bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW 4-Series Gran Coupe https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=64976 |
Page 1 of 1 |
Author: | Emil Örn [ Mon 03. Feb 2014 19:10 ] |
Post subject: | BMW 4-Series Gran Coupe |
Nú á dögunum var 4-series Gran Coupe kynntur til sögunnar. Þetta þykir mér einstaklega fallegur bíll. ![]() |
Author: | Danni [ Tue 04. Feb 2014 03:40 ] |
Post subject: | Re: BMW 4-Series Gran Coupe |
Er þetta ekki bara 3 series með aðeins stærra skott?? |
Author: | JBV [ Tue 04. Feb 2014 14:16 ] |
Post subject: | Re: BMW 4-Series Gran Coupe |
Danni wrote: Er þetta ekki bara 3 series með aðeins stærra skott?? Í raun rétt, nema að þessi er byggður á 5 series botnplötu. |
Author: | Joibs [ Tue 04. Feb 2014 23:21 ] |
Post subject: | Re: BMW 4-Series Gran Coupe |
semsagt Coupe stendur fyrir því að bíllinn sé með "lægra" þak? ![]() hélt alltaf að það stæði fyrir því að hann væri tvegja dyra.... og auðvitað sportlegri |
Author: | SteiniDJ [ Tue 04. Feb 2014 23:50 ] |
Post subject: | Re: BMW 4-Series Gran Coupe |
Það var þannig áður fyrr, en í dag er coupe notað yfir sportlegri lúxusbíla. Þessi bíll er gífurlega fallegur, en ég er ekki ennþá að sætta mig við nöfnin á nýju línunum. |
Author: | Emil Örn [ Wed 05. Feb 2014 00:15 ] |
Post subject: | Re: BMW 4-Series Gran Coupe |
Yfirleitt þýðir Coupe að það sé ekki gluggarammi á hurðinni þegar þú opnar hana. Svona eru einmitt gluggarnir í 6 og 4 series GranCoupe, en ekki í 3, 5 og 7 series sedan. ![]() |
Author: | halli7 [ Wed 05. Feb 2014 01:13 ] |
Post subject: | Re: BMW 4-Series Gran Coupe |
Emil Örn wrote: Yfirleitt þýðir Coupe að það sé ekki gluggarammi á hurðinni þegar þú opnar hana. Það getur varla verið. Ertu þá að segja að t.d allir subaru bíla séu coupe ? |
Author: | íbbi_ [ Wed 05. Feb 2014 07:11 ] |
Post subject: | Re: BMW 4-Series Gran Coupe |
þetta 4door coupe hugtak varð til með M.Benz CLS en benz kynntu hann sem bíl sem lúkkaði sem coupe, en væri 4 dyra margir telja að coupe verði að vera með rammalausum gluggum, en það kallaðist áður hardtop |
Author: | ppp [ Sat 22. Feb 2014 14:54 ] |
Post subject: | Re: BMW 4-Series Gran Coupe |
Mig langaði aðeins að átta mig betur á muninum á honum og 3 series, þannig að ég bjó til lítið gif. ![]() Hurðahúnarnir á þristinum virka frekar lummó í þessum samanburði. P.s. Stærðin er ekki 100% nákvæm í þessu. Var bara að pæla í forminu. |
Author: | Angelic0- [ Sun 23. Feb 2014 11:42 ] |
Post subject: | Re: BMW 4-Series Gran Coupe |
til hvers að breyta þessu í 3 og 4 series ef að 4 series er síðan hafður 4dyra líka ![]() fannst þetta fínt eins og þetta var og er ýkt fúll að þetta sé eins og þetta er í dag... |
Author: | SteiniDJ [ Mon 24. Feb 2014 00:42 ] |
Post subject: | Re: BMW 4-Series Gran Coupe |
Það er greinilega þokkalegur munur á 4 GT og 3 series. Held að BMW sé að fara aðra stefnu með 4 series / 2 series í framtíðinni. Spes að breyta nafninu, en bíðum aðeins áður en við verðum fúlir! ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |