bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

e30 cab vs e36 cab
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=6436
Page 1 of 2

Author:  Giz [ Mon 14. Jun 2004 13:53 ]
Post subject:  e30 cab vs e36 cab

Daginn

Hvað segja menn hérna, e30 cab eða e36 cab?

Þar sem ég er kominn í mikla sálarkreppa hvorn maður ætti að kaupa ætla ég að bera þetta undir samkomuna.

Það er rætt um 325i af sitthvorum bílnum, nokkrir koma til greina, td.

Image

eða

Image

og svo

Image

eða

Image

Verð eru í sjálfu sér afstæð og koma málinu í raun ekki við.

Ég hefði nú gert svona fína könnun en kunnátta mín nær ekki svo langt :cry:

Hvað segiði spekingar, kostir, gallar og svo framv.

Kveðja

Giz

Author:  fart [ Mon 14. Jun 2004 13:58 ]
Post subject: 

E36 fyrir mig (nr 2)

Author:  jens [ Mon 14. Jun 2004 14:00 ]
Post subject: 

Númer 2. er mjög flottur, myndi taka hann.
En sambandi við kosti og galla, hef ekki átt E36 svo ætla að láta aðra dæma um það.

Author:  bebecar [ Mon 14. Jun 2004 14:31 ]
Post subject: 

Sko....

Ég myndi taka E30 nema ef þú ert að eltast við bone stock útlit eins og ég veit að þú ert að gera. þannig að af þessum sem þú sýndir þá fannst mér #2 vera flottastur.

Ef þetta er E30 á 15-16" BBS og örlítið lækkaður þá fer þetta kannski að líta aðeins öðruvísi út.

Author:  gstuning [ Mon 14. Jun 2004 16:11 ]
Post subject: 

Sá E30 sem er beinskiptur þarna, ef báðir þá sá sem er með betra boddý, ef jafn gott þá sá sem er með betri innréttingu ef jafnt þar líka þá sá númer 3,,



Annars verðurru að prufa þá til að vita hvað þú vilt í raun,
ég hef bara prufað E30 blæju og fannst mjög gott að keyra svoleiðis bíl og blæjast,

Author:  force` [ Mon 14. Jun 2004 16:38 ]
Post subject: 

blæja bara nei.......

Author:  arnib [ Mon 14. Jun 2004 16:58 ]
Post subject: 

force` wrote:
blæja bara nei.......


w000t?? :shock: :shock: :shock: :? :shock:

Author:  Benzari [ Mon 14. Jun 2004 18:12 ]
Post subject: 

Einn af síðustu E30 Cabrio. :drool:

Image

Author:  gunnar [ Mon 14. Jun 2004 18:30 ]
Post subject: 

Verður maður ekki að segja E36 þar sem maður á slíkann, nr2 var lang flottastur þarna

Author:  Spiderman [ Mon 14. Jun 2004 19:06 ]
Post subject: 

force` wrote:
blæja bara nei.......



:roll:

Author:  Haffi [ Mon 14. Jun 2004 20:29 ]
Post subject: 

force` wrote:
blæja bara nei.......


við erum 0 vinir lengur.

Author:  iar [ Mon 14. Jun 2004 23:07 ]
Post subject: 

Voðalega erum við fáir sem veljum nr. 1. Langfallegasti bíllinn af þessum fjórum, liturinn, felgurnar... samsvarar sér mjög vel, smekklegt, elegant... massafín samsetning semsagt...

Fjögur kemur næstur en varðandi upprunalegu spurninguna um E30 vs. E36 þá segi ég pass. Hef held að mig minni rétt tvisvar setið í E30 og einu sinni keyrt. :oops:

Er ekki slatta verðmunur á E30 og E36? Fyrir utan það held ég þetta sé aðallega smekksatriði fyrir þig að finna út.

Author:  Dr. E31 [ Tue 15. Jun 2004 12:00 ]
Post subject: 

Ég segi Nr. 2, thad eru svo sætar felgur undir honum líka. :wink:

Author:  Alpina [ Tue 15. Jun 2004 18:03 ]
Post subject: 

E36--> betri mótor,,bilar minna,, dýrari,, hraðskreiðari,,

E30--> CULTBÍLL,, ódýrari,, eyðir meira,, ódýrari varahlutir


Þú verður að koma með verð og akstur á hvern bíl til að bera þetta sanngjarnt saman

Annars er dómurinn út í loftið,,ekki satt þetta eru allt fínir bílar en maður veit ekki hvort um 318 320 eða 325 sé að ræða :idea:

Author:  gunnar [ Tue 15. Jun 2004 19:17 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
E36--> betri mótor,,bilar minna,, dýrari,, hraðskreiðari,,

E30--> CULTBÍLL,, ódýrari,, eyðir meira,, ódýrari varahlutir


Þú verður að koma með verð og akstur á hvarn bíl til að bera þetta sanngjarnt saman

Annars er dómurinn út í loftið,,ekki satt þetta eru allt fínir bílar en maður veit ekki hvort um 318 320 eða 325 sé að ræða :idea:


Mjög sammála þessu svari!

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/