bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
E36 í rusli :/ https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=64018 |
Page 1 of 2 |
Author: | BMW_Owner [ Tue 12. Nov 2013 22:47 ] |
Post subject: | E36 í rusli :/ |
það er nú þokkalega sterkt í þessum bílum en það skiptir kannski engu máli hvernig bíl þú ert á þegar maður er kominn yfir 200km/klst http://rus.delfi.ee/daily/criminal/smotrite-chto-ostalos-ot-mashiny-posle-avarii-v-kotoroj-pogiblo-chetyre-molodyh-cheloveka.d?id=67067080 |
Author: | Aron M5 [ Tue 12. Nov 2013 23:17 ] |
Post subject: | Re: E36 í rusli :/ |
Horfði nú á vin minn velta svona 325 sedan á yfir 200 km, en hann kastaðist sem betur fer útur bílnum fljótlega og slasaðist lítið. |
Author: | Birgir Sig [ Thu 14. Nov 2013 16:25 ] |
Post subject: | Re: E36 í rusli :/ |
ég hugsa að ég myndi nú velja mér annað en 3 línu bmw ef ég ætlaði að fá mér sterkan bíl, |
Author: | Danni [ Thu 14. Nov 2013 19:11 ] |
Post subject: | Re: E36 í rusli :/ |
Hvað var þetta head-on á trukk? Ég get ekki séð betur en að það sé Scania grill innaní bílnum.. ásamt slatta af blóði í kringum ökumannssætið. |
Author: | Angelic0- [ Fri 15. Nov 2013 01:41 ] |
Post subject: | Re: E36 í rusli :/ |
Aron M5 wrote: Horfði nú á vin minn velta svona 325 sedan á yfir 200 km, en hann kastaðist sem betur fer útur bílnum fljótlega og slasaðist lítið. Viggó kallinn... ótrúlegt að gaurinn skuli bara hafa lifað það af... eða sé yfir höfuð labbandi... |
Author: | ömmudriver [ Fri 15. Nov 2013 04:05 ] |
Post subject: | Re: E36 í rusli :/ |
Angelic0- wrote: Aron M5 wrote: Horfði nú á vin minn velta svona 325 sedan á yfir 200 km, en hann kastaðist sem betur fer útur bílnum fljótlega og slasaðist lítið. Viggó kallinn... ótrúlegt að gaurinn skuli bara hafa lifað það af... eða sé yfir höfuð labbandi... Já alveg magnaður andskoti en fyrir forvitnissakir, er Viggó búinn að borga Hödda fyrir bílinn? |
Author: | Angelic0- [ Fri 15. Nov 2013 08:46 ] |
Post subject: | Re: E36 í rusli :/ |
ömmudriver wrote: Angelic0- wrote: Aron M5 wrote: Horfði nú á vin minn velta svona 325 sedan á yfir 200 km, en hann kastaðist sem betur fer útur bílnum fljótlega og slasaðist lítið. Viggó kallinn... ótrúlegt að gaurinn skuli bara hafa lifað það af... eða sé yfir höfuð labbandi... Já alveg magnaður andskoti en fyrir forvitnissakir, er Viggó búinn að borga Hödda fyrir bílinn? Nei, minnir að mótorinn hafi verið seldur í fiskikari.... Óskar (///M) keypti hann, og ýmislegt annað selt úr bílnum... skaðinn þannig lágmarkaður.... |
Author: | ömmudriver [ Fri 15. Nov 2013 08:54 ] |
Post subject: | Re: E36 í rusli :/ |
Angelic0- wrote: ömmudriver wrote: Angelic0- wrote: Aron M5 wrote: Horfði nú á vin minn velta svona 325 sedan á yfir 200 km, en hann kastaðist sem betur fer útur bílnum fljótlega og slasaðist lítið. Viggó kallinn... ótrúlegt að gaurinn skuli bara hafa lifað það af... eða sé yfir höfuð labbandi... Já alveg magnaður andskoti en fyrir forvitnissakir, er Viggó búinn að borga Hödda fyrir bílinn? Nei, minnir að mótorinn hafi verið seldur í fiskikari.... Óskar (///M) keypti hann, og ýmislegt annað selt úr bílnum... skaðinn þannig lágmarkaður.... Þessi E36 var nefnilega alveg gríðarlega heill og eins og nýr og man ég ennþá eftir því þegar Höddi var að blóta þessu atviki á bílastæðaplaninu við 11-11, Bíladaga 2004 um miðja nótt. |
Author: | Aron M5 [ Fri 15. Nov 2013 08:58 ] |
Post subject: | Re: E36 í rusli :/ |
Þessi E-36 var þéttur og virkaði mjög vel. |
Author: | Angelic0- [ Fri 15. Nov 2013 18:52 ] |
Post subject: | Re: E36 í rusli :/ |
Fór þetta ekki fyrir dómstóla eða eitthvað þannig rugl.... Viggó sýknaður af bótaskyldu vegna þess að fjöldi vitna sá Hörð afhenda honum lyklana í þessu ástandi ![]() Rámar í eitthvað svona.... en bíllinn fór allavega í buff, bjargaði Viggó sennilega að skjótast eins og raketta út um afturrúðuna þegar að bíllinn endastakkst í skurðinum.... |
Author: | fart [ Sat 16. Nov 2013 13:15 ] |
Post subject: | Re: E36 í rusli :/ |
E36 á yfir 200km hraða er frekar óstöðugur, meira að segja bíll sem er vel uppsettur. Mæli ekkert sérstaklega með þannig akstri nema á braut. |
Author: | Mazi! [ Sat 16. Nov 2013 19:55 ] |
Post subject: | Re: E36 í rusli :/ |
eruð þið að tala um einhvern e36 sem var stráheill árið 2004 ?? það voru eflaust allir e36 landsins í toppstandi þá ![]() |
Author: | Alpina [ Sat 16. Nov 2013 22:12 ] |
Post subject: | Re: E36 í rusli :/ |
Mazi! wrote: eruð þið að tala um einhvern e36 sem var stráheill árið 2004 ?? það voru eflaust allir e36 landsins í toppstandi þá ![]() HAhaha,, góður punktur Mázi |
Author: | Angelic0- [ Sun 17. Nov 2013 03:47 ] |
Post subject: | Re: E36 í rusli :/ |
Alpina wrote: Mazi! wrote: eruð þið að tala um einhvern e36 sem var stráheill árið 2004 ?? það voru eflaust allir e36 landsins í toppstandi þá ![]() HAhaha,, góður punktur Mázi 93 E36 325i árið 2004 var samt 11ára gamall bíll þá ![]() Margir þessara bíla árið 2004 voru orðnir vel útjaskaðir bílar og sumir kannski ekkert rosalega mikið flottir ennþá ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sun 17. Nov 2013 03:58 ] |
Post subject: | Re: E36 í rusli :/ |
margir af þessum E36 bílum voru orðnir lúnir þegar ég fékk prófið.. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |