bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW kynnir nýja M3 og M4 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=64408 |
Page 1 of 2 |
Author: | gardara [ Thu 12. Dec 2013 20:13 ] |
Post subject: | BMW kynnir nýja M3 og M4 |
![]() ![]() ![]() ![]() http://releases.jalopnik.com/the-all-ne ... 1482054198 |
Author: | Yellow [ Fri 13. Dec 2013 00:20 ] |
Post subject: | Re: BMW kynnir nýja M3 og M4 |
M4 er sjúkur ![]() Fyrirgefðu að ég commenta í þráðinn hjá þér Garðar. |
Author: | SteiniDJ [ Fri 13. Dec 2013 01:16 ] |
Post subject: | Re: BMW kynnir nýja M3 og M4 |
Mikið meira aggressive útlit en við höfum þurft að venjast hingað til. Sem er gott. |
Author: | Doror [ Fri 13. Dec 2013 12:17 ] |
Post subject: | Re: BMW kynnir nýja M3 og M4 |
Best að byrja að safna fyrir svona M3. Fín kaup eftir svona 7 ár. |
Author: | D.Árna [ Fri 13. Dec 2013 12:24 ] |
Post subject: | Re: BMW kynnir nýja M3 og M4 |
Vígalegir ! sérstaklega M4 ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 13. Dec 2013 13:59 ] |
Post subject: | Re: BMW kynnir nýja M3 og M4 |
Ég get ekki vanist þessu M4 bulli.... í mínum augum er þetta bara M3 sem að er merktur vitlaust... |
Author: | fart [ Fri 13. Dec 2013 14:28 ] |
Post subject: | Re: BMW kynnir nýja M3 og M4 |
Já .. Einhvernvegin hefði ég snúið þessu við. Orginal M3 er coupe Síðar kom M3 saloon.. |
Author: | JonasGunnar [ Fri 13. Dec 2013 21:10 ] |
Post subject: | Re: BMW kynnir nýja M3 og M4 |
fart wrote: Já .. Einhvernvegin hefði ég snúið þessu við. Orginal M3 er coupe Síðar kom M3 saloon.. alveg sammála líka í ljósi þess að fyrsti þristurinn var coupe |
Author: | gylfithor [ Sat 14. Dec 2013 10:36 ] |
Post subject: | Re: BMW kynnir nýja M3 og M4 |
þessi M4 er geðveikur samt sem áður |
Author: | BMW_Owner [ Wed 18. Dec 2013 03:52 ] |
Post subject: | Re: BMW kynnir nýja M3 og M4 |
skýt á að þeir séu að reyna ná sama kerfi og M5=4door M6=2door |
Author: | Danni [ Wed 18. Dec 2013 05:12 ] |
Post subject: | Re: BMW kynnir nýja M3 og M4 |
Verður þá til 4 series GT sem er 5 dýra eins og 6 series GT? ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Wed 18. Dec 2013 09:57 ] |
Post subject: | Re: BMW kynnir nýja M3 og M4 |
Danni wrote: Verður þá til 4 series GT sem er 5 dýra eins og 6 series GT? ![]() Já, held að hún komi til með að heita 3-series. ![]() |
Author: | Angelic0- [ Thu 19. Dec 2013 03:03 ] |
Post subject: | Re: BMW kynnir nýja M3 og M4 |
SteiniDJ wrote: Danni wrote: Verður þá til 4 series GT sem er 5 dýra eins og 6 series GT? ![]() Já, held að hún komi til með að heita 3-series. ![]() 3 series er 4dr en ekki 5dr |
Author: | krayzie [ Thu 19. Dec 2013 04:33 ] |
Post subject: | Re: BMW kynnir nýja M3 og M4 |
Angelic0- wrote: SteiniDJ wrote: Danni wrote: Verður þá til 4 series GT sem er 5 dýra eins og 6 series GT? ![]() Já, held að hún komi til með að heita 3-series. ![]() 3 series er 4dr en ekki 5dr 3 series Touring er 5dyra .. |
Author: | Angelic0- [ Thu 19. Dec 2013 12:36 ] |
Post subject: | Re: BMW kynnir nýja M3 og M4 |
krayzie wrote: Angelic0- wrote: SteiniDJ wrote: Danni wrote: Verður þá til 4 series GT sem er 5 dýra eins og 6 series GT? ![]() Já, held að hún komi til með að heita 3-series. ![]() 3 series er 4dr en ekki 5dr 3 series Touring er 5dyra .. Good point... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |