bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 29. Mar 2024 14:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E36 325i Coupé?
PostPosted: Sat 09. Nov 2013 20:46 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Hvaða bíll er þetta?

Image

Image

Image

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i Coupé?
PostPosted: Sat 09. Nov 2013 21:25 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Er þetta ekki einhver haugur sem var rifinn í sumar?

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i Coupé?
PostPosted: Sat 09. Nov 2013 21:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 22. Sep 2008 21:06
Posts: 828
Location: 101 Reykjavík
getur verið að þetta sé upprunalegi yu438

_________________
E30 323i 1984 BBS COUPE
E36 325i 1994 M-TECH CABRIO
www.e30.is


Last edited by Árni S. on Sat 09. Nov 2013 23:31, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i Coupé?
PostPosted: Sat 09. Nov 2013 21:48 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Biggi Sig reif hann fyrir einhverjum manuðum

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i Coupé?
PostPosted: Sun 10. Nov 2013 07:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Þetta lítur út fyrir að vera YU-438, bíll sem ég flutti inn.

Er hann ekki orðinn að blæjubíl núna í einhverju VIN swap skítamixi?

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i Coupé?
PostPosted: Sun 10. Nov 2013 09:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Jú. Blár blæjubíll sem var einu sinni M3 en er núna 325i og var líka RHD en er núna LHD.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i Coupé?
PostPosted: Sun 10. Nov 2013 10:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Danni wrote:
Jú. Blár blæjubíll sem var einu sinni M3 en er núna 325i og var líka RHD en er núna LHD.


Meanwhile in Iceland..

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i Coupé?
PostPosted: Sun 10. Nov 2013 11:30 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Danni wrote:
Jú. Blár blæjubíll sem var einu sinni M3 en er núna 325i og var líka RHD en er núna LHD.




Hef alderi skilið afhverju menn gera þetta :roll:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i Coupé?
PostPosted: Sun 10. Nov 2013 13:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Yellow wrote:
Danni wrote:
Jú. Blár blæjubíll sem var einu sinni M3 en er núna 325i og var líka RHD en er núna LHD.




Hef alderi skilið afhverju menn gera þetta :roll:

Væntanlega til að svindla á kerfinu, skrá bíl án þess að borg aðflutningsgjöld, og keyra svo um alveg ótryggður þar sem að þetta er ólöglegt... svo eitthvað sé nefnt

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i Coupé?
PostPosted: Sun 10. Nov 2013 15:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
fart wrote:
Yellow wrote:
Danni wrote:
Jú. Blár blæjubíll sem var einu sinni M3 en er núna 325i og var líka RHD en er núna LHD.




Hef alderi skilið afhverju menn gera þetta :roll:

Væntanlega til að svindla á kerfinu, skrá bíl án þess að borg aðflutningsgjöld, og keyra svo um alveg ótryggður þar sem að þetta er ólöglegt... svo eitthvað sé nefnt



Veit svo sem út af því,,, en finnst þetta bara svo asnalegt.

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i Coupé?
PostPosted: Sun 10. Nov 2013 15:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Yellow wrote:
fart wrote:
Yellow wrote:
Danni wrote:
Jú. Blár blæjubíll sem var einu sinni M3 en er núna 325i og var líka RHD en er núna LHD.




Hef alderi skilið afhverju menn gera þetta :roll:

Væntanlega til að svindla á kerfinu, skrá bíl án þess að borg aðflutningsgjöld, og keyra svo um alveg ótryggður þar sem að þetta er ólöglegt... svo eitthvað sé nefnt



Veit svo sem út af því,,, en finnst þetta bara svo asnalegt.


Peninga græðgin á sér engin takmörk hjá mannfólki. Íslenska laga- og eftirlitskerfið gerir bara ekki ráð fyrir því.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i Coupé?
PostPosted: Sun 10. Nov 2013 15:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15738
Location: Luxembourg
Danni wrote:
Peninga græðgin á sér engin takmörk hjá mannfólki. Íslenska laga- og eftirlitskerfið gerir bara ekki ráð fyrir því.


Mér finnst líka eins og stemmingin sé bara orðin sú að það sé í góðu lagi að brjóta lögin all svakalega, í raun bara hip og cool... :thdown:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i Coupé?
PostPosted: Sun 10. Nov 2013 15:57 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10992
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Það er nú búið að stoppa innflutnings svindlin. 328 coupe'inn var stoppaður í tollinum þannig að það er vonandi er fólk hætt að svindla bílum í gegn þar.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i Coupé?
PostPosted: Sun 10. Nov 2013 15:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Danni wrote:
Peninga græðgin á sér engin takmörk hjá mannfólki. Íslenska laga- og eftirlitskerfið gerir bara ekki ráð fyrir því.


Mér finnst líka eins og stemmingin sé bara orðin sú að það sé í góðu lagi að brjóta lögin all svakalega, í raun bara hip og cool... :thdown:


Ég er BARA sammála þér þarna......... pink trouser

það er hrikalegt hve fólk,,, of oft,, er bara skítsama

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: E36 325i Coupé?
PostPosted: Sun 10. Nov 2013 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Alpina wrote:
fart wrote:
Danni wrote:
Peninga græðgin á sér engin takmörk hjá mannfólki. Íslenska laga- og eftirlitskerfið gerir bara ekki ráð fyrir því.


Mér finnst líka eins og stemmingin sé bara orðin sú að það sé í góðu lagi að brjóta lögin all svakalega, í raun bara hip og cool... :thdown:


Ég er BARA sammála þér þarna......... pink trouser

það er hrikalegt hve fólk,,, of oft,, er bara skítsama


Já og réttlætingin alltaf sú sama... "Hann gerði þetta, þá má ég líka" og "það er búið að gera þetta geðveikt lengi og geðveikt oft...þá hlýtur þetta að vera í lagi"


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group