bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 21:18

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: M3/M4 Specs
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 10:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
http://f80.bimmerpost.com/forums/showth ... p?t=892746


430hp
6cyl
BiTurbo
6 gíra manual
eða
7 gíra M DCT með Launch control

8)

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3/M4 Specs
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 13:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jón Ragnar wrote:
http://f80.bimmerpost.com/forums/showthread.php?t=892746


430hp
6cyl
BiTurbo
6 gíra manual
eða
7 gíra M DCT með Launch control

8)

Það leiðinlega var að bíllinn hljómaði eins og trunta, hljómaði eiginlega eins og V6 útgáfa af S63TU en sá mótor er einn verst hljómandi BMW mótor EVER, og þá myndi ég frekar vilja soudið úr N54/N55 en það er bara fínt með réttu pústi.

BMW að gera twin turbo inline 6cyl M3, með Carbon fiber optional bremsum. Loksins catching up to Fart Motorsport :D

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3/M4 Specs
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 13:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
Þessi peak-hestaflafjöldi er ekkert sérstakur einn og sér, bara rétt slefar yfir E9X M3. En torque curveið virðist vera allt annað.

Image

Og já þú gleymdir líka ansi merkilegu...


Quote:
Under 3,306 lb (1500kg) weight
this figure is without driver and with 90% fuel
BMW clarifies that "the new model is now around 80 kilograms lighter than a comparably equipped predecessor model" [80kg = 176 lbs]
compare to E46 M3 at ~3,400 lb curb weight
compare to E92 M3 at ~3,600 lb curb weight
compare to C63 AMG at ~3,900 lb curb weight


Og ég hélt að bílar væru bara að stækka og fitna út í það óendanlega.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3/M4 Specs
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Já það eru góðar fréttir, ótrúlegt hvað það getur skipt máli að losa kíló, þó svo að öll kíló séu ekki jöfn.

Þetta er spennandi bíll, og líklega auðtjúnaður.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3/M4 Specs
PostPosted: Wed 25. Sep 2013 17:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
f30 sedan er líka léttari en E90 var.

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3/M4 Specs
PostPosted: Thu 26. Sep 2013 20:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
Þá er það staðfest.
Allur töffarabragur dottin úr ///M deildinni.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3/M4 Specs
PostPosted: Thu 26. Sep 2013 21:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
slapi wrote:
Þá er það staðfest.
Allur töffarabragur dottin úr ///M deildinni.


BINGO....

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3/M4 Specs
PostPosted: Thu 26. Sep 2013 21:50 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. May 2013 18:14
Posts: 352
Djöfull er gaman að rúlla í gegnum þessar myndir.
Eigið þið meira svona?

_________________
Image E39 535i 1996 (seldur)
Image E34 525i 1992 (seldur)
Image E34 525i 1991 (daily)

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3/M4 Specs
PostPosted: Fri 27. Sep 2013 07:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Alpina wrote:
slapi wrote:
Þá er það staðfest.
Allur töffarabragur dottin úr ///M deildinni.


BINGO....

The NA years are over, því miður.
Hinsvegar líst mér vel á það að þeir séu að fara að létta bílana og maður getur ekki annað spáð í hvernig E90 hhefði verið ef hann hefði verið léttari, hvað þá E60M5. Yfirburðir t.d. E46CSL vs normal M3 voru helvíti miklir á braut.

Þetta snýst allt um mengun (btw.. Turbo draslið mengar meira en NA þegar það er staðið flatt,, enda fást aukin hestöfl bara alls ekki nema meira bensín sé notað)
,, ef þið eruð sorgmæddir yfir þessu þá getum við allavega huggað okkur við það að ///M er allavega ekki komið í hæbrid eins og Ferrari/Porsche/McLaren og þeir síðastnefndu eru bæði túrbó og hæbrid, þó svo að það verði örugglega framtíðin.

Reyndar þá er flilp-side á því að ég átti alveg eins von á að M3/M4 kæmu með KERS... Það hefði verið pínu cool að hafa short burst of power takka, þar sem þetta er hvort eða er orðið svona langt frá upprunanum.

Það versta við þessa nýju ///M Turbo mótora, sbr S63B44TU er að þeir hljóma eins ömurlega og ég með niðurgang.
Jafvel þó að pústið sé opnað alla leið gerist ekkert, og það er væntanlega vegna þess hvernig flæðinu er snúið við.
Eitt það flottasta við Sxx seríuna í gegnum tíðina hefur verið hvernig þetta soundar.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3/M4 Specs
PostPosted: Fri 27. Sep 2013 08:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Allir bílaframleiðendur er nota turbo gera það nær eingöngu vegn co2 gildis osfrv

1.2 turbo :? ............. þetta er keyrt eins lean og hægt er

menn ná fínu afli og ótrúlegri nýtingu úr eldsneytinu



RB26 og 2JZ eru vélar sem heyra fortíðinni til,,

á vélaverkstæðum er umtalað hve fáránlega stuttur endingartími er á vinnuvélum vs það sem gekk allann daginn kannski í 20 ár án vandræða,,

sparnaðurinn er gjörsamlega að koma í bakið á framleiðendum,,







bara OT,, tökum annann pól þar sem ekki er hugsað alla leið

þetta átti það sama við NURBURGRING,,,,,,, þar voru bara hagfræðingar og eða buisness fólk við völd

enginn frá Gstuning eða Sv.H-Motorsport svo fáir útvaldir séu nefndir .......... :P :lol: :lol:

nei þeir pössuðu sig að hafa engann úr Mótorsport akademiunni..............

2008 þegar við þórður vorum hjá Nurburg-motorsport þá hafði Manfred þetta oft á orði að þetta færi BARA illa ,,, sökum þess

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3/M4 Specs
PostPosted: Fri 27. Sep 2013 09:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Þetta CO2 dæmi er bara mesta placibo rugl ever. Sökum minna slagrýmis ná menn að sýna mjög lága tölu við X snúning. Turbo væðingin snýst ekkert um peningasparnað heldur CO2. Mörg fyrirtæki eru með CO2 hámark á company cars, skattar á CO2 skipta miklu máli varðandi sölutölur og verðlagningu.

En um leið og þetta er keyrt eins og venjulegur bíll rýkur eyðslan upp. Þetta er eins og í F1, þeim mun klárari sem þú ert þeim mun meira getur þú farið á sveig við reglurnar eða komist hjá reglunum.

Gott dæmi er X540d X-Drive (3.0L Twin Turbo diesel) sem er með 177grömm en skilar heljarinnar afli og er 2 tonn. Renault Grand Scenic sem 2.0L 4cyl Diesel er hinsvegar í 179grömmum. 1.6 4cyl bílar eru gjarnan í 120-140grömmum.

Mögulega er þarna betra púst eða betri brennsla, en! maður fær ekki svona miklu meira afl og runnar meira rúmtak án þess að brenna meira eldsneyti og þ.a.l. eyða meira.

Reyndar minnir mig að direct injection bílar geti keyrt á AFR í kringum 15 sem þýðir að þeir búa til sama/meira afl við minni eyðslu.. en þetta er samt allt frekar loðið. Dálítið eins og að auglýsa Heiniken Léttöl í sjónvarpi á Íslandi. Ég man ekki til þess að hafa séð eða drukkið slíkt EVER :D

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3/M4 Specs
PostPosted: Fri 27. Sep 2013 21:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
fart wrote:
Dálítið eins og að auglýsa Heiniken Léttöl í sjónvarpi á Íslandi. Ég man ekki til þess að hafa séð eða drukkið slíkt EVER :D



:rollinglaugh:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M3/M4 Specs
PostPosted: Sun 29. Sep 2013 02:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
ég get ekki hugsað annað en að E60 M5 sem að væri 300kg léttari væri geðveikur...

eftir að hafa ekið svolítið á svoleiðis þá var ég rosa skotinn, en fjárinn... hata hvað það er mikill "hlussu" fílingur í E60... vs t.d. E39... hvað þá E34...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group