bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
M70 ITB https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=64755 |
Page 1 of 2 |
Author: | Alpina [ Fri 17. Jan 2014 00:14 ] |
Post subject: | M70 ITB |
Já ..ok,,,,,,,,, þetta er ekki BMW chassis,, en vélin er það SULTU svalt.. og undirstrikar hvað M70 er að verða heitur mótor i allskonar swapp http://stingrayv12.com/home.html |
Author: | gstuning [ Fri 17. Jan 2014 09:34 ] |
Post subject: | Re: M70 ITB |
Hvað er gaurinn eiginlega að pæla, þetta er hræðileg pæling. Einhver 305 mótor sem kostar allt í heiminum að ná yfir 350hö. |
Author: | bimmer [ Fri 17. Jan 2014 11:50 ] |
Post subject: | Re: M70 ITB |
Ömurlegt. Þessi bíll á að vera með V8 úr kanahreppi. |
Author: | fart [ Fri 17. Jan 2014 11:51 ] |
Post subject: | Re: M70 ITB |
Svolítið skrítið að sjá Vettu koma skríðandi nánast silent niður götuna. Bizzare even.. Svona á að vera með 400cid+ mótor og hliðarpúst ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 17. Jan 2014 12:32 ] |
Post subject: | Re: M70 ITB |
gstuning wrote: Hvað er gaurinn eiginlega að pæla, þetta er hræðileg pæling. Einhver 305 mótor sem kostar allt í heiminum að ná yfir 350hö. ?? Eins og ég hef skoðað og aðeins kynnt mér ,,þá virðast BMW V12 vélar vera að skora ansi grimmt hjá mörgum sem eru í kit/swapp pælingum Ég skoðaði heddin hjá mér,, og intake portið í heddið er mega flott.. en exhaust portið er hreinlega slíkt slys að ég skil ekki hvernig þeim datt þetta til hugar.. pínu lítið,,og grunar mig að árshátíð Löwenbrau hafi verið haldin kvöldið fyrir ákvarðanatökuna með þetta design.... algert crap i orðsins fyllstu merkingu V12 er eðlilega V12,, stærsta vélin á markaðinum,, fyrir almennann notanda ((nei ekki koma með W16 og slíkt ![]() fyrir margann manninn er töluvert mikilvægara að opna húddið og sýna V12 ,, sem er kannski rúmleg 300 ps ,, heldur en að sýna V8 S/B sem fæst víða og er hægt að fara án vandræða með í 500 ps fyrir lítinn kostnað Hégómi telur oft miklu meir heldur en afl,, einnig þetta að vera með tólf runnera í þessum stíl,,,,það virkar fyrir suma ..BARA til að geta sagt að það sé V12 með ITB í húddinu menn mega grínast og fíflast eins og þeir vilja,, en þetta lookar geðveikt vel ,,og kostar ROSALEGA peninga einnig hugsunin á bak við þetta og útfærslan,, þetta er ákveðin arkítektúr ,, svipað að bílakjallari er MASSÍFT sterkur..járnbent steynsteypa þolir þúsundir tonna ,,, en er beinn og square,, ljótur semsagt svo er það kastalinn hlaðinn upp,, úr grjóti,, viðkvæmur fyrir Jarðskjálftum,, en hefur fagurleikann í fyrir rúmi semsagt útlitshönnun fram í fingurgóma annað mál,, ef menn ætla sér að fara alla leið í V12,, þá er eðlilega M120B73 Mercedes eina vitið,, tel ég ,enda ástæða fyrir að Horatio valdi þann mótor,,4v tækni,, 7.3 lítra rúmtak og 550-760 hestöfl eftir útfærslu,, Ég er ekki að fara í V12 í cabrio vegna aflsins.. þetta er ekki til hérlendis,, lookar flott....... extra smooth,, flott tog og 300ps,,geri ráð fyrir meiru þar sem hvarfar ,, A/C og allt electronic gizmo er farið í burtu þyngdin er svipuð og S50/S38 Ég tel að M70 sé mjög vanmetinn,,,,,,, þetta eru 300ps og tosar miklu meira en S50 |
Author: | fart [ Fri 17. Jan 2014 13:32 ] |
Post subject: | Re: M70 ITB |
Held að þetta sé ekki alveg spurning um hvað M70 getur eða er, alls ekki verið að setja út á það, heldur frekar að þú ert með period american muscle (reyndar KIT car er það ekki) og ákveður að setja í hann einn af lakari V12 mótorinn á markaðnum, mögulega að því að hann er ódýr. Maður skilur þetta kanski betur ef það er verið að smíða t.d. Ítalskan ofurbíl/replica, eitthvað þýskt eða jafnvel breskt sem kom með þýðum mótor. Viringavert þegar menn smíða svona, maður skilur bara ekki alveg valið. Þetta á t.d. vel heima í Ferrari/Lambo replicum eða álíka, þegar show skiptir meira máli en go. Mig grunar að þetta sé kanski í dag spurningin.. V12 fyrir sama $$$ vs V8 USA fyrir sama $$$ Þetta er síðan alveg bilað ! Sama og þetta er not so much spennandi,, Ætli manni finnist þetta ekki sambærilegt og að ef einhver væri að gera upp Ferrari 550 og myndi setja V8 sleggju í hann ![]() |
Author: | íbbi_ [ Fri 17. Jan 2014 23:38 ] |
Post subject: | Re: M70 ITB |
sá hann að reif þetta úr e38, þannig að þetta er nú væntanlega m73 |
Author: | gstuning [ Mon 20. Jan 2014 12:57 ] |
Post subject: | Re: M70 ITB |
Alpina wrote: gstuning wrote: Hvað er gaurinn eiginlega að pæla, þetta er hræðileg pæling. Einhver 305 mótor sem kostar allt í heiminum að ná yfir 350hö. ?? Eins og ég hef skoðað og aðeins kynnt mér ,,þá virðast BMW V12 vélar vera að skora ansi grimmt hjá mörgum sem eru í kit/swapp pælingum Ég skoðaði heddin hjá mér,, og intake portið í heddið er mega flott.. en exhaust portið er hreinlega slíkt slys að ég skil ekki hvernig þeim datt þetta til hugar.. pínu lítið,,og grunar mig að árshátíð Löwenbrau hafi verið haldin kvöldið fyrir ákvarðanatökuna með þetta design.... algert crap i orðsins fyllstu merkingu V12 er eðlilega V12,, stærsta vélin á markaðinum,, fyrir almennann notanda ((nei ekki koma með W16 og slíkt ![]() fyrir margann manninn er töluvert mikilvægara að opna húddið og sýna V12 ,, sem er kannski rúmleg 300 ps ,, heldur en að sýna V8 S/B sem fæst víða og er hægt að fara án vandræða með í 500 ps fyrir lítinn kostnað Hégómi telur oft miklu meir heldur en afl,, einnig þetta að vera með tólf runnera í þessum stíl,,,,það virkar fyrir suma ..BARA til að geta sagt að það sé V12 með ITB í húddinu menn mega grínast og fíflast eins og þeir vilja,, en þetta lookar geðveikt vel ,,og kostar ROSALEGA peninga einnig hugsunin á bak við þetta og útfærslan,, þetta er ákveðin arkítektúr ,, svipað að bílakjallari er MASSÍFT sterkur..járnbent steynsteypa þolir þúsundir tonna ,,, en er beinn og square,, ljótur semsagt svo er það kastalinn hlaðinn upp,, úr grjóti,, viðkvæmur fyrir Jarðskjálftum,, en hefur fagurleikann í fyrir rúmi semsagt útlitshönnun fram í fingurgóma annað mál,, ef menn ætla sér að fara alla leið í V12,, þá er eðlilega M120B73 Mercedes eina vitið,, tel ég ,enda ástæða fyrir að Horatio valdi þann mótor,,4v tækni,, 7.3 lítra rúmtak og 550-760 hestöfl eftir útfærslu,, Ég er ekki að fara í V12 í cabrio vegna aflsins.. þetta er ekki til hérlendis,, lookar flott....... extra smooth,, flott tog og 300ps,,geri ráð fyrir meiru þar sem hvarfar ,, A/C og allt electronic gizmo er farið í burtu þyngdin er svipuð og S50/S38 Ég tel að M70 sé mjög vanmetinn,,,,,,, þetta eru 300ps og tosar miklu meira en S50 Ég vill nú ekki vera dónalegur enn hvað hefur þú fyrir þér að geta metið hvort að port séu góð eða slæm? Það er ekki á hversmanns hendi að geta metið port á því að horfa bara á þau. M70 er það sem hún er , á flestann hátt slæmari enn einhver V8 vél, hvort sem sú sé ameríku eða ekki. Þetta auðvitað er ekki alltaf um hestöflin eða þannig, stundum er bara gamann að smíða hluti. Enn það þykir mér samt leiðinlegt að grennslast þá ekki betur fyrir eftir einhverju skemmtilegu - 1GZFE frá Toyota væri að ég held skemmtileg V12 til að fitta í bíl með throttle bodies. svipuð og M73 líklega. 400nm á alveg lægstu snúningum er ekki til að kvarta yfir. Það eru margar skemmtilegar vélar til, M70 þykir mér ekki vera ein af þeim þótt hún sé ódýr og einföld. Ég hefði nú helst viljað sjá þig setja ITB´s á þína M70. |
Author: | fart [ Mon 20. Jan 2014 14:05 ] |
Post subject: | Re: M70 ITB |
![]() |
Author: | Fatandre [ Mon 20. Jan 2014 19:51 ] |
Post subject: | Re: M70 ITB |
fart wrote: ![]() Holy Moly |
Author: | Alpina [ Thu 23. Jan 2014 21:14 ] |
Post subject: | Re: M70 ITB |
gstuning wrote: Ég hefði nú helst viljað sjá þig setja ITB´s á þína M70. Þar komum við aftur að þessari 305 tilvitnun þinni........... en að öðru .. púst portið er lítið .. þröngt og á allt annann hátt í laginu vs intake.. þetta er umtalað meðal þeirra sem ,, ((þykjast)) vita eitthvað um heddin á M70 ITB þarf að vera með chrome-moly/alu swinghjól til að fá quick rev,, finnst mér og M70 er enginn N/A tune vél fyrir fimmaura að mínu mati,, fáránlega dýrt ,, en að sama skapi ALLT fyrir augað en turbo....... þá er feitt gain.. enda 5.0 lítrar |
Author: | gstuning [ Fri 24. Jan 2014 20:35 ] |
Post subject: | Re: M70 ITB |
Ekki fyrir powerið, heldur æðislega hljóðið sem kemur. fyrst þetta er máttlaust má þetta í það minnsta hljómar öflugt. |
Author: | Alpina [ Fri 24. Jan 2014 21:55 ] |
Post subject: | Re: M70 ITB |
gstuning wrote: Ekki fyrir powerið, heldur æðislega hljóðið sem kemur. fyrst þetta er máttlaust má þetta í það minnsta hljómar öflugt. Jújú,, en vel heppnað púst getur einnig gert gæfumuninn |
Author: | Angelic0- [ Sat 25. Jan 2014 03:17 ] |
Post subject: | Re: M70 ITB |
Alpina wrote: gstuning wrote: Ég hefði nú helst viljað sjá þig setja ITB´s á þína M70. Þar komum við aftur að þessari 305 tilvitnun þinni........... en að öðru .. púst portið er lítið .. þröngt og á allt annann hátt í laginu vs intake.. þetta er umtalað meðal þeirra sem ,, ((þykjast)) vita eitthvað um heddin á M70 ITB þarf að vera með chrome-moly/alu swinghjól til að fá quick rev,, finnst mér og M70 er enginn N/A tune vél fyrir fimmaura að mínu mati,, fáránlega dýrt ,, en að sama skapi ALLT fyrir augað en turbo....... þá er feitt gain.. enda 5.0 lítrar hef persónulega EKKI skoðað þetta frekar... en er einmitt frekar smeykur við FI á M70 vegna þess hversu þröng exhaust portin eru og hversu erfitt er að skola afgasið út, með FI er væntanlega verið að hækka drive-pressure alveg gígatískt... sbr. t.d. setupið hjá Sveini FART sem að fór í steik þar sem að afgashúsin eru súper lítil og verið var að kreista meira power en mögulegt var... (ekki ætlað sem neitt skot á GStuning og lesist því ekki þannig)... |
Author: | gstuning [ Sat 25. Jan 2014 04:26 ] |
Post subject: | Re: M70 ITB |
Félagi okkar Saku Ritola gerði M70 turbo fyrir líklega 8-9árum núna. 650hö , original vél, tvær GT28 eða eitthvað. easy as pie. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |