bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þetta er eitt það flottasta E9 / E39
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=62445
Page 1 of 2

Author:  saemi [ Thu 18. Jul 2013 19:42 ]
Post subject:  Þetta er eitt það flottasta E9 / E39

Þetta er alveg hrikalega flott að mínu mati.

http://www.bimmer-mag.com/issues/116/ar ... ehEqo38GKo

Image

Image

Image

Image

Author:  íbbi_ [ Thu 18. Jul 2013 19:49 ]
Post subject:  Re: Þetta er eitt það flottasta E3 / E39

repost eru vanmetin,


þetta er gott dæmi um eðal repost,

þvílíkt combo af lúkki og driveability, ofboðslega myndi ég samt vilja sjá aðrar felgur undir honum

Author:  saemi [ Thu 18. Jul 2013 21:25 ]
Post subject:  Re: Þetta er eitt það flottasta E3 / E39

íbbi_ wrote:
repost eru vanmetin,


þetta er gott dæmi um eðal repost,

þvílíkt combo af lúkki og driveability, ofboðslega myndi ég samt vilja sjá aðrar felgur undir honum


Mig auman. Hef greinilega ekki fylgst nógu vel með :P

Author:  Aron [ Fri 19. Jul 2013 00:23 ]
Post subject:  Re: Þetta er eitt það flottasta E3 / E39

Alveg geðveikt en væri til í að sjá aðrar felgur sem hæfa E3 betur.

Author:  IvanAnders [ Fri 19. Jul 2013 09:49 ]
Post subject:  Re: Þetta er eitt það flottasta E3 / E39

Þetta er algjört æði!!!
Sameinar það besta, weirdly enough, að þá finnst mér felgurnar passa fínt við bílinn :shock:

Author:  Svezel [ Fri 19. Jul 2013 10:42 ]
Post subject:  Re: Þetta er eitt það flottasta E3 / E39

Ég veit ekki með þetta, kramið og það sem því fylgir er flott en innréttingin og felgurnar passa að mínu mati engan vegin við bílinn.

Author:  300+ [ Fri 19. Jul 2013 13:26 ]
Post subject:  Re: Þetta er eitt það flottasta E3 / E39

[-X Þetta heitir e9 í mínum bókum ekki e3

Author:  sh4rk [ Fri 19. Jul 2013 13:51 ]
Post subject:  Re: Þetta er eitt það flottasta E3 / E39

300+ wrote:
[-X Þetta heitir e9 í mínum bókum ekki e3

Hahahahaha smá fail.
En þessar felgur eru ekki að passa bilnum

Author:  bimmer [ Fri 19. Jul 2013 14:06 ]
Post subject:  Re: Þetta er eitt það flottasta E3 / E39

Þessar felgur yrðu aldrei fyrsta val en undir þessum bíl með þetta kram,
þá finnst mér það ok. Jafnvel króma þær þar sem hann er með allt króm
á bílnum.

Author:  saemi [ Fri 19. Jul 2013 14:45 ]
Post subject:  Re: Þetta er eitt það flottasta E3 / E39

Já, E9 átti þetta víst að vera :mrgreen:

Author:  JonFreyr [ Mon 22. Jul 2013 18:37 ]
Post subject:  Re: Þetta er eitt það flottasta E9 / E39

Afar snyrtilega unnið, innréttingin er frekar flott fit :) felgurnar eru kannski ekki first choice en það gæti veri mun verra.

CoolFactor er í hærri kantinum !

Author:  sosupabbi [ Thu 25. Jul 2013 18:45 ]
Post subject:  Re: Þetta er eitt það flottasta E3 / E39

Svezel wrote:
Ég veit ekki með þetta, kramið og það sem því fylgir er flott en innréttingin og felgurnar passa að mínu mati engan vegin við bílinn.

Alveg 100% sammála þessu, þetta er enganveginn að gera sig fyrir mig, eins flottur og E9 er venjulega.

Author:  Geirinn [ Fri 26. Jul 2013 14:09 ]
Post subject:  Re: Þetta er eitt það flottasta E9 / E39

Flottur bíll og allt það, myndi samt velja aðrar felgur. Þessar gera bílinn einhvernveginn þannig að manni finnst hann ekki hafa lagt mikið í að finna það sem passar best, þrátt fyrir að hafa lagt endalaust fé í allt annað. Svo myndi ég líka sleppa því að merkja hann eins og gert er, þ.e. stýrið, dash tölvan (og líklega einhverjir fleiri staðir).

Þetta er pittur sem margir virðast falla í þegar þeir eru 'búnir að gera allt'. Þá fara menn að setja einhver signatures hér og þar, sem fyrir mitt leiti gera bílinn bara óspennandi (líklega þar sem maður myndi ekki vilja eignast bíl sem er merktur einhverjum öðrum) :) Allt í lagi að merkja hluti, en mér finnst að það þurfi að eiga betur við bílinn og ekki eigandann.

Author:  Zed III [ Mon 29. Jul 2013 09:06 ]
Post subject:  Re: Þetta er eitt það flottasta E9 / E39

Þetta er geðveikt.

Eru til einhverjir e9 á landinu?

Author:  Giz [ Mon 29. Jul 2013 10:21 ]
Post subject:  Re: Þetta er eitt það flottasta E9 / E39

Zed III wrote:
Þetta er geðveikt.

Eru til einhverjir e9 á landinu?


A.m.k. 3 já, ef ekki 4. Minn, þessi á Akureyri, einn í vesturbænum og ég man aldrei hvort Keiluhallarbíllinn s.k. gamli er AK bíllinn eða annar??...

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/