bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 16. Apr 2024 23:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: BMW 4-Series Gran Coupe
PostPosted: Mon 03. Feb 2014 19:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Nú á dögunum var 4-series Gran Coupe kynntur til sögunnar.

Þetta þykir mér einstaklega fallegur bíll.



Image

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2014 03:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Er þetta ekki bara 3 series með aðeins stærra skott??

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2014 14:16 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 21. Nov 2004 01:04
Posts: 116
Location: Kópavogshreppi
Danni wrote:
Er þetta ekki bara 3 series með aðeins stærra skott??

Í raun rétt, nema að þessi er byggður á 5 series botnplötu.

_________________
Jón Birgir
Mercedes-Benz C124 230CE '91
Renault Mégane II Sport Tourer '04
BMW E39 520i '99 (seldur)
BMW E28 518 '82 (seldur)
BMW GT


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2014 23:21 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
semsagt Coupe stendur fyrir því að bíllinn sé með "lægra" þak? :hmm:
hélt alltaf að það stæði fyrir því að hann væri tvegja dyra.... og auðvitað sportlegri

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 04. Feb 2014 23:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Það var þannig áður fyrr, en í dag er coupe notað yfir sportlegri lúxusbíla.

Þessi bíll er gífurlega fallegur, en ég er ekki ennþá að sætta mig við nöfnin á nýju línunum.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2014 00:15 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 20. Aug 2009 18:10
Posts: 866
Location: ... á bakvið myndavélina.
Yfirleitt þýðir Coupe að það sé ekki gluggarammi á hurðinni þegar þú opnar hana.

Svona eru einmitt gluggarnir í 6 og 4 series GranCoupe, en ekki í 3, 5 og 7 series sedan.

Image

_________________
’14 Volkswagen Golf GTD
'97 BMW E36 323i M-Tech - Coupe


Seldur:
'05 BMW E46 330i ///ZHP - Sedan


EMILK | facebook


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2014 01:13 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 02. Jan 2012 20:14
Posts: 90
Emil Örn wrote:
Yfirleitt þýðir Coupe að það sé ekki gluggarammi á hurðinni þegar þú opnar hana.

Það getur varla verið.

Ertu þá að segja að t.d allir subaru bíla séu coupe ?

_________________
MB C230k Sport 05'
Hilux 38"
Bmw E46 320i - seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 05. Feb 2014 07:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
þetta 4door coupe hugtak varð til með M.Benz CLS en benz kynntu hann sem bíl sem lúkkaði sem coupe, en væri 4 dyra

margir telja að coupe verði að vera með rammalausum gluggum, en það kallaðist áður hardtop

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 22. Feb 2014 14:54 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Mig langaði aðeins að átta mig betur á muninum á honum og 3 series, þannig að ég bjó til lítið gif.

Image


Hurðahúnarnir á þristinum virka frekar lummó í þessum samanburði.

P.s. Stærðin er ekki 100% nákvæm í þessu. Var bara að pæla í forminu.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 23. Feb 2014 11:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
til hvers að breyta þessu í 3 og 4 series ef að 4 series er síðan hafður 4dyra líka :?:

fannst þetta fínt eins og þetta var og er ýkt fúll að þetta sé eins og þetta er í dag...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 24. Feb 2014 00:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Það er greinilega þokkalegur munur á 4 GT og 3 series.

Held að BMW sé að fara aðra stefnu með 4 series / 2 series í framtíðinni. Spes að breyta nafninu, en bíðum aðeins áður en við verðum fúlir! :)

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group