bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
hvítur E39 í kef https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=8&t=62284 |
Page 1 of 1 |
Author: | Dorivett [ Sat 06. Jul 2013 00:16 ] |
Post subject: | hvítur E39 í kef |
fékk fréttir bíl sem ég átti hvítur E39 YH-329 og hann stendur víst í kef, er að verða frekar sjoppulegur og það liggur hedd inní honum, væntanlega úr honum, veit einhver söguna af hverju hann stendur þarna og hvort hann sé falur ? |
Author: | ömmudriver [ Sat 06. Jul 2013 09:11 ] |
Post subject: | Re: hvítur E39 í kef |
Dorivett wrote: fékk fréttir bíl sem ég átti hvítur E39 YH-329 og hann stendur víst í kef, er að verða frekar sjoppulegur og það liggur hedd inní honum, væntanlega úr honum, veit einhver söguna af hverju hann stendur þarna og hvort hann sé falur ? Hann er að mér skilst ekki falur en eigandinn er að bíða eftir varahlutum. |
Author: | Raggi M5 [ Sun 07. Jul 2013 12:09 ] |
Post subject: | Re: hvítur E39 í kef |
Er það sá sem er við Bílageirann? |
Author: | srr [ Sun 07. Jul 2013 12:19 ] |
Post subject: | Re: hvítur E39 í kef |
Raggi M5 wrote: Er það sá sem er við Bílageirann? Já,,,, |
Author: | Danni [ Sun 07. Jul 2013 15:17 ] |
Post subject: | Re: hvítur E39 í kef |
Ég talaði nýverið við strákinn sem á hann. Hafði áhuga á að eignast felgurnar ![]() En eins og Arnar sagði þá er hann að bíða eftir restini af varahlutunum fyrir heddið svo hann geti púslað saman og farið að nota bílinn. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |