bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 25. Apr 2024 05:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Fri 13. Sep 2013 18:32 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
http://www.detailingworld.co.uk/forum/showthread.php?t=82510


Nú verður Sv.H. spenntur 8)

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Sep 2013 19:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Yellow wrote:
Nú verður Sv.H. spenntur 8)


Þetta er búið að vera á netinu í 5 ár. Herr Alpina er bókað mál löngu búinn að sjá þetta, gott ef hann póstaði þessu ekki á Kraftinn einhverntíman, eða farið þangað eða eitthvað þannig.

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Sep 2013 20:59 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Sá þetta bara á FB og hélt að þetta væri nýtt og ákvað að henda þessu hérna inn :roll:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 13. Sep 2013 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Danni wrote:
Yellow wrote:
Nú verður Sv.H. spenntur 8)


Þetta er búið að vera á netinu í 5 ár. Herr Alpina er bókað mál löngu búinn að sjá þetta, gott ef hann póstaði þessu ekki á Kraftinn einhverntíman, eða farið þangað eða eitthvað þannig.


Sv.H,,, frúin,, Skúra-Bjarki og Jarlinn

fengum líka þennann flotta guiding tour þarna 2008.......

Image

Þessi mynd tekin sama dag,,,,,,,, þegar slaufan var að loka,,,

fann ekki myndina af okkur með Rainer Witt...... :cry:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 09:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Image

Gæfi úr mér allavega aðra kúluna og kannski nýrað fyrir þennan....

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
Image

Gæfi úr mér allavega aðra kúluna og kannski nýrað fyrir þennan....


Þetta er bíll sem Burkard Bovensiepen ,, Hr. ALPINA sjálfur átti,,
minnir að bíllinn sé nr. 002

skuggalega flottur in person

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Held að hann sé #001...

Gæti samt verið #002...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 09. Oct 2013 23:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
Held að hann sé #001...

Gæti samt verið #002...


Hann er nefnilega ,,,,EKKI 001

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 22:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Held að hann sé #001...

Gæti samt verið #002...


Hann er nefnilega ,,,,EKKI 001


Engu að síður þá væri ég samt til í þetta, hélt samt alltaf að þetta væri #001 í ljósi fyrsta eiganda :!:

Af ALPINA batchinu samt, þá væri ég held ég allra mest til í D10 E39... hugsa að það sé eitthvað sem að maður gæti raunverulega haft efni á.... svoleiðis með E39 M5 drif væri held ég bara perfect...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 10. Oct 2013 22:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík


og áður en að menn segja að þetta sé ekki impressive... vil ég benda á að mælaborðið sýnir 300kmh !!

og áður en að menn kommenta á lagið, þá veit ég að þetta er hræðilegt :!:

*edit*

Þessi er t.d. með innréttinguna og stýrið sem að ég myndi vilja...

Sportsitze & M-lenkrad :!:



Sjá @ 04:00 -- myndi persónulega velja dekkri viðarlistana samt...

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 11. Oct 2013 07:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Angelic0- wrote:
Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Held að hann sé #001...

Gæti samt verið #002...


Hann er nefnilega ,,,,EKKI 001


Engu að síður þá væri ég samt til í þetta, hélt samt alltaf að þetta væri #001 í ljósi fyrsta eiganda :!:

Af ALPINA batchinu samt, þá væri ég held ég allra mest til í D10 E39... hugsa að það sé eitthvað sem að maður gæti raunverulega haft efni á.... svoleiðis með E39 M5 drif væri held ég bara perfect...



D10 er ALGERT rusl,,,,,,,,, massift vandamál með spíssa sem kosta hundruði þúsunda,, og hafa menn farað aðrar leiðir síðar meir,,

vélin er flott osfrv


sem E39 er m54b30 eða M62B44 eina vitið að mínu mati..

M5 , er mjög flott græja og ALLT FYRIR PENINGINN,, en Ingvar negldi þetta um árið.............. ekkert spes

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group