gstuning wrote:
Hvað er gaurinn eiginlega að pæla, þetta er hræðileg pæling. Einhver 305 mótor sem kostar allt í heiminum að ná yfir 350hö.
??
Eins og ég hef skoðað og aðeins kynnt mér ,,þá virðast BMW V12 vélar vera að skora ansi grimmt hjá mörgum sem eru í kit/swapp pælingum
Ég skoðaði heddin hjá mér,, og intake portið í heddið er mega flott.. en exhaust portið er hreinlega slíkt slys að ég skil ekki hvernig þeim datt þetta til hugar.. pínu lítið,,og grunar mig að árshátíð Löwenbrau hafi verið haldin kvöldið fyrir ákvarðanatökuna með þetta design.... algert crap i orðsins fyllstu merkingu
V12 er eðlilega
V12,, stærsta vélin á markaðinum,, fyrir almennann notanda ((nei ekki koma með W16 og slíkt

)) og M7x er einföld ,,ódýr og víða til
fyrir margann manninn er töluvert mikilvægara að opna húddið og sýna V12 ,, sem er kannski rúmleg 300 ps ,, heldur en að sýna V8 S/B sem fæst víða og er hægt að fara án vandræða með í 500 ps fyrir lítinn kostnað
Hégómi telur oft miklu meir heldur en afl,, einnig þetta að vera með tólf runnera í þessum stíl,,,,það virkar fyrir suma ..BARA til að geta sagt að það sé V12 með ITB í húddinu
menn mega grínast og fíflast eins og þeir vilja,, en þetta lookar geðveikt vel ,,og kostar ROSALEGA peninga
einnig hugsunin á bak við þetta og útfærslan,,
þetta er ákveðin arkítektúr ,,
svipað að bílakjallari er MASSÍFT sterkur..járnbent steynsteypa þolir þúsundir tonna ,,, en er beinn og square,, ljótur semsagt
svo er það kastalinn hlaðinn upp,, úr grjóti,, viðkvæmur fyrir Jarðskjálftum,, en hefur fagurleikann í fyrir rúmi
semsagt útlitshönnun fram í fingurgóma
annað mál,, ef menn ætla sér að fara alla leið í V12,, þá er eðlilega M120B73 Mercedes eina vitið,, tel ég ,enda ástæða fyrir að Horatio valdi þann mótor,,4v tækni,, 7.3 lítra rúmtak og 550-760 hestöfl eftir útfærslu,,
Ég er ekki að fara í V12 í cabrio vegna aflsins.. þetta er ekki til hérlendis,, lookar flott....... extra smooth,, flott tog og 300ps,,geri ráð fyrir meiru þar sem hvarfar ,, A/C og allt electronic gizmo er farið í burtu
þyngdin er svipuð og S50/S38
Ég tel að M70 sé mjög vanmetinn,,,,,,, þetta eru 300ps og tosar miklu meira en S50