bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 18:53

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 31. Jul 2013 00:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Það er varla neitt í þessari auglýsingu rétt :lol:

https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1856868

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Jul 2013 01:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Þetta er það besta sem ég hef séð í vikuni :lol: :lol: :lol: :lol: :lol:

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Jul 2013 08:12 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
m5 lúkk? :hmm:
er hann þá að meina að það er //M merki á skottinu :lol:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Jul 2013 10:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
Skrifaði smá pistil þarna :d

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Jul 2013 10:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Greinilegt að skemmtinefnd BMWKrafts hafi komist í þetta, því auglýsingin er horfin á brott.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Jul 2013 16:32 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 23. Jun 2012 13:58
Posts: 73
.


Last edited by antonkr on Thu 01. Aug 2013 00:02, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Jul 2013 16:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Var þessi bíll ekki einu sinni niðri í Flytjanda portinu með brotnar rúður eftir e-ð óhapp

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Jul 2013 19:58 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Jan 2012 19:48
Posts: 1209
Location: 203, Kópavogur
Jón Ragnar wrote:
Var þessi bíll ekki einu sinni niðri í Flytjanda portinu með brotnar rúður eftir e-ð óhapp


Held það,,, allavega sá ég hann síðasta vetur í mjög slöppu ástandi og svo í góðu ástandi um daginn.

_________________
1997 BMW E39 523iA [NS-013]


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 31. Jul 2013 22:17 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 23. Jun 2012 13:58
Posts: 73
Yellow wrote:
Jón Ragnar wrote:
Var þessi bíll ekki einu sinni niðri í Flytjanda portinu með brotnar rúður eftir e-ð óhapp


Held það,,, allavega sá ég hann síðasta vetur í mjög slöppu ástandi og svo í góðu ástandi um daginn.

Hann var ekki í raun neinu verra ástandi en hann er núna í eins sem var að það fór skiptingin og hann stóð þess vegna í rúman mánuð og safnaði skít og drullu þangað til skiptingunni var reddað, ég sá mjög vel um þennan bíl, hann dropaði olíu og ég tjekkaði á að það vantaði ekkert uppá 2 vikna fresti, leifði vélinni að hittna áður en ég keyrði eitthvað á henni og lét mér ekki detta í hug að fara yfir 3þús snúninga á meðan hún var ekki orðin nógu heit og aldrei djöflast á þessum bíl, s.s spól eða annað. Lét rétta felgurnar, skipti um ljós og lagaði pixlana í mælaborði. Þessi bíll hefur ekki fengið neitt annað en gott viðhald hjá mér :thup: og þessi bíll var mér mjög traustur nema bilunina sem kom upp í vetur og hefur verið reddað. Sé alveg eftir því að hafa látið hann frá mér :cry:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 01. Aug 2013 09:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Ég er að tala um fyrir nokkrum árum

Kringum 2008

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Aug 2013 15:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
antonkr wrote:
leifði vélinni að hittna áður en ég keyrði eitthvað á henni

BMW manuals segja manni að gera þetta ekki, heldur alltaf að keyra strax af stað.

Einhver fróðari en ég getur kannski sagt afhverju.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 02. Aug 2013 17:41 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 23. Jun 2012 13:58
Posts: 73
ppp wrote:
antonkr wrote:
leifði vélinni að hittna áður en ég keyrði eitthvað á henni

BMW manuals segja manni að gera þetta ekki, heldur alltaf að keyra strax af stað.

Einhver fróðari en ég getur kannski sagt afhverju.

Hef séð þetta mál vera rætt á veraldarvefnum , sumir mæla með því aðrir ekki. Persónulega fannst mér betra að láta bílinn aðeins ganga áður en ég bakkaði úr stæðinu, hljómurinn í honum var töluvert heilbrigðari og var áberandi betri í akstri.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Aug 2013 17:37 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 03. May 2013 01:10
Posts: 32
ekki er verið að tala um græna AG-199? ef svo er var hann að flytja í blokkina hjá mér, soldið mikill hávaði í þessu!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 05. Aug 2013 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
ppp wrote:
antonkr wrote:
leifði vélinni að hittna áður en ég keyrði eitthvað á henni

BMW manuals segja manni að gera þetta ekki, heldur alltaf að keyra strax af stað.

Einhver fróðari en ég getur kannski sagt afhverju.


Skiptir væntanlega engu í venjulegum vísitöluakstri en ef maður er eitthvað
að taka á vélinni vill maður væntanlega að olían sé í vinnsluhita og málmar
komnir upp í vinnsluhita líka.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 06. Aug 2013 07:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Maður hefur svosem lesið eitthvað um það að BMW vélar séu ekkert sérstaklega hrifnar af því að idle-a lengi. Þeim líki betur að hitna við rólegan akstur.

Ætli það hafi ekki eitthvað með olíuþrýsting að gera?

Þar sem ég hef ekki lesið eins mikið um aðrar vélar get ég ekkert sagt um það, en þeir sem hafa farið á t.d. F1 keppni eða verið í kringum keppnisbíla vita að warm-up sequensið á þeim vélum er ekki bara endalaust idle, heldur mikið um reving, byrjað lágt og hækkað sig reglulega.



Venjulega bara pre-programed sequence, ekki einhver brjálaður mechanic á gjöfinni.

Viðhafnarútgáfan :D

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group