bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 23. May 2025 16:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next
Author Message
 Post subject: E30 Cabrio
PostPosted: Fri 04. Jun 2004 22:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Rakst á þennan glæsilega E30 325 Cabrio áðan niður við Kópavogshöfn

Image
Image

Kannast einhver við þennan bíl? Virkilega huggulegur bíll

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jun 2004 22:59 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 18. Apr 2004 22:26
Posts: 316
Location: Ísland
Ég er ekki 100% viss en held að þessi bíll hafi verið fluttur inn í kringum 1996 af manni sem var í innflutningi á bílum og heitir Kristján. Þetta er 1988 módel af 325i (eins og sést á myndunum) kóngablár og með ljósu leðri. Í alla staði mjög huggulegur bíll. Hann var lengi á einkanúmerinu "TENNIS" ef einhver kannast við það.

_________________
Nökkvi
BMW E36 Alpina B3 3,0 cabrio
Seldir: BMW E46 328i '99, BMW E39 540i '96, Audi Cabrio 2,0 '93, BMW E36 325i Coupé '93
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jun 2004 23:41 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 08. Sep 2003 19:30
Posts: 122
er þetta bíllin sem var fluttur inn af bonitas eða eithvað svoleiðis


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 04. Jun 2004 23:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Ég sá þennan bíl einmitt líka í dag, á sama stað. ;)

Sýndist vanta sætin í hann og sýnist það nú líka á þessum myndum. Gullfallegur bíll og hefur víst verið hér í einhvern tíma.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 12:48 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Þessi bíll var fluttur inn 1995 af fyrirtækinu Stórt og smátt. Það er rétt að bíllinn var með númerið Tennis en eigandinn tók það af eftir að bíllinn var rispaður nokkrum sinnum. Það var viðtal við eigandann fyrir nokkrum árum í einhverju blaði og minnir mig að hann hafi þá verið búinn að selja bílinn og kominn á Z3 :D

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 14:01 
þessi bíll á heima í hlíðunum og er búinn að vera þar nokkuð lengi.

þetta er 325i sjálfskiftur með tan sport sæti og er blár á 15" baskets

hann var sprautaður og allur tekinn í gegn þegar hann kom til landsins
og segir að sagan að hann hafi verið askolli sjúskaður þegar hann kom
stel því ekki dýrara en ég seldi það :? ;)


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 15:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Engu að síður mjög fallegur bíll, en hann mætti fá aðeins stærri og vígalegri skó til að verða alvöru

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 15:24 
eina sem mætti breyta að mínu mati er að setja á hann mtech II :)
þessar felgur owna


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 15:32 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 29. Jul 2003 00:36
Posts: 827
Location: Erlendis
Fallegur bíll, enda var ég til skamms tíma eigandi að honum.

Fluttur inn af Bonitas, bræðrunum Kristjáni og Halldóri, sem voru mjög mikið í bílainnflutningi á þessum tíma. Kristján var í mörg ár á bílnum, þe konan hans og bílinn var í toppformi. Þegar ég fékk hann var ný blæja á honum þar sem einhver hafði leikið sér með hnífi á gömlu.

Veit svo sem ekkert um hvernig bíllinn var við komu til landsins eða hvernig hefur verið farið með hann í seinni tíð. Enga að síður reyndist mér vel og virkilega fallegur ennþá greinilega.

Ég er algjörlega ósammála rógburði á þessar felgur. Langflottastur svona, klassískt og glæsilegt.

Giz

_________________
e39 M5 Carbon Schwartz
Audi A3 "Sportback" 1.6 TDi Miljöpowah!
e9 CSA 1973


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 23:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
oskard wrote:
....
og segir að sagan að hann hafi verið askolli sjúskaður þegar hann kom
stel því ekki dýrara en ég seldi það :? ;)


og hvað með það

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 23:54 
ta wrote:
oskard wrote:
....
og segir að sagan að hann hafi verið askolli sjúskaður þegar hann kom
stel því ekki dýrara en ég seldi það :? ;)


og hvað með það



bite me


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 23:56 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
oskard wrote:
ta wrote:
oskard wrote:
....
og segir að sagan að hann hafi verið askolli sjúskaður þegar hann kom
stel því ekki dýrara en ég seldi það :? ;)


og hvað með það



bite me

:D

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 05. Jun 2004 23:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Það er greinilegt að menn þekkja bimmana vel hérna :)

Alveg sammála oskard, mtechII og bíllinn er fullkominn 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 00:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Svezel wrote:
Það er greinilegt að menn þekkja bimmana vel hérna :)

Alveg sammála oskard, mtechII og bíllinn er fullkominn 8)


ósammála, fullkomin eins og hann er.
ef ég ætti hann mundi ég hafa hann akkúrat svona.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 08:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Sammála síðasta ræðumanni.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 50 posts ]  Go to page 1, 2, 3, 4  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group