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Töff shit.... flott dyno...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 750iL 6g
PostPosted: Mon 10. Feb 2014 17:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Þeir sem til þekkja segja að M73 lifni við þegar kominn er beinskiptur kassi aftaná í staðinn fyrir þessa skiptingu....

Draumaswap ef þessi gírkassi væri ekki álíka vandfundinn og Fabergé egg.

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 750iL 6g
PostPosted: Mon 10. Feb 2014 17:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
vá hvað mér finnst óheillandi að vera hræra í gírstöng á 750 bíl

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 750iL 6g
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 00:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6764
íbbi_ wrote:
vá hvað mér finnst óheillandi að vera hræra í gírstöng á 750 bíl



Alveg risa stór mínus ,, 7 lína yfir höfuð beinskipt er eins gay og það getur orðið..

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 750iL 6g
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 06:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. Sep 2005 00:12
Posts: 5955
Location: Litla Ameríka
Mazi! wrote:
íbbi_ wrote:
vá hvað mér finnst óheillandi að vera hræra í gírstöng á 750 bíl



Alveg risa stór mínus ,, 7 lína yfir höfuð beinskipt er eins gay og það getur orðið..


Ó takk :gay:

_________________
Nútíðin:
E34 Touring '93 > R.I.P.
E34 530iT '95

Þátíðin:
E32 735i '89 ND-020
E30 325iC '89 AN-309
E30 318i '88 JS-554
E34 525iA '94 OZ-390
E28 518i '87 IT- 629
E46 318i '00 TB-590


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 750iL 6g
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 08:52 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Wed 09. May 2007 20:41
Posts: 1332
Geggjaður 8)

_________________
00' E38 750i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 750iL 6g
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 16:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Mazi! wrote:
íbbi_ wrote:
vá hvað mér finnst óheillandi að vera hræra í gírstöng á 750 bíl



Alveg risa stór mínus ,, 7 lína yfir höfuð beinskipt er eins gay og það getur orðið..


alveg sammála þessu. hvað menn sjá áhugavert við beinskiptingu í lúxusprömmum er mér hulin ráðgáta,

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 750iL 6g
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
íbbi_ wrote:
Mazi! wrote:
íbbi_ wrote:
vá hvað mér finnst óheillandi að vera hræra í gírstöng á 750 bíl



Alveg risa stór mínus ,, 7 lína yfir höfuð beinskipt er eins gay og það getur orðið..


alveg sammála þessu. hvað menn sjá áhugavert við beinskiptingu í lúxusprömmum er mér hulin ráðgáta,

Verð að vera sammála þessu.
Sjö lína á að vera sjálfskipt lúxuskerra með sem mestum aukabúnaði :alien:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 750iL 6g
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 16:30 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Ég hef aldrei skilið það hve mikil kvöð og pína það er fyrir suma að keyra beinskipta bíla, þetta er einfaldlega eitthvað sem maður pælir ekki í heldur er jafn sjálfsagður hlutur og að draga andann.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 750iL 6g
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 16:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
hef ekkert á móti beinskiptu, hef hinsvegar mun sterkari skoðanir á því hvað ég vill hafa sjálfskipt og hvað ég vill hafa beinskipt

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 750iL 6g
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
Hversu áræðanleg er skiptingin í þessu???????? Allavega kaus ég að hafa 740i hjá mér beunskiptan því að ekki er hægt að segja að 5hp30 sé eitthvað mega áræðanleg
Annars er þetta mjög cool að hafa svona 750i bsk

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 750iL 6g
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 20:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Já ég myndi klárlega kjósa E32 beinskiptan fram yfir sjálfskiptan, með öllum mótorum.

Er hlutlaus varðandi E38, finnst bæði betra bara!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E38 750iL 6g
PostPosted: Tue 11. Feb 2014 20:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Sammála Loga.

Beinskiptur 740i er ekkert mikið þyngri en 540i... ca. 200kg myndi ég giska á. Mjög vinsælt swap í BNA.

Svo get ég bara varla ímyndað mér að V12 manual sé leiðinlegur í akstri þó svo hann vegi tæp tvö tonn. Þetta hættir ekkert að vera lúxuskerra þó svo þetta sé beinskipt :lol:

_________________
E53 X5 4.4i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 27 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group