bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 24. Apr 2024 14:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
 Post subject: flottir e39 m5 á ebay
PostPosted: Sun 03. Nov 2013 21:24 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 10. Feb 2008 16:05
Posts: 226
http://www.ebay.com/itm/BMW-M5-Base-Sed ... ars_Trucks

http://www.ebay.com/itm/BMW-M5-6-SPD-NA ... ars_Trucks



mun alltaf sjá eftir mínum

_________________
Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir
BMW e39 M5 ´00 oxford grün seldur!
BMW e90 320i ´05 seldur!
BMW x5 4.4 ´01


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Nov 2013 11:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Geðveikur þessi hvíti !

bara ef gengið væri eðlilegt, þá væri búið að flytja inn haug af flottum bílum !

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 06. Nov 2013 22:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 10. Feb 2008 16:05
Posts: 226
satt Raggi, þetta er svo sem lika eðilegt verð fyrir m5.. að mínu mati eru m5 á íslandi allt of ódýrir

_________________
Öll dýrin í skóginum eiga að vera vinir
BMW e39 M5 ´00 oxford grün seldur!
BMW e90 320i ´05 seldur!
BMW x5 4.4 ´01


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Nov 2013 01:26 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Raggi M5 wrote:
Geðveikur þessi hvíti !

bara ef gengið væri eðlilegt, þá væri búið að flytja inn haug af flottum bílum !


Algjört off topic... En hvað kallarðu eðlilegt gengi?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 09. Nov 2013 09:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Kristjan PGT wrote:
Raggi M5 wrote:
Geðveikur þessi hvíti !

bara ef gengið væri eðlilegt, þá væri búið að flytja inn haug af flottum bílum !


Algjört off topic... En hvað kallarðu eðlilegt gengi?

Einmitt það sem ég hugsaði.

Gengið sem er í gangi á krónunni fyrir almenning á Íslandi í dag er ekki einu sinni eðlilegt, það er niðurgreitt til helvítis. Besta dæmið er að á "frjálsum markaði" með krónur, eða réttara sagt eina staðnum þar sem er hægt að versla krónur vs gjaldeyri í einhverju mæli er gengið á krónunni á móti evru vel yfir 200... og það er í útboðum seðlabanka Íslands.

Ef 160ish væri einhverstaðar nærri markaðsgengi myndu menn ekki þurfa að hafa þessi gjaldeyrishöft.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. Nov 2013 11:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Kristjan PGT wrote:
Raggi M5 wrote:
Geðveikur þessi hvíti !

bara ef gengið væri eðlilegt, þá væri búið að flytja inn haug af flottum bílum !


Algjört off topic... En hvað kallarðu eðlilegt gengi?



Gengið sem Íslendingar voru vanir í mörg ár... fyrir hrun

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. Nov 2013 11:31 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Raggi M5 wrote:
Kristjan PGT wrote:
Raggi M5 wrote:
Geðveikur þessi hvíti !

bara ef gengið væri eðlilegt, þá væri búið að flytja inn haug af flottum bílum !


Algjört off topic... En hvað kallarðu eðlilegt gengi?



Gengið sem Íslendingar voru vanir í mörg ár... fyrir hrun


Það gengi var ekki eðlilegt...eins og sýndi sig og sannaði :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. Nov 2013 11:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Enda haldið uppi með með öfgaháum vöxtum sem freistuðu útlendinga til að kaupa endalaust af krónum sem er jú eitt helsta vandamálið núna.

Eðlilegt gengi,, er því miður einhverstaðar norðan við 200kr ISK á 1€

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 12. Nov 2013 12:55 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Romeo wrote:
satt Raggi, þetta er svo sem lika eðilegt verð fyrir m5.. að mínu mati eru m5 á íslandi allt of ódýrir


Tja, já og nei. Markaðurinn er víðast lítill fyrir þá, þessi góðu eintök af e39 eru að hækka í DE og kosta slatta...

En í SE sem dæmi er þónokkuð góður e39 M5 farinn að kosta undir sek 100.000.- jafnvel alveg um 80k. En seljast samt mjöög treglega. E60 M5 eru svo komnir í SE langt undir sek 200.000.-, sumir jafnvel nær 150k.

Dót sem mokar bensíni er víðast hvar orðið (mis)illa séð og afar lélegt söluvara, sem er náttúrlega bæði gott og slæmt.

Svo er ekki hægt að bera saman verð erlendis og innflutningsverð hingað í dag finnst mér, ekki sambærilegt eiginlega.

Ég seldi minn ágætri sölu fannst mér og er sáttur við mitt hlutskipti, fékk nær sama fyrir hann í dag og ég gaf fyrir hann fyrir tæpum 5 árum :)

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group