bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hvað finnst fólki um svona? Made in Poland
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=63760
Page 1 of 4

Author:  Fatandre [ Mon 28. Oct 2013 18:56 ]
Post subject:  Hvað finnst fólki um svona? Made in Poland

Þetta er 16"

Image

Author:  thorsteinarg [ Mon 28. Oct 2013 19:00 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst fólki um svona? Made in Poland

Image
Fyrsta sem ég hugsaði, orginal E36 felgurnar :lol:

Author:  Fatandre [ Mon 28. Oct 2013 19:04 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst fólki um svona? Made in Poland

þetta var líka búið til úr þessu

Image

Author:  srr [ Mon 28. Oct 2013 19:05 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst fólki um svona? Made in Poland

Ég verð að segja,,,,,er maður núna talinn vera gamall fyrir að vita hvað bottlecaps er :lol:

Author:  Fatandre [ Mon 28. Oct 2013 19:08 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst fólki um svona? Made in Poland

Hér er meira eftir sama aðila

Image

Author:  Jón Ragnar [ Mon 28. Oct 2013 19:56 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst fólki um svona? Made in Poland

Þetta er geðveikt! :shock:

Author:  gardara [ Mon 28. Oct 2013 20:12 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst fólki um svona? Made in Poland

Bara í lagi! 8)

Author:  fart [ Mon 28. Oct 2013 21:28 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst fólki um svona? Made in Poland

Mjög flott, eiginlega restomod. Passar fyrir eldri bílana

Author:  Mazi! [ Mon 28. Oct 2013 23:51 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst fólki um svona? Made in Poland

þetta er geggjað flott :shock:

Author:  Emil Örn [ Mon 28. Oct 2013 23:56 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst fólki um svona? Made in Poland

Þetta er hrikalega svalt!

Author:  gunnar [ Tue 29. Oct 2013 13:23 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst fólki um svona? Made in Poland

Mér finnst þetta mjög kúl.

Author:  rockstone [ Tue 29. Oct 2013 13:42 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst fólki um svona? Made in Poland

megatöff hvað er svona að kosta, veistu það?

Author:  Fatandre [ Tue 29. Oct 2013 13:57 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst fólki um svona? Made in Poland

Ég veit allt :D
Kostar svo sem ekkert mikið en maður verður að fórna felgum fyrir miðjurnar.

Author:  Jón Ragnar [ Tue 29. Oct 2013 13:59 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst fólki um svona? Made in Poland

Semsagt svona 5000kr ?

Author:  Fatandre [ Tue 29. Oct 2013 14:07 ]
Post subject:  Re: Hvað finnst fólki um svona? Made in Poland

Umbreiting á falgunum er að kosta á bilinu 30-40 þús.
Svo koma oná það lips og barrells, nú nema maður eigi það til staðar.
Ég er sjálfur að láta gera svona sett handa mér.
Þá nota ég bara OZ felguranr sem ég á nú þegar og skipti út miðjunni.

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/