Romeo wrote:
satt Raggi, þetta er svo sem lika eðilegt verð fyrir m5.. að mínu mati eru m5 á íslandi allt of ódýrir
Tja, já og nei. Markaðurinn er víðast lítill fyrir þá, þessi góðu eintök af e39 eru að hækka í DE og kosta slatta...
En í SE sem dæmi er þónokkuð góður e39 M5 farinn að kosta undir sek 100.000.- jafnvel alveg um 80k. En seljast samt mjöög treglega. E60 M5 eru svo komnir í SE langt undir sek 200.000.-, sumir jafnvel nær 150k.
Dót sem mokar bensíni er víðast hvar orðið (mis)illa séð og afar lélegt söluvara, sem er náttúrlega bæði gott og slæmt.
Svo er ekki hægt að bera saman verð erlendis og innflutningsverð hingað í dag finnst mér, ekki sambærilegt eiginlega.
Ég seldi minn ágætri sölu fannst mér og er sáttur við mitt hlutskipti, fékk nær sama fyrir hann í dag og ég gaf fyrir hann fyrir tæpum 5 árum
