bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Randy Sparre's e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=64622
Page 1 of 1

Author:  Mazi! [ Tue 07. Jan 2014 20:31 ]
Post subject:  Randy Sparre's e30

Hver man ekki eftir þessum

us S50 Supercharged, hrikalega töff bíll


Smá grein um bílinn: http://www.stanceiseverything.com/2009/ ... arres-e30/

Image

Image

Image

Image

Image



meira af myndum.
http://www.dtmpower.net/gallery/photos.php?ID=105


þessi bíll hvarf árið 2001 ef mig minnir rétt, hef alltaf fílað þennann bíl :loveit:

Author:  Páll Ágúst [ Tue 07. Jan 2014 21:46 ]
Post subject:  Re: Randy Sparre's e30

HOE LEE SJIET

:drool:

Author:  Mazi! [ Tue 07. Jan 2014 23:25 ]
Post subject:  Re: Randy Sparre's e30

Páll Ágúst wrote:
HOE LEE SJIET

:drool:



Þetta er svo kúl, og bíllinn ber þetta kitt og litinn fáranlega vel

Author:  Saevartorri2412 [ Tue 07. Jan 2014 23:28 ]
Post subject:  Re: Randy Sparre's e30

svo ljótt kittt :puke:

Author:  Angelic0- [ Tue 07. Jan 2014 23:33 ]
Post subject:  Re: Randy Sparre's e30

Saevartorri2412 wrote:
svo ljótt kittt :puke:


Nú kemur Stefan325i og étur þig :)

Author:  Mazi! [ Tue 07. Jan 2014 23:58 ]
Post subject:  Re: Randy Sparre's e30

Þessi hér er líka klassík


Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Nánar: http://www.e90post.com/forums/showthread.php?t=105348


Þessi var með buildaðann S38B38 Turbo minnir mig og var eitthvað í kringum 700hp+ :shock:

Author:  Alpina [ Wed 08. Jan 2014 21:55 ]
Post subject:  Re: Randy Sparre's e30

þessi M3 er með æðislegastu IL6 vél sem hægt er að blása,,,,, punktur


En þessi Randy,, var sakaður um að hafa látið stela þessum bláa E30 og ég veit ekki hvað ,, trygginga-svindl..urðu heilmiklar umræður um þetta á sínum tíma,, og miðað við allt umtalið ,, þá held ég hreinlega að þessar ásakanir eigi við rök að styðast

Author:  Mazi! [ Thu 09. Jan 2014 00:18 ]
Post subject:  Re: Randy Sparre's e30

Alpina wrote:
þessi M3 er með æðislegastu IL6 vél sem hægt er að blása,,,,, punktur


En þessi Randy,, var sakaður um að hafa látið stela þessum bláa E30 og ég veit ekki hvað ,, trygginga-svindl..urðu heilmiklar umræður um þetta á sínum tíma,, og miðað við allt umtalið ,, þá held ég hreinlega að þessar ásakanir eigi við rök að styðast



Veit ekki hvaða M3 þú ert að tala um...


en já heyrði einhvern tímann að kittið hafi farið á einhvern bíl sem kunningi hans átti og kramið í einhvern annan bíl hjá kunningja
veit ekki hvað er til í þessu,

Author:  gstuning [ Thu 09. Jan 2014 01:01 ]
Post subject:  Re: Randy Sparre's e30

Ég var oft að spjalla við hann hérna í gamla daga. Hjálplegur svona með það helsta þegar ég var að swappa s50 enn það er auðvitað ekki alveg það sama og hjá honum enda bara "m50" swap í raun hjá honum. Hann bjó til tooling fyrir fyrirtæki, og sagðist vera viðriðinn einhverja klámheimasíðu sem hann nefndi aldrei á nafn.

felgurnar sáust á öðrum bíl og kittið á öðrum.
charger kitið á enn öðrum.

Fyndið hvað þetta er tame power hjá honum miðað við hvað menn eru að gera í dag.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/