| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E60 550I kominn á bílaupboð.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=63722 |
Page 1 of 3 |
| Author: | Jökull [ Fri 25. Oct 2013 17:40 ] |
| Post subject: | E60 550I kominn á bílaupboð.is |
http://bilauppbod.is/auction/view/14030-bmw-5-550i ![]() |
|
| Author: | ömmudriver [ Fri 25. Oct 2013 18:11 ] |
| Post subject: | Re: E60 550I kominn á bílaupboð.is |
Djófull fór bíllinn illa útúr þessu tjóni Vonandi er kramið heilt og hægt að bjarga því yfir í heila skel |
|
| Author: | Arianit [ Fri 25. Oct 2013 18:38 ] |
| Post subject: | Re: E60 550I kominn á bílaupboð.is |
Innréttinging, skipting, vélin og felgurnar eru heilar. Einhver að fara að henda sér í svaðalegt svapp ? |
|
| Author: | Angelic0- [ Sat 26. Oct 2013 13:58 ] |
| Post subject: | Re: E60 550I kominn á bílaupboð.is |
Sýnist þetta nú alveg vera vel viðgerðarhæft |
|
| Author: | antonkr [ Sat 26. Oct 2013 23:08 ] |
| Post subject: | Re: E60 550I kominn á bílaupboð.is |
Það er líka hægt að kaupa hann heilan og flottan https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1704328 |
|
| Author: | Yellow [ Sat 26. Oct 2013 23:26 ] |
| Post subject: | Re: E60 550I kominn á bílaupboð.is |
antonkr wrote: Það er líka hægt að kaupa hann heilan og flottan https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1704328 Þetta er alls ekki við hæfi |
|
| Author: | srr [ Sat 26. Oct 2013 23:42 ] |
| Post subject: | Re: E60 550I kominn á bílaupboð.is |
Smella þessu í E30 og það væri þá dýrasti E30 íslandssögunnar |
|
| Author: | x5power [ Sun 27. Oct 2013 01:29 ] |
| Post subject: | Re: E60 550I kominn á bílaupboð.is |
það met stendur varla lengi. |
|
| Author: | bimmer [ Sun 27. Oct 2013 08:51 ] |
| Post subject: | Re: E60 550I kominn á bílaupboð.is |
srr wrote: Smella þessu í E30 og það væri þá dýrasti E30 íslandssögunnar Nei. |
|
| Author: | fart [ Sun 27. Oct 2013 10:16 ] |
| Post subject: | Re: E60 550I kominn á bílaupboð.is |
bimmer wrote: srr wrote: Smella þessu í E30 og það væri þá dýrasti E30 íslandssögunnar Nei. Allavega 2-3 nú þegar sem eru það dýrir að þeir verða seint toppaðir |
|
| Author: | srr [ Sun 27. Oct 2013 10:24 ] |
| Post subject: | Re: E60 550I kominn á bílaupboð.is |
Ó fyrirgefið, ég var að tala um bíla sem væru gangfærir |
|
| Author: | fart [ Sun 27. Oct 2013 10:39 ] |
| Post subject: | Re: E60 550I kominn á bílaupboð.is |
srr wrote: Ó fyrirgefið, ég var að tala um bíla sem væru gangfærir Þú sagðir það aldrei E30 er E30, það að hann sé ógangfær gæti jafnvel þýtt að kostnaðurinn skýst upp |
|
| Author: | sosupabbi [ Sun 27. Oct 2013 19:32 ] |
| Post subject: | Re: E60 550I kominn á bílaupboð.is |
srr wrote: Ó fyrirgefið, ég var að tala um bíla sem væru gangfærir |
|
| Author: | Zed III [ Mon 28. Oct 2013 15:04 ] |
| Post subject: | Re: E60 550I kominn á bílaupboð.is |
srr wrote: Ó fyrirgefið, ég var að tala um bíla sem væru gangfærir ouch |
|
| Author: | Angelic0- [ Tue 29. Oct 2013 19:18 ] |
| Post subject: | Re: E60 550I kominn á bílaupboð.is |
Það má alveg gera við þetta ef að maður á hann fyrir 300þ eða eitthvað |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|